Leita í fréttum mbl.is

Landsmót UMFÍ 50+ á Hvammstanga 24.-26. júní

Landsmót UMFÍ 50 + verđur haldiđ á Hvammstanga helgina 24. - 26. júní. UMFÍ hefur haldiđ fjölmörg Landsmót í gegnum tíđina. Nú er kominn tími til ađ ţeir sem eru 50 ára og eldri fáiđ ađ njóta sín á Landsmóti. Aldrei áđur hefur veriđ haldiđ Landsmót fyrir 50 ára og eldri ţví er um stórviđburđ ađ rćđa.

Mótiđ er fjölskylduhátíđ međ fjölbreyttri dagskrá ađal áhersla er lögđ á gleđi og hafa gaman. Ásamt keppni í hinum ýmsu íţróttagreinum verđa fyrirlestrar og sýningahópar. Allir, jafnt ungir sem eldri, eiga ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi ţessa helgi sem mótiđ fer fram. 

Framkvćmd mótsins verđur í höndum Ungmennafélags Íslands og USVH í samstarfi viđ sveitarfélagiđ Húnaţing vestra. Ađrir samstarfsađilar ađ mótinu eru Félag áhuga fólks um íţróttir aldrađra og Landssamband eldri borgara. 

Keppnisgreinar á mótinu verđa : Línudans,Blak, Bridds, Boccia, Badminton, Frjálsar íţróttir, Fjallaskokk, Hestaíţróttir, Golf, Pútt, Skák, Sund, ţríţraut

Ađstađa á Hvammstanga til íţróttaiđkana er góđ.  Húnaţing vestra rekur íţróttamiđstöđ á Hvammstanga. Íţróttahús var byggt viđ búningsađstöđu og sundlaug á árunum 2001 og 2002. Íţróttamiđstöđ Húnaţings vestra var svo formlega opnuđ ţann 4. september 2002. Ţá er ţar risin glćsileg reiđhöll.

Frekari upplýsingar um mótiđ er ađ finna á  www.landsmotumfi50.is


Carlsen vann Ivanchuk og er efstur í Bazna

Magnus Carlsen (2815) vann Ivanchuk (2776) í 7. umferđ Kóngamótsins í Bazna sem fram fór í dag og er efstur međ 5 vinninga.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Karjakin (2776) er annar međ 4,5 vinning.

Stađan:


  • 1. Carlsen (2815) 5 v.
  • 2. Karjakin (2776) 4˝ v.
  • 3. Nakamura (2774) 3˝ v.
  • 4. Radjabov (2744) 3 v.
  • 5.-6. Ivanchuk (2776) og Nisipeanu (2662) 2˝

Heimasíđa mótsins

 

 


Mjóddarmót Hellis fer fram 25. júní

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 25. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Síđasta ár sigrađi Arion banki en fyrir ţá tefldi Bragi Ţorfinnsson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram í síma 866-0116 og á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.isŢátttaka er ókeypis!

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1. 10.000
  • 2.   6.000
  • 3.   4.000

Skráning:


Forsetaliđiđ sigrađi í tvískákinni - ađalmótiđ hefst í dag

Forsetaliđiđ sigrađi í tvískákinni sem fram Djúpavík á Ströndum í ţćr. Ţađ skipuđu Gunnar Björnsson, forseti Sí, og Hrafn Jökulsson, forseti Hróksins, auk ţess sem varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman greip í eina skák sem varamađur ţegar mikiđ lá viđ....

Carlsen og Karjakin efstir í Bazna

Jafnaldarnir Magnus Carlsen (2815) og Sergey Karjakin (2776) eru efstir og jafnir međ 4 vinninga ađ lokinni 6. umferđ Kóngamótsins sem fram fór í dag í Bazna í Rúmeníu. Karjakin vann Niksipeanu (2662) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Stađan: 1....

Hjörvar međ fjöltefli í dag

Hjörvar Steinn Grétarsson er nýkominn frá Búdapest ţar sem hann náđi fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli og gerđi jafnframt atlögu ađ sínum fyrsta stórmeistaraáfanga. Sannarlega glćsilegur árangur hjá Hjörvari sem hefur veriđ afar sigursćll á...

Mótaţrenna á Ströndum: Teflt í Hótel Djúpavík, samkomuhúsinu Trékyllisvík og Kaffi Norđurfirđi

Skákhátíđ á Ströndum hefst međ tvískákmóti í Hótel Djúpavík, föstudaginn 17. júní klukkan 20. Daginn eftir klukkan 13 verđur hiđ árlega stórmót, sem stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Jóhann Hjartarson hafa unniđ síđustu árin. Ákveđiđ hefur veriđ ađ fćra...

Carlsen efstur í hálfleik í Bazna

Magnus Carlsen (2815) er efstur í hálfleik í Bazna. Carlsen vann í dag heimamanninn Nisipeanu (2662) og hefur 3,5 vinning eftir 5 umferđir. Jafnaldri hans Karjakin (2776) er annar međ 3 vinninga eftir ađ hafa lagt Ivanchuk (2776). Stađan: 1. Carlsen...

Hjörvar Steinn međ fjöltefli ţann 17. júní

Hjörvar Steinn Grétarsson er nýkominn frá Búdapest ţar sem hann náđi fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli og gerđi jafnframt atlögu ađ sínum fyrsta stórmeistaraáfanga. Sannarlega glćsilegur árangur hjá Hjörvari sem hefur veriđ afar sigursćll á...

NM öldunga - 50% afsláttur fyrir Íslendinga sem skrá sig fyrir 15. júlí

Norđurlandamót öldunga fer fram í Reykjavík 10.-18. september nk. Mótiđ er opiđ fyrir alla karla sem fćddir eru 1951 eđa fyrr og konur sem eru fćddar 1961 eđa fyrr. Ţátttökugjöld eru kr. 10.000 kr. en SÍ hefur ákveđiđ ađ bjóđa 50% afslátt til ţeirra...

Dađi međ jafntefli í lokaumferđinni

Dađi Ómarsson (2225) gerđi jafntefli viđ Bandaríkjamanninn Alexander Battey (2269) í lokaumferđ AM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Nökki Sverrisson (1881) sem teflir í FM-flokki tapađi hins vegar hins vegar fyrir Ungverjanum Dr. Gabor...

Leiksýning í Árneshreppi 16. júní

Skákmönnum á leiđ á Strandir er bent á ađ fimmtudagskvöldiđ 16. júní kl 20 sýnir Leikfélag Hólmavíkur hinn sprellfjöruga gamanleik "Međ táning í tölvunni" í félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík. Skákmenn eru sérstaklega bođnir velkomnir, enda verđur...

Jón Árni sigrađi á skákmóti í Búlgaríu

Jón Árni Halldórsson (2214) sigrađi á skákmóti í sem fram fór í Sofíu síđustu helgi. Jón Árni sigrađi međ fullu húsi, vann alla sex andstćđinga sína. Sigurđur Ingason (1924) sem einnig tók ţátt hafnađi í 6.-8. sćti međ 3,5 vinning. Jón Árni hćkkar um 15...

Hjörvar međ jafntefli í lokaumferđinni

Hjörvar Steinn Grétarsson (2422) gerđi jafntefli viđ ungverska stórmeistarann Krisztian Szabo (2512) í níundu og síđustu umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Hjörvar hlaut 6 vinninga í 9 skákum og endađi í 2. sćti í flokknum....

So, Giri og Tikkanen sigurvegarar Sigeman-mótsins

Wesley So (2667) frá Filippseyjum, Hollendingurinn Anish Giri (2690) og Svíinn Hans Tikkanen (2541) urđu efstir og jafnir á 19. Sigeman & Co sem lauk í dag í Malmö í Svíţjóđ. Sex skákmenn tóku ţátt og tefldu einfalda umferđ Lokastađan: 1 - 3. GM Wesley...

Carlsen efstur í Bazna

Magnus Carlsen (2815) er efstur međ 2 vinninga ađ loknum ţremur umferđum á 5. Kónga-mótsins (Kings Tournament) en ţriđja umferđ fór fram í dag. Nisipanu (2662) vann Ivanchuk (2776) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Mótiđ er sterkt en međalstigin eru...

Sigurđur Dađi gerist Gođi

Fide-meistarinn Sigurđur Dađi Sigfússon (2337) er genginn til liđs viđ Gođann frá SFÍ. Hann gekk frá félagaskiptunum um helgina. Afar mikill fengur er af komu Sigurđar Dađa til liđs viđ Gođann, enda er hann stigahćsti félagsmađur Gođans og kemur til međ...

Skákţáttur Morgunblađsins: Gylfi Ţórhallsson heiđursfélagi SÍ

Gylfi Ţórhallsson, einn fremsti skákmađur Norđlendinga um áratuga skeiđ, var lýstur heiđursfélagi Skáksambands Íslands á ţingi SÍ sem haldiđ var um síđustu helgi. Allir fundargestir fögnuđu ţví ađ Gylfi skyldi vera heiđrađur međ ţessum hćtti. Gylfi hefur...

Hjörvar og Nökkvi međ jafntefli

Hjörvar Steinn Grétarsson (2422) og Nökkvi Sverrisson (1881) gerđu báđir jafntefli í skákum dagsins í Búdapest. Hjörvar gerđi jafntefli viđ rúmenska stórmeistarann Levente Vajda (2510) en Nökkvi viđ Kínverjann Xu Fei (1951). Dađi Ómarsson (2225) tapađi...

Skákhátíđ á Ströndum fer í hönd: Skráiđ ykkur sem fyrst!

Fjöldi keppenda er skráđur til leiks á Skákhátíđ í Árneshreppi á Ströndum, 17. til 19. júní. Hátíđin hefst međ tvískákmóti í Djúpavík föstudagskvöldiđ 17. Júní, daginn eftir er komiđ ađ atskákmóti í Djúpavík og á sunnudaginn verđur ađ vanda hrađskákmót í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 18
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 122
  • Frá upphafi: 8780723

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband