Leita í fréttum mbl.is

Rúnar Sigurpálsson efstur á útiskákmóti Gođans í Vaglaskógi

Meistarinn RúnarRúnar  Sigurpálsson (Mátar) varđ efstur á útiskákmóti Gođans sem fram fór í Vaglaskógi í gćrkvöld. Rúnar fékk 7 vinninga af 8 mögulegum og tapađi ađeins einni skák, fyrir Jóni Kr ţorgeirssyni, sem varđ í öđru sćti međ 6,5 vinninga. Jakob Sćvar Sigurđsson, Smári Sigurđsson og Hlynur Snćr Viđarsson urđu jafnir í 3.-5. sćti međ 5 vinninga hver.

 
Alvarlegt tölvuvandamál kom upp eftir ţrjá umferđir sem tafđi mótiđ mikiđ og var ţví mótiđ stytt niđur í 8 umferđir, en til stóđ ađ tefla 11 umferđir.

Veđriđ var ţurrt og gott í Vaglaskógi, en ansi kalt var orđiđ í síđustu ţremur umferđunum.
Ţó fraus ekki.

Úrslit:

1.       Rúnar Sigurpálsson          Mátar     7 vinn af 8 mögulegum.
2.       Jón Kristinn Ţorgeirsson     SA        6,5
3-5     Jakob Sćvar Sigurđsson  Gođinn   5
3-5     Smári Sigurđsson             Gođinn   5
3-5     Hlynur Snćr Viđarsson     Gođinn   5
6-7     Rúnar ísleifsson               Gođinn    4,5
6-7     Bragi Pálmaon                     SA       4,5
8-11   Ármann Olgeirsson          Gođinn    4
8-11   Sveinbjörn Sigurđsson        SA       4
8-11   Wylie                                USA       4
8-11   Jón Magnússon                  SA        4
12-13 Hermann Ađalsteinsson   Gođinn   3
12-13 ţorgeir Jónsson               SA          3
14-15 Sigurbjörn Ásmundsson   Gođinn   2
14-15 Ketill Tryggvason             Gođinn    2
16      Hjörtur Snćr Jónsson       SA          0,5

Myndir verđa birtar á morgun á vef Gođans.

Verslunin í Vaglaskógi gaf ís í brauđi fyrir sigurvegarann, en Rúnar ánafnađi Jóni Kr ísinn. Jón Kr og fjölskylda fá ís í brauđi nćst ţegar ţau eiga leiđ um Vaglaskóg.

Heimasíđa Gođans



Mjóddarmót Hellis fer fram í dag

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 25. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Síđasta ár sigrađi Arion banki en fyrir ţá tefldi Bragi Ţorfinnsson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram í síma 866-0116 og á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.isŢátttaka er ókeypis!

Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.

Sigurbjörn bóksali verđur međ bóksölu á stađnum.

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1. 10.000
  • 2.   6.000
  • 3.   4.000

Skráning:


Myndir frá skákmóti í Norđurfirđi og fótbolta í Trékyllisvík

Gunnar og HrafnHér eru myndir frá hrađskákmótinu í Kaffi Norđurfirđi, sunnudaginn 19. júní. Ţar sigrađi Gunnar Björnsson forseti Skáksambandsins međ miklum glćsibrag, varđ efstur 40 keppenda og skákađi Jóhanni Hjartarsyni, stigahćsta skákmanni Íslandssögunnar, Rúnari Sigurpálssyni nýbökuđum Trékyllisvíkurmeistara og fleiri sterkum skákmönnum á öllum aldri. Gleđin ríkti og sólin lét meira ađ segja sjá sig á Ströndum.   Glóparnir

Á Laugardagskvöldi var spilađur fótboltaleikur  á fótboltavellinum í Trékyllisvík á milli heimamanna í ungmennafélaginu Leifi Heppna og gestanna sem kölluđu sig Glópanna.  Glóparnir höfđu betur 9-7 í hörkuleik ţar Heimamennsem heimamenn höfđu yfir í hálfleik en gestirnir náđu ađ svara fyrir sig í síđari hálfleik og höfđu sigur.  Ţrjár myndir frá fótboltanum fylgja.  

Langflestar myndirnar eru frá Hrafn Jökulssyni. 

Myndaalbúm mótsins + fótboltamyndir


Áskell Örn Kárason sigrađi á hrađskákmóti hjá SA

Í gćrkvöldi fór fram hrađskákmót hjá Skákfélagi Akureyrar. 11 keppendur létu sjá sig og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla. Áskell Örn Kárason klippti niđur hvern andstćđinginn á fćtur öđrum og vann nokkuđ örugglega međ 9 vinningum af 10 mögulegum....

Landsmót UMFÍ 50+ á Hvammstanga hefst í dag - skákin á sunnudag

Landsmót UMFÍ 50 + verđur haldiđ á Hvammstanga helgina 24. - 26. júní. UMFÍ hefur haldiđ fjölmörg Landsmót í gegnum tíđina. Nú er kominn tími til ađ ţeir sem eru 50 ára og eldri fáiđ ađ njóta sín á Landsmóti. Aldrei áđur hefur veriđ haldiđ Landsmót fyrir...

Myndir frá Tvískákmótinu í Djúpavík

Föstudagskvöldiđ, 17. júní, var haldiđ tvískákarmót í Djúpavík, en ţar var hvert herbergi bókađ ţessa helgi. Keppendur voru tćplega 30 og var líf í tuskunum, enda tvískák einstaklega óábyrgt keppnisform. Leikar fóru svo ađ liđ Gunnars Björnssonar og...

Útiskákmót Gođans í Vaglaskógi fer fram annađ kvöld

Útiskákmót Gođans verđur haldiđ viđ verslunina í Vaglaskógi föstudaginn 24 júní og hefst ţađ kl 21.00. Mótiđ er útiskákmót og verđur teflt á pallinum framan viđ verslunina. Verslunin verđur opin ţetta kvöld og geta keppendur fengiđ sér mćru og drykk á...

Hrađskákmót á Akureyri í kvöld

Nćstkomandi fimmtudag kl. 20:00 verđur haldiđ hrađskákmót hjá Skákfélagi Akureyrar. Teflt verđur í félagsheimili SA í Íţróttahöllinni. Ţátttökugjald er 500 kr. og eru allir velkomnir.

Mjóddarmót Hellis fer fram á laugardag

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 25. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Síđasta ár sigrađi Arion banki en fyrir ţá tefldi Bragi Ţorfinnsson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna...

Hrađskákmót á Akureyri á fimmtudaginn

Nćstkomandi fimmtudag kl. 20:00 verđur haldiđ hrađskákmót hjá Skákfélagi Akureyrar. Teflt verđur í félagsheimili SA í Íţróttahöllinni. Ţátttökugjald er 500 kr. og eru allir velkomnir.

Ponomariov úkraínskur meistari

Ponomariov (2754) varđ skákmeistari Úkraínu í dag. Pono hlaut 7,5 vinning í 11 skákum á Meistaramóti Úkranínu sem lauk í dag í Kiev. Annar varđ Eljanov (2712) međ 7,5 vinning og í Efimenko (2701) og Moiseenko (2679) urđu í 3.-4. sćti međ 7 vinninga....

Carlsen og Karjakin efstir í Bazna - Carlsen sigurvegari á stigum og aftur stigahćsti skákmađur heims

Carlsen (2815) og Karjakin (2776) gerđu jafntefli í lokaumferđ Bazna-mótsins sem lauk í Rúmeníu í dag. Ţeir urđu ţar međ efstir og jafnir. Ţeir voru á allt öđru leveli en ađrir keppendur. Carlsen telst sigurvegari á stigum. Međ sigrinum hćkkar Carlsen um...

Myndir frá Trékyllisvík

Laugardaginn 18. júní var svo stór stund í samkomuhúsinu í Trékyllisvík ţegar 43 keppendur settust ađ tafli á sannkölluđu stórmóti. Međal keppenda voru fulltrúar úr öllum fjórđungum og börn settu sterkan svip á mótiđ. Teflt var um meistaratitil...

Róbert tefldi fjöltefli í Trékyllisvík á ţjóđhátíđardaginn

Skákhátíđin á Ströndum hófst á föstudaginn, 17. júní, ţegar Róbert Lagerman tefldi fjöltefli í samkomuhúsinu í Trékyllisvík. Meistarinn tefldi klukkufjöltefli á 9 borđum, og hafđi 20 mínútna umhugsunartíma. Róbert hafđi ţví í raun ađeins rúmlega tvćr...

Karjakin vann Ivanchuk í 22 leikjum - mćtir Carlsen í úrslitaskák á morgun

Karjakin (2776) vann Ivanchuk (2776) í ađeins 22 leikjum í 9. og nćstsíđustu umferđ Bazna-mótsins sem fram fór í dag. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Karjakin náđi ţar međ Carlsen (2815) ađ vinningum. Ţeir mćtast í lokaumferđinni á morgun og ţar mun...

Norđurfjarđarmeistarinn

Gunnar Björnsson er Norđurfjarđarmeistari í skák en mótiđ fór fram í Kaffi Norđurfirđi í dag. Gunnar hlaut 5˝ í sex skákum og bćtist í fríđan hóp Norđurfjarđarmeistara en fyrri Norđurfjarđarmeistarar eru Henrik Danielsen, Jóhann Hjartarson og Róbert...

Carlsen efstur í Bazna

Öllum skákum áttundu umferđar Kóngamótsins í Bazna lauk međ jafntefli í dag. Carlsen (2815) hefur ţví sem fyrr hálfs vinnings forskot á Karjakin (2776). Níunda og nćstsíđata umferđ fer fram á morgun. Stađan: 1. Carlsen (2815) 5˝ v. 2. Karjakin (2776) 5...

Skákţáttur Morgunblađsins: Anand ver heimsmeistaratitilinn gegn Gelfand á nćsta ári

Áskorendakeppninni sem hófst í byrjun maí í Kazan í Rússlandi lauk međ ţví ađ Ísraelsmanninum Boris Gelfand tókst ađ vinna síđustu einvígisskákina og ţar međ einvígiđ 3˝:2˝. Af 30 kappskákum sem tefldar voru í Kazan lauk 27 međ jafntefli. Ţótt keppnin...

Hjörvar Steinn tók 50 skákir a 17. júní

Skákakademíra Reykjavikur tefldi Hjörvari Steini Grétarssyni, nýkomnum frá Búdapest međ aáfanga ađ Alţjođlegum titli í vasanum, fram gegn ţeim sem ţorđu viđ útitafliđ ţann 17.júní. Hundruđ manna kíktu a kappann ţar sem hann stođ i ströngu, enda ţorđu svo...

Rúnar sigurvegari í Trékyllisvík

Rúnar Sigurpálsson sigrađi á ađalmóti skákhátíđinnar á Ströndum sem fram fór í Trékyllisvík í gćr. Rúnar hlaut 8,5 vinning í 9 skákum og sló ţar viđ engum öđrum en Jóhanni Hjartarsyni sem var annar međ 8 vinninga. Björn Ívar Karlsson, Róbert Lagerman og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 12
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 116
  • Frá upphafi: 8780717

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband