19.6.2011 | 09:30
Landsmót UMFÍ 50+ á Hvammstanga 24.-26. júní
Landsmót UMFÍ 50 + verđur haldiđ á Hvammstanga helgina 24. - 26. júní. UMFÍ hefur haldiđ fjölmörg Landsmót í gegnum tíđina. Nú er kominn tími til ađ ţeir sem eru 50 ára og eldri fáiđ ađ njóta sín á Landsmóti. Aldrei áđur hefur veriđ haldiđ Landsmót fyrir 50 ára og eldri ţví er um stórviđburđ ađ rćđa.
Mótiđ er fjölskylduhátíđ međ fjölbreyttri dagskrá ađal áhersla er lögđ á gleđi og hafa gaman. Ásamt keppni í hinum ýmsu íţróttagreinum verđa fyrirlestrar og sýningahópar. Allir, jafnt ungir sem eldri, eiga ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi ţessa helgi sem mótiđ fer fram.
Framkvćmd mótsins verđur í höndum Ungmennafélags Íslands og USVH í samstarfi viđ sveitarfélagiđ Húnaţing vestra. Ađrir samstarfsađilar ađ mótinu eru Félag áhuga fólks um íţróttir aldrađra og Landssamband eldri borgara.
Keppnisgreinar á mótinu verđa : Línudans,Blak, Bridds, Boccia, Badminton, Frjálsar íţróttir, Fjallaskokk, Hestaíţróttir, Golf, Pútt, Skák, Sund, ţríţraut.
Ađstađa á Hvammstanga til íţróttaiđkana er góđ. Húnaţing vestra rekur íţróttamiđstöđ á Hvammstanga. Íţróttahús var byggt viđ búningsađstöđu og sundlaug á árunum 2001 og 2002. Íţróttamiđstöđ Húnaţings vestra var svo formlega opnuđ ţann 4. september 2002. Ţá er ţar risin glćsileg reiđhöll.
Frekari upplýsingar um mótiđ er ađ finna á www.landsmotumfi50.is
Spil og leikir | Breytt 27.5.2011 kl. 21:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2011 | 01:40
Carlsen vann Ivanchuk og er efstur í Bazna
Magnus Carlsen (2815) vann Ivanchuk (2776) í 7. umferđ Kóngamótsins í Bazna sem fram fór í dag og er efstur međ 5 vinninga. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Karjakin (2776) er annar međ 4,5 vinning.
Stađan:
- 1. Carlsen (2815) 5 v.
- 2. Karjakin (2776) 4˝ v.
- 3. Nakamura (2774) 3˝ v.
- 4. Radjabov (2744) 3 v.
- 5.-6. Ivanchuk (2776) og Nisipeanu (2662) 2˝
18.6.2011 | 14:00
Mjóddarmót Hellis fer fram 25. júní
Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 25. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Síđasta ár sigrađi Arion banki en fyrir ţá tefldi Bragi Ţorfinnsson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skráning fer fram í síma 866-0116 og á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.is. Ţátttaka er ókeypis!
Verđlaun eru sem hér segir:
- 1. 10.000
- 2. 6.000
- 3. 4.000
Skráning:
- Heimasíđa Hellis: http://hellir.blog.is
- Sími: 866 0116
Spil og leikir | Breytt 10.6.2011 kl. 11:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2011 | 12:08
Forsetaliđiđ sigrađi í tvískákinni - ađalmótiđ hefst í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2011 | 19:10
Carlsen og Karjakin efstir í Bazna
17.6.2011 | 07:00
Hjörvar međ fjöltefli í dag
Spil og leikir | Breytt 15.6.2011 kl. 13:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2011 | 17:49
Mótaţrenna á Ströndum: Teflt í Hótel Djúpavík, samkomuhúsinu Trékyllisvík og Kaffi Norđurfirđi
15.6.2011 | 22:19
Carlsen efstur í hálfleik í Bazna
15.6.2011 | 13:13
Hjörvar Steinn međ fjöltefli ţann 17. júní
15.6.2011 | 08:54
NM öldunga - 50% afsláttur fyrir Íslendinga sem skrá sig fyrir 15. júlí
14.6.2011 | 22:28
Dađi međ jafntefli í lokaumferđinni
14.6.2011 | 19:57
Leiksýning í Árneshreppi 16. júní
14.6.2011 | 10:35
Jón Árni sigrađi á skákmóti í Búlgaríu
13.6.2011 | 22:35
Hjörvar međ jafntefli í lokaumferđinni
13.6.2011 | 17:38
So, Giri og Tikkanen sigurvegarar Sigeman-mótsins
13.6.2011 | 17:30
Carlsen efstur í Bazna
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2011 | 13:44
Sigurđur Dađi gerist Gođi
13.6.2011 | 00:58
Skákţáttur Morgunblađsins: Gylfi Ţórhallsson heiđursfélagi SÍ
13.6.2011 | 00:53
Hjörvar og Nökkvi međ jafntefli
12.6.2011 | 13:32
Skákhátíđ á Ströndum fer í hönd: Skráiđ ykkur sem fyrst!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 18
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 8780723
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar