6.6.2011 | 12:34
Hjörvar og Dađi unnu í 2. umferđ
Hjörvar Steinn Grétarsson (2422), sem teflir í SM-flokki First Saturday-mótsins, og Dađi Ómarsson (2225), sem teflir í AM-flokki unnu báđir í 2. umferđ sem fram fór í gćr. Hjörvar vann spćnska alţjóđlega meistarann Rafael Rodriguez Lopez (2320) en Dađi vann Kínverjann Chan Yang (2081). Nökkvi Sverrisson tapađi fyrir Ungverjanum Attlia Gulyas (2026). Allir hafa ţeir 1 vinning.
Í SM-flokki sem Hjörvar teflir í eru međalstign 2412 skákstig. Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ 10 keppenda. Í AM-flokki, sem Dađi sem teflir í eru međalstign 2247 skákstig. Dađi er nr. 9 í stigaröđ 12 keppenda. Í FM-flokki sem Nökkvi teflir í eru međalstigin 2039 skákstig. Nökkvi er stigalćgstur 12 keppenda.
6.6.2011 | 07:30
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 6. maí nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Ţetta er síđasta hrađkvöldiđ á vormisseri og munu keppendur gćđa sér á afgöngum frá Stigamóti Hellis milli umferđa.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt 3.6.2011 kl. 18:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2011 | 07:00
Skákmót í Rauđakrosshúsinu í dag
Skákfélag Vinjar heldur mót í hressilegu umhverfi í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, mánudaginn 6. júni. Mćting er um kl. 13 í skráningu ţví mótiđ hefst 13:15.
Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og til ađ stýra herlegheitunum hefur veriđ leitađ til nýkjörinna stjórnarmanna Skáksambandsins, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur og Róberts Lagerman.
Bókavinningar fyrir efstu sćti og happadrćtti ţannig ađ allir eiga séns.
Ţađ verđur pottţétt rjúkandi kaffi á bođstólnum hjá ţeim í Borgartúninu.
Ţú ert ţvílíkt velkomin/n.
Spil og leikir | Breytt 3.6.2011 kl. 11:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Aljékín og efniviđur Manntafls
Spil og leikir | Breytt 29.5.2011 kl. 18:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2011 | 18:41
Henrik vann í lokaumferđinni og endađi í 2.-3. sćti í Óđinsvéum
5.6.2011 | 13:12
Henrik vann í nćstsíđustu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2011 | 10:26
Svindl á Ţýska meistaramótinu í skák
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2011 | 09:50
Nökkvi hóf First Saturday-mótiđ međ sigri
5.6.2011 | 09:30
Landsmót UMFÍ 50+ á Hvammstanga 24.-26. júní
Spil og leikir | Breytt 27.5.2011 kl. 21:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2011 | 21:55
Henrik tapađi í sjöundu umferđ í Óđinsvéum
Spil og leikir | Breytt 5.6.2011 kl. 09:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2011 | 11:34
Henrik vann í sjöttu umferđ í Óđinsvéum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2011 | 23:59
Sigurđur Dađi, Davíđ og Einar Hjalti sigurvegarar Stigamóts Hellis - Rimskćlingar fara á kostum
3.6.2011 | 23:46
Ingvar Ţór ávaxtakóngur
Spil og leikir | Breytt 4.6.2011 kl. 00:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2011 | 19:14
Henrik međ jafntefli í fimmtu umferđ í Óđinsvéum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2011 | 14:14
Ný íslensk skákstig
3.6.2011 | 13:19
Henrik vann í fjórđu umferđ í Óđinsvéum
3.6.2011 | 11:36
Skákmót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, á mánudaginn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2011 | 07:00
Ávaxtamót Skákakademíunnar fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 2.6.2011 kl. 11:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2011 | 19:32
Henrik vann í ţriđju umferđ í Óđinsvéum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 113
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar