Leita í fréttum mbl.is

Sigurđur Dađi og Davíđ efstir á Stigamóti Hellis

Davíđ Kjartansson skipuleggjandi mótsins leyfđi andstćđingi sínum ađ hafa klukkuađstođarmann og féll á ţví bragđi međ sćmdSigurđur Dađi Sigfússon (2337) og Davíđ Kjartansson (2294) eru efstir međ 4˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Stigamóts Hellis sem fram fór í dag.  Dađi vann Sćvar Bjarnason (2142) en Davíđ lagđi Kjartan Másson (1916).  Einar Hjalti Jensson (2227) er ţriđji međ 4 vinninga eftir sigur á Emil Sigurđarsyni (1699).  Sjötta og nćstsíđasta umferđ hefst kl. 17.  Ţá mćtast m.a.: Einar Hjalti - Davíđ og Sigurđur Dađi - Jón Trausti Harđarson (1602).

Ţess má geta ađ Jón Trausti vann Einar Hjalta í atskákinni međ glćsilegri hróksfórn en ţá fléttu ţarf ađ sína á opinberum vettvangi viđ tćkifćri.

Úrslit og pörun má nálgast á Chess-Results.

Stađan:

 

Rk. NameRtgPts. TB1
1FMSigfusson Sigurdur 23374,517,5
2FMKjartansson David 22944,514,5
3 Jensson Einar Hjalti 2227413,5
4 Thorsteinsdottir Hallgerdur 20193,516,5
5 Sigurdsson Johann Helgi 20713,515
6IMBjarnason Saevar 21423,515
7 Hardarson Jon Trausti 16023,514,5
8 Matthiasson Magnus 18003,511
9 Masson Kjartan 1916314,5
10 Traustason Ingi Tandri 1830314
  Sigurdarson Emil 1699314
12 Kjartansson Dagur 1526313
13 Johannsdottir Johanna Bjorg 1810312
14 Finnbogadottir Tinna Kristin 1796310,5
15 Ragnarsson Dagur 1718310
16 Sigurdsson Birkir Karl 15352,514
17 Thorarensen Adalsteinn 17382,513
18 Vigfusson Vigfus 2001216
19 Jonsson Sigurdur H 1839214,5
20 Kolica Donika 1000212
21 Einarsson Oskar Long 1560211,5
22 Johannesson Oliver 1660211,5
23 Stefansson Vignir Vatnar 1463210,5
  Kravchuk Mykhaylo 0210,5
25 Johannesson Kristofer Joel 146626,5
26 Heimisson Hilmir Freyr 13131,512,5
27 Bragason Gudmundur Agnar 01,510,5
28 Sigurvaldason Hjalmar 14151,510,5
29 Kristbergsson Bjorgvin 1085111,5
30 Ragnarsson Heimir Pall 119519
31 Johannesson Petur 104719

Chess-Results


Henrik međ jafntefli í 2. umferđ í Gelstad

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) gerđi jafntefli viđ danska FIDE-meistarann John Redboe (2272) í 2. umferđ Meistaramóts Fjónar sem fram fór í morgun í Gelstad.  Henrik hefur 1 vinning.  Í ţriđju umferđ, sem hefst kl. 13:30, teflir Henrik viđ Danann Mads Hansen (2225).  Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins.

55 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 6 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda.  Mótiđ er teflt á ađeins 5 dögum, ţ.e. tvćr umferđir á dag nema fyrsta daginn.  Skákirnar hefjast kl. 7 og 13:30.

 


Sigurđur Dađi, Davíđ og Sćvar efstir á Stigamóti

Sigurđur Dađi Sigfússon (2337), Davíđ Kjartansson (2294) og Sćvar Bjarnason (2142) eru efstir og jafnir međ 3˝ vinning eftir 4 umferđir á Stigamóti Hellis sem hófst í gćr en ţá var tefld atskák.  Í dag taka kappskákirnar viđ og eru tefldar tvćr umferđir.  Sú fyrri hefst kl. 11.

Stađan:

 

Rk. NameRtgPts. 
1FMSigfusson Sigurdur 23373,5
2FMKjartansson David 22943,5
3IMBjarnason Saevar 21423,5
4 Sigurdsson Johann Helgi 20713
5 Hardarson Jon Trausti 16023
6 Sigurdarson Emil 16993
7 Masson Kjartan 19163
8 Jensson Einar Hjalti 22273
9 Kjartansson Dagur 15263
10 Thorsteinsdottir Hallgerdur 20192,5
11 Matthiasson Magnus 18002,5
12 Thorarensen Adalsteinn 17382,5
13 Jonsson Sigurdur H 18392
14 Vigfusson Vigfus 20012
15 Traustason Ingi Tandri 18302
16 Finnbogadottir Tinna Kristin 17962
17 Johannsdottir Johanna Bjorg 18102
18 Einarsson Oskar Long 15602
19 Stefansson Vignir Vatnar 14632
20 Ragnarsson Dagur 17182
21 Johannesson Oliver 16602
22 Sigurdsson Birkir Karl 15351,5
23 Kolica Donika 10001,5
24 Kravchuk Mykhaylo 01
25 Heimisson Hilmir Freyr 13131
26 Sigurvaldason Hjalmar 14151
  Kristbergsson Bjorgvin 10851
  Bragason Gudmundur Agnar 01
29 Johannesson Petur 10471
30 Johannesson Kristofer Joel 14661
31 Ragnarsson Heimir Pall 11950


Chess-Results


Ávaxtamót Skákakademíunnar fer fram á föstudag

Eftir hina svo vel heppnuđu tilraun međ Súpuskák 2011 er ţađ ljóst ađ bragđlaukar skákmanna njóta sína vel viđ taflmennsku. Nú skal blásiđ til Ávaxtaskákar 2011! Föstudaginn 3. júní verđur opiđ hús í Skákakademíu Reykjavíkur frá ţrjú fram eftir síđdegi....

Henrik međ jafntefli í fyrstu umferđ í Fjón

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) gerđi jafntefli viđ Norđmanninn Lars Kjolberg (2145) í fyrstu umferđ Meistaramóts Fjónar sem hófst í Gelstad í dag. Á morgun verđa tefldar 2 umferđir og hefst sú fyrri kl. 7. Ţá teflir Henrik viđ danska...

Hjörvar Steinn skákmeistari Skákskóla Íslands

Hjörvar Steinn Grétarsson er skákmeistari Skákskóla Íslands, annađ áriđ í röđ. Hjörvar, Dađi Ómarsson og Emil Sigurđarson urđu efstir og jafnir í ađalkeppninni međ 5˝ vinning. Í aukakeppni, ţeirra á millum, sem fram fór í gćr, vann Hjörvar báđar...

Stigamót Hellis hefst í kvöld

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í níunda sinn sinn dagana 1.-3. júní. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum uppstigningadaginn ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á...

Hjörvar Steinn hrađskákmeistari Hellis

FIDE-meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2422) varđ í kvöld Hrađskákmeistari Hellis í fyrsta sinn. Hjörvar hafđi mikla yfirburđi á mótinu, fékk 13 vinninga í 14 skákum, tapađi ađeins fyrir Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur, enn og aftur. Gunnar Björnsson...

Hjörvar bestur í súpuskák

Hvađ eiga skák og súpa sameiginlegt? Jú, nefnilega súpuskák ! Í framhaldi af ţessari uppgötvun var blásiđ til mótsins Súpuskák 2011 . Á hinum bjarta og fallega mánudegi 30. maí mćttu hinir ýmsu skákmenn í Skákakademíuna , ţáđu súpu hjá Róberti Vert...

Björn í 1-2.sćti á Atskákmóti í Alimini

Björn Ţorfinnsson deildi efsta sćti í atskákmóti sem fram fór í lok skákhátíđarinnar í Alimini Village. Björn fékk sex vinninga af sjö mögulegum ásamt serbneska stórmeistaranum Sinisa Drazic, sem var útskurđađur sigurvegari á stigum. Lokaumferđ mótsins...

Norđurlandamót öldunga fer fram í september í Reykjavík

Norđurlandamót öldunga fer fram á Reykjavík, 10-18. september nk. í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Mótiđ er opiđ öllum „öldungum“,fćddum 1951 og fyrr og reyndar einnig konum sem fćddar eru 1961 eđa fyrr. Gera má ráđ fyrir...

Glćsileg verđlaun á Ströndum: 100 ţúsund króna verđlaunapottur, lambalćri og silki frá Samarkand!

Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi á atskákmóti Hróksins í Djúpavík, laugardaginn 18. júní nk. Í verđlaunapottinum eru 100 ţúsund krónur, en ađ auki er fjöldi spennandi verđlauna. Allir keppendur eiga möguleika á vinningi, ţví dregiđ verđur í...

Hrađskákmót Hellis fer fram í kvöld

Hrađskákmót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 30. maí nk. og hefst ţađ kl. 20.00. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Heildarverđlaun á mótinu er kr. 16.000. Tefldar verđa 7 umferđir 2*5 mínútur. Núverandi hrađskákmeistari Hellis er Davíđ Ólafsson....

Ađalfundur TR fer fram í kvöld

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn mánudaginn 30. maí kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12. Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf. Stjórn T.R.

Ţrír efstir á Meistaramóti Skákskóla Íslands - Úrslit á ţriđjudagskvöld

Dađi Ómarsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og EmilSigurđarson urđu efstir og jafnir á meistaramóti Skákskóla Íslands semlauk á sunnudaginn. Ţeir hlutu allir 5˝ vinning af 7 mögulegum. Frammistađa Dađaog Hjörvars kemur ekki á óvart en Emil Sigurđarson sýndi...

Skákţáttur Morgunblađsins: Gelfand og Grischuk tefla um réttinn til ađ skora á Anand

Fyrir meira en 60 árum fór fram fyrsta áskorendakeppnin í skák. Ć síđan hefur ţessi keppni átt óskipta athygli skákheimsins hvort sem hún fór fram međ mótafyrirkomulagi sem haldiđ var allt til ársins 1962 er ţví lauk á eyjunni Curacao í Karabíska hafinu....

Stigamót Hellis hefst á miđvikudag

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í níunda sinn sinn dagana 1.-3. júní. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum uppstigningadaginn ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á...

Dađi og Hjörvar efstir fyrir lokaumferđina

Dađi Ómarsson (2245) og FIDE-meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2456) eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ Meistaramóts Skákskóla Íslands sem fram fór áđan. Emil Sigurđarson (1824) og Jón Trausti Harđarson (1628)...

Gylfi heiđursfélagi

Kristján Örn Elíasson tók nokkrar myndir ţegar Gylfi Ţórhallsson var heiđrađur sem nýr heiđursfélagi Skáksambands Íslands í dag.

Dađi, Sverrir, Hallgerđur og Hjörvar efst á Meistaramóti Skákskólans

Dađi Ómarsson (2245), Sverrir Ţorgeirsson (2279), Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2010) og FIDE-meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2456) eru efst og jöfn međ 4 vinninga ađ loknum 5 umferđum á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem fram fer um helgina....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband