Leita í fréttum mbl.is

Landsmót UMFÍ 50+ á Hvammstanga 24.-26. júní

Landsmót UMFÍ 50 + verđur haldiđ á Hvammstanga helgina 24. - 26. júní. UMFÍ hefur haldiđ fjölmörg Landsmót í gegnum tíđina. Nú er kominn tími til ađ ţeir sem eru 50 ára og eldri fáiđ ađ njóta sín á Landsmóti. Aldrei áđur hefur veriđ haldiđ Landsmót fyrir 50 ára og eldri ţví er um stórviđburđ ađ rćđa.

Mótiđ er fjölskylduhátíđ međ fjölbreyttri dagskrá ađal áhersla er lögđ á gleđi og hafa gaman. Ásamt keppni í hinum ýmsu íţróttagreinum verđa fyrirlestrar og sýningahópar. Allir, jafnt ungir sem eldri, eiga ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi ţessa helgi sem mótiđ fer fram. 

Framkvćmd mótsins verđur í höndum Ungmennafélags Íslands og USVH í samstarfi viđ sveitarfélagiđ Húnaţing vestra. Ađrir samstarfsađilar ađ mótinu eru Félag áhuga fólks um íţróttir aldrađra og Landssamband eldri borgara. 

Keppnisgreinar á mótinu verđa : Línudans,Blak, Bridds, Boccia, Badminton, Frjálsar íţróttir, Fjallaskokk, Hestaíţróttir, Golf, Pútt, Skák, Sund, ţríţraut

Ađstađa á Hvammstanga til íţróttaiđkana er góđ.  Húnaţing vestra rekur íţróttamiđstöđ á Hvammstanga. Íţróttahús var byggt viđ búningsađstöđu og sundlaug á árunum 2001 og 2002. Íţróttamiđstöđ Húnaţings vestra var svo formlega opnuđ ţann 4. september 2002. Ţá er ţar risin glćsileg reiđhöll.

Frekari upplýsingar um mótiđ er ađ finna á  www.landsmotumfi50.is


Hjörvar međ AM-áfanga ţrátt fyrir ađ tvćr umferđir séu eftir

 

Hjörvar
Hjörvar Steinn Grétarsson (2422) náđi sínum fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli í dag í Búdapest.  Hjörvar gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Oliver Mihok (2454) í dag og hefur hlotiđ 5 vinninga í 7 skákum ení áfangann ţarf 5 vinninga í 9 skákum.  Hjörvar hefur möguleika a ađ ná krćkja sér í stórmeistaraáfanga en til ţess ţarf hann ađ vinna báđar skákirnar sem eftir eru en hann á eftir ađ mćta tveimur stórmeisturum.  Dađi Ómarsson tapađi fyrir enska FIDE-meistaranum Mark Lyell (2171) en Nökkvi vann Ungverjann Gyula Lakat (1899).   Dađi hefur 3,5 vinning en Nökkvi hefur 4,5 vinning.  Ţeir hafa báđir teflt 8 skákir.  

 

Hjörvar er efstur í sínum flokki, Dađi er í 7.-10. sćti og Nökkvi er í 4.-5. sćti.

Í SM-flokki sem Hjörvar teflir í eru međalstign 2412 skákstig.  Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ 10 keppenda.  Í AM-flokki, sem Dađi sem teflir í eru međalstigin 2247 skákstig.  Dađi er nr. 9 í stigaröđ 12 keppenda.  Í FM-flokki sem Nökkvi teflir í eru međalstigin 2039 skákstig.  Nökkvi er stigalćgstur 12 keppenda.


 


Carlsen og Ivanchuk unnu í fyrstu umferđ í Bazna

Carlsen (2815) vann Nakamura og Ivanchuk (2776) lagđi Radjabov (2744) í fyrstu umferđ 5 Kónga-mótsins (Kings Tournament) sem hófst í Bazna í Rúmeníu í dag.   Karjakin (2776) og Nisipeanu (2659) gerđu jafntefli.  Mótiđ er sterkt en međalstigin eru 2757 skákstig og tefld er tvöföld umferđ.

Heimasíđa mótsins


So, Giri og Tikkanen efstir á Sigeman-mótinu

Wesley So (2667) frá Filippseyjum, Hollendingurinn Anish Giri (2690) og Svíinn Hans Tikkanen (2541) er efstir međ 2 vinninga eftir 3 umferđir á 19. Sigeman & Co sem nú er í gangi í Malmö í Svíţjóđ. Sex skákmenn taka ţátt og tefla einfalda umferđ Stađan 1...

Hjörvar og Dađi unnu í gćr í Búdapest - Hjörvar í 1.-2. sćti

Hjörvar Steinn Grétarsson (2422) og Dađi Ómarsson (2225) unnu báđir í Búdapest í gćr. Hjörvar vann ítalska alţjóđlega meistarann Daniel Contin (2310) og Dađi vann ungverska alţjóđlega meistarann Bela Lengyel (2290). Nökkvi Sverrisson (1881) tapađi fyrir...

Mjóddarmót Hellis fer fram 25. júní

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 25. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Síđasta ár sigrađi Arion banki en fyrir ţá tefldi Bragi Ţorfinnsson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna...

Skák Ofsi (Chess Fury)

Skemmtileg stuttmynd (video) frá kappskák í KR-klúbbnum sl. vetur, ţar sem skákgleđin ein rćđur ríkjum, auk einbeitts sigurvilja, er komin á YouTube, ţar sem hćgt er ađ skođa hana í hárri upplausn og fullri skjástćrđ. Fjallađ var um Skákherdeild KR í...

Smári Ólafsson bar sigur úr býtum á 10 mínútna móti

Í gćr fór fram 10 mínútna mót hjá félaginu. 13 skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla. Smári Ólafsson var hlutskarpastur keppenda og vann međ 10 vinninga af 12 mögulegum. Ólafur Kristjánsson kom nćstur međ 9 vinninga og ţrír...

Bolvíkingar sigursćlir á keppnistímabilinu 2010-11

Halldór Grétar Einarsson hefur tekiđ saman árangur Bolvíkinga á keppnistímabilinu 2010-11 sem var stórgóđur. Bćđi ţá árangur félagsins í keppnum og ekki síđur árangur félagsmanna á hinum ýmsum mótum. Pistilinn má finna á heimasíđu TB...

Einar Hjalti fer á kostum á Skemmtikvöldum Gođans

Einar Hjalti Jensson fór á kostum á skemmtikvöld Gođans ađ fram kemur í frásögn Jóns Ţorvaldssonar á heimasíđu Gođans. Ţađ segir m.a.: Einar Hjalti hefur lag á ađ hrífa félaga sína međ sér í krafti jákvćđni og félagsţroska. Sú lyndiseinkunn fellur vel ađ...

Vigfús sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á hrađkvöldi Helli sem fram fór 6. júní sl. Vigfús fékk 6,5v í sjö skákum og leyfđi ađeins jafntefli í skákinni viđ Jón Úlfljótsson. Jón hlaut annađ sćtiđ međ 5,5v og ţriđji varđ Sigurđur Ingason međ 5v. Í lokin var svo Dagur...

Ţrefaldur sigur í Búdapest í dag - Hjörvar sigrađi stórmeistara og er í 1.-3. sćti

Ţrefaldur sigur vannst í Búdapest í dag en Hjörvar Steinn Grétarsson (2422), sem teflir í SM-flokki, Dađi Ómarsson (2225), sem teflir í AM-flokki, og Nökkvi Sverrisson (1881), sem teflir í FM-flokki, unnu allir sínar skákir. Hjörvar vann ungverska...

Björn Víkingur sleginn til riddara

Á kappskákardegi Riddarans, skákklúbbs eldri borgara á Höfuđborgarsvćđinu, var hinn aldni höfđingi og skákmeistari Björn Víkingur Ţórđarson sćmdur stór- og heiđursriddara nafnbót og sleginn formlega til riddara viđ hátíđlega athöfn. Björn Víkingur sem er...

Dađi og Nökkvi međ jafntefli í fimmtu umferđ

Dađi Ómarsson (2225), sem teflir í AM-flokki, og Nökkvi Sverrisson (1881), sem teflir í FM-flokki, gerđu báđir jafntefli í fimmtu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Frídagur var í SM-flokki ţar sem Hjörvar Steinn Grétarsson (2422) teflir....

Hjörvar og Nökkvi unnu í fjórđu umferđ

Hjörvar Steinn Grétarsson (2422), sem teflir í SM-flokki, og Nökkvi Sverrisson (1881), sem teflir í FM-flokki, unnu báđir í 4. umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Hjörvar vann Ţjóđverjann Daniel Sidentoph (2291) en Nökkvi vann Ítalann Raolu...

Fjöltefli í Háskóla unga fólksins

Ţađ voru tíu efnilegir krakkar sem tóku ţátt í fjöltefli viđ Róbert Lagerman ţriđjudaginn 7. júní. Fjöltefliđ var hluti af dagskrá Háskóla unga fólksins sem fer fram ţessa vikuna viđ Háskóla Íslands . Fjöltefliđ fór fram fyrir utan Háskólatorg í ágćtis...

Íslenskir skákmenn heiđruđu minningu Tal í Riga

Í árshátíđarferđ skákklúbbsins ViđLög til Riga íLéttlandi í maí sl. var minning fyrrverandi heimsmeistara í skák, Mikael Tal,heiđruđ međ ţví ađ leggja blómsveig ađ minningarstyttu af "Töframanninumfrá Riga" sem stađsett er í einum af stćrstu listigörđum...

Hjörvar međ jafntefli í 3. umferđ í Búdapest

Hjörvar Steinn Grétarsson (2422), sem teflir í SM-flokki First Saturday-mótsins, gerđi jafntefli viđ ţýska FIDE-meistarann Paul Zwahr (2340) í 3. umferđ sem fram fór í gćr. Dađi Ómarsson (2225), sem teflir í AM-flokki, og Nökkvi Sverrisson (1881), sem...

Haukur Angantýsson sigrađi í Rauđakrosshúsinu.

Sextán ţátttakendur voru a móti Skákfélags Vinjar i Rauđakrosshúsinu sem haldiđ var i dag. Róbert Lagerman og Ingibjörg Edda Birgisdóttir stjórnuđu af röggmennsku en tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Kaffi, kex og ávextir runnu...

Skákvaka í Skorradal - Kapptefliđ um Grćnlandssteininn

Um helgina var haldin sérstök Skákvaka í Skorradal , viđ fjallavatniđ fagurblátt, á vegum Gallerý Skákar, ađ óđali Einars Ess. Jafnframt fór ţar fram "Kapptefliđ um Grćnlandssteininn", sem er árleg skákkeppni Grćnlandsfara um forkunnarfagran náttúrustein...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband