25.6.2011 | 14:00
Rúnar Sigurpálsson efstur á útiskákmóti Gođans í Vaglaskógi
Rúnar Sigurpálsson (Mátar) varđ efstur á útiskákmóti Gođans sem fram fór í Vaglaskógi í gćrkvöld. Rúnar fékk 7 vinninga af 8 mögulegum og tapađi ađeins einni skák, fyrir Jóni Kr ţorgeirssyni, sem varđ í öđru sćti međ 6,5 vinninga. Jakob Sćvar Sigurđsson, Smári Sigurđsson og Hlynur Snćr Viđarsson urđu jafnir í 3.-5. sćti međ 5 vinninga hver.
Alvarlegt tölvuvandamál kom upp eftir ţrjá umferđir sem tafđi mótiđ mikiđ og var ţví mótiđ stytt niđur í 8 umferđir, en til stóđ ađ tefla 11 umferđir.
Veđriđ var ţurrt og gott í Vaglaskógi, en ansi kalt var orđiđ í síđustu ţremur umferđunum.
Ţó fraus ekki.
Úrslit:
1. Rúnar Sigurpálsson Mátar 7 vinn af 8 mögulegum.
2. Jón Kristinn Ţorgeirsson SA 6,5
3-5 Jakob Sćvar Sigurđsson Gođinn 5
3-5 Smári Sigurđsson Gođinn 5
3-5 Hlynur Snćr Viđarsson Gođinn 5
6-7 Rúnar ísleifsson Gođinn 4,5
6-7 Bragi Pálmaon SA 4,5
8-11 Ármann Olgeirsson Gođinn 4
8-11 Sveinbjörn Sigurđsson SA 4
8-11 Wylie USA 4
8-11 Jón Magnússon SA 4
12-13 Hermann Ađalsteinsson Gođinn 3
12-13 ţorgeir Jónsson SA 3
14-15 Sigurbjörn Ásmundsson Gođinn 2
14-15 Ketill Tryggvason Gođinn 2
16 Hjörtur Snćr Jónsson SA 0,5
Myndir verđa birtar á morgun á vef Gođans.
Verslunin í Vaglaskógi gaf ís í brauđi fyrir sigurvegarann, en Rúnar ánafnađi Jóni Kr ísinn. Jón Kr og fjölskylda fá ís í brauđi nćst ţegar ţau eiga leiđ um Vaglaskóg.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2011 | 07:00
Mjóddarmót Hellis fer fram í dag
Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 25. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Síđasta ár sigrađi Arion banki en fyrir ţá tefldi Bragi Ţorfinnsson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skráning fer fram í síma 866-0116 og á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.is. Ţátttaka er ókeypis!
Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.
Sigurbjörn bóksali verđur međ bóksölu á stađnum.
Verđlaun eru sem hér segir:
- 1. 10.000
- 2. 6.000
- 3. 4.000
Skráning:
- Heimasíđa Hellis: http://hellir.blog.is
- Sími: 866 0116
Spil og leikir | Breytt 21.6.2011 kl. 15:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2011 | 16:35
Myndir frá skákmóti í Norđurfirđi og fótbolta í Trékyllisvík
Hér eru myndir frá hrađskákmótinu í Kaffi Norđurfirđi, sunnudaginn 19. júní. Ţar sigrađi Gunnar Björnsson forseti Skáksambandsins međ miklum glćsibrag, varđ efstur 40 keppenda og skákađi Jóhanni Hjartarsyni, stigahćsta skákmanni Íslandssögunnar, Rúnari Sigurpálssyni nýbökuđum Trékyllisvíkurmeistara og fleiri sterkum skákmönnum á öllum aldri. Gleđin ríkti og sólin lét meira ađ segja sjá sig á Ströndum.
Á Laugardagskvöldi var spilađur fótboltaleikur á fótboltavellinum í Trékyllisvík á milli heimamanna í ungmennafélaginu Leifi Heppna og gestanna sem kölluđu sig Glópanna. Glóparnir höfđu betur 9-7 í hörkuleik ţar sem heimamenn höfđu yfir í hálfleik en gestirnir náđu ađ svara fyrir sig í síđari hálfleik og höfđu sigur. Ţrjár myndir frá fótboltanum fylgja.
Langflestar myndirnar eru frá Hrafn Jökulssyni.
Myndaalbúm mótsins + fótboltamyndir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2011 | 12:55
Áskell Örn Kárason sigrađi á hrađskákmóti hjá SA
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2011 | 07:00
Landsmót UMFÍ 50+ á Hvammstanga hefst í dag - skákin á sunnudag
Spil og leikir | Breytt 27.5.2011 kl. 21:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2011 | 17:57
Myndir frá Tvískákmótinu í Djúpavík
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2011 | 12:27
Útiskákmót Gođans í Vaglaskógi fer fram annađ kvöld
23.6.2011 | 07:00
Hrađskákmót á Akureyri í kvöld
Spil og leikir | Breytt 22.6.2011 kl. 00:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2011 | 16:00
Mjóddarmót Hellis fer fram á laugardag
Spil og leikir | Breytt 21.6.2011 kl. 15:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2011 | 23:51
Hrađskákmót á Akureyri á fimmtudaginn
21.6.2011 | 23:50
Ponomariov úkraínskur meistari
Spil og leikir | Breytt 22.6.2011 kl. 00:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2011 | 15:44
Carlsen og Karjakin efstir í Bazna - Carlsen sigurvegari á stigum og aftur stigahćsti skákmađur heims
21.6.2011 | 11:58
Myndir frá Trékyllisvík
21.6.2011 | 00:07
Róbert tefldi fjöltefli í Trékyllisvík á ţjóđhátíđardaginn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2011 | 00:04
Norđurfjarđarmeistarinn
Spil og leikir | Breytt 21.6.2011 kl. 00:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2011 | 23:54
Carlsen efstur í Bazna
19.6.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Anand ver heimsmeistaratitilinn gegn Gelfand á nćsta ári
Spil og leikir | Breytt 17.6.2011 kl. 10:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2011 | 13:00
Hjörvar Steinn tók 50 skákir a 17. júní
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2011 | 10:00
Rúnar sigurvegari í Trékyllisvík
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 12
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 8780717
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar