Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar og Dađi unnu í 2. umferđ

Dađi Ómarsson í Búdapest 2010Hjörvar Steinn Grétarsson (2422), sem teflir í SM-flokki First Saturday-mótsins, og Dađi Ómarsson (2225), sem teflir í AM-flokki unnu báđir í 2. umferđ sem fram fór í gćr.  Hjörvar vann spćnska alţjóđlega meistarann Rafael Rodriguez Lopez (2320) en Dađi vann Kínverjann Chan Yang (2081).  Nökkvi Sverrisson tapađi fyrir Ungverjanum Attlia Gulyas (2026).  Allir hafa ţeir 1 vinning.

Í SM-flokki sem Hjörvar teflir í eru međalstign 2412 skákstig.  Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ 10 keppenda.  Í AM-flokki, sem Dađi sem teflir í eru međalstign 2247 skákstig.  Dađi er nr. 9 í stigaröđ 12 keppenda.  Í FM-flokki sem Nökkvi teflir í eru međalstigin 2039 skákstig.  Nökkvi er stigalćgstur 12 keppenda.

 


Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 6. maí nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Ţetta er síđasta hrađkvöldiđ á vormisseri og munu keppendur gćđa sér á afgöngum frá Stigamóti Hellis milli umferđa.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Skákmót í Rauđakrosshúsinu í dag

Skákfélag Vinjar heldur mót í hressilegu umhverfi í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, mánudaginn 6. júni. Mćting er um kl. 13 í skráningu ţví mótiđ hefst 13:15.

Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og til ađ stýra herlegheitunum hefur veriđ leitađ til nýkjörinna stjórnarmanna Skáksambandsins, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur og Róberts Lagerman.

Bókavinningar fyrir efstu sćti og happadrćtti ţannig ađ allir eiga séns.

Ţađ verđur pottţétt rjúkandi kaffi á bođstólnum hjá ţeim í Borgartúninu.

Ţú ert ţvílíkt velkomin/n.


Skákţáttur Morgunblađsins: Aljékín og efniviđur Manntafls

Nokkur fengur fannst greinarhöfundi ađ ţví á sínum tíma ađ rekast á viđureign sem rakin er í sögunni Manntafl eftir Stefan Zweig. Lýsingin á viđureign nokkurra farţega međ hinn dularfulla hr. B í broddi fylkingar viđ heimsmeistarann Czentovic undir...

Henrik vann í lokaumferđinni og endađi í 2.-3. sćti í Óđinsvéum

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) vann Ţjóđverjann Jonathan Carlstedt (2308) í níundu og síđustu umferđ Meistaramóts Fjónar sem lauk í Óđinsvéum í dag. Henrik vann báđar skákir dagsins. Henrik hlaut 6˝ vinning og endađi í 2.-3. sćti á mótinu ásamt...

Henrik vann í nćstsíđustu umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) vann danska FIDE-meistaranum Igor Teplyi (2387) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Meistaramóts Fjónar sem fram fór í Óđinsvéum í morgun. Henrik hefur 5˝ vinning og er í 5.-9. sćti. Lokaumferđin hefst kl. 13:30 og...

Svindl á Ţýska meistaramótinu í skák

Svindlmál kom upp á Ţýska meistaramótinu í skák sem lauk um helgina í Bonn í Ţýskalandi. FIDE-meistarinn Christoph Natsdis varđ uppvís ađ svindli í skák gegn stórmeistaranum Sebastian Siebrecht í lokaumferđinni. Natsdis notađi skákforrit í smartsíma....

Nökkvi hóf First Saturday-mótiđ međ sigri

Ţrír íslenskir skákmenn taka ţátt í First Saturday-mótinu sem hófst í Búdapest í Ungverjalandi í gćr. Ţađ eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2422), sem teflir í SM-flokki, Dađi Ómarsson (2225) sem teflir í AM-flokki og Nökkvi Sverrisson (1869) sem teflir í...

Landsmót UMFÍ 50+ á Hvammstanga 24.-26. júní

Landsmót UMFÍ 50 + verđur haldiđ á Hvammstanga helgina 24. - 26. júní. UMFÍ hefur haldiđ fjölmörg Landsmót í gegnum tíđina. Nú er kominn tími til ađ ţeir sem eru 50 ára og eldri fáiđ ađ njóta sín á Landsmóti. Aldrei áđur hefur veriđ haldiđ Landsmót fyrir...

Henrik tapađi í sjöundu umferđ í Óđinsvéum

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) tapađi fyrir argentíska stórmeistaranum Pablo Lafuente (2555) í sjöundu umferđ Meistaramóts Fjónar sem fram fór í Óđinsvéum í dag. Henrik hefur 4˝ vinning og er í 8.-15. sćti. Áttunda og nćstsíđasta umferđ hefst kl....

Henrik vann í sjöttu umferđ í Óđinsvéum

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) vann Danann Mads Svendsen (2163) í sjöttu umferđ Meistaramóts Fjónar sem fram fór í morgun í Óđinsvéum. Henrik hefur 4˝ vinning og er í 4.-7. sćti. Sjöunda umferđ hefst kl. 13:30 og verđur skák Henriks sýnd beint....

Sigurđur Dađi, Davíđ og Einar Hjalti sigurvegarar Stigamóts Hellis - Rimskćlingar fara á kostum

Sigurđur Dađi Sigfússon (2337), Davíđ Kjartansson (2294) og Einar Hjalti Jensson (2227) urđu efstir og jafnir á Stigamóti Hellis sem lauk í kvöld. Sigurđur Dađi var efstur eftir stigaútreikning en verđlaunum skipta ţeir jafnt á milli sín. Í 4.-5. sćti...

Ingvar Ţór ávaxtakóngur

Vel á ţriđja tug manns mćtti í Skákakademíuna á fallegu föstudagssíđdegi í ţeim tilgangi ađ gćđa sér á ljúffengum ávöxtum og grípa í tafl. Viđburđur ţessi markađi upphaf sumarstarfssemi Skákakademíunnar en í sumar verđa um 50 krakkar á námskeiđum í...

Henrik međ jafntefli í fimmtu umferđ í Óđinsvéum

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) gerđi jafntefli viđ danska FIDE-meistarann Paul Rewitz (2289) í maraţonskák í fimmtu umferđ Meistaramóts Fjónar sem fram fór í Óđinsvéum í dag. Henrik hefur 3˝ vinning og er í 7.-13. sćti. Sjötta umferđ fer fram á...

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig komu út 1. júní sl. Jóhann Hjartarson (2620) er stigahćstur, einu stigi hćrri en Hannes Hlífar Stefánsson (2619). Héđinn Steingrímsson (2552) er ţriđji á íslenskum stigum. 14 nýliđar eru á listanum. Langstigahćstur ţeirra eru Yngvi...

Henrik vann í fjórđu umferđ í Óđinsvéum

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) vann danska FIDE-meistarann Carsen Bank Friis (2321) í 4. umferđ Meistaramóts Fjónar sem fram fór í Óđinsvéum í dag. Henrik hefur 3 vinninga og er í 5.-10. sćti. Fimmta umferđ hefst nú kl. 13:30. Ţá teflir Henrik...

Skákmót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, á mánudaginn

Skákfélag Vinjar heldur mót í hressilegu umhverfi í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, mánudaginn 6. júni. Mćting er um kl. 13 í skráningu ţví mótiđ hefst 13:15. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og til ađ stýra herlegheitunum hefur...

Ávaxtamót Skákakademíunnar fer fram í dag

Eftir hina svo vel heppnuđu tilraun međ Súpuskák 2011 er ţađ ljóst ađ bragđlaukar skákmanna njóta sína vel viđ taflmennsku. Nú skal blásiđ til Ávaxtaskákar 2011! Föstudaginn 3. júní verđur opiđ hús í Skákakademíu Reykjavíkur frá ţrjú fram eftir síđdegi....

Sigurđur Dađi og Einar Hjalti efstir fyrir lokaumferđ Stigamóts Hellis

Sigurđur Dađi Sigfússon (2337) og Einar Hjalti Jensson (2227) eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ Stigamóts Hellis sem fram fór í kvöld. Einar Hjalti vann Davíđ Kjartansson (2294) en Jón Trausti Harđarson (1602)...

Henrik vann í ţriđju umferđ í Óđinsvéum

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) vann Danann Mads Hansen (2225) í 3. umferđ Meistaramóts Fjónar sem sem fram fór í Óđinsvéum í dag. Henrik hefur 2 vinninga og er í 9.-20. sćti. Fjórđa umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 7. Ţá teflir Henrik...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband