Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar Steinn hrađskákmeistari Hellis

Ţorvarđur, Hjörvar og GunnarFIDE-meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2422) varđ í kvöld Hrađskákmeistari Hellis í fyrsta sinn.  Hjörvar hafđi mikla yfirburđi á mótinu, fékk 13 vinninga í 14 skákum, tapađi ađeins fyrir Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur, enn og aftur.  Gunnar Björnsson (2122) varđ annar međ 10 vinninga og Ţorvarđur F. Ólafsson (2174) varđ ţriđji međ 9˝ vinning.  24 skákmenn tóku ţátt.

Stigamót Hellis er nćst á dagskrá hjá Helli, 1.-3. júní, en ţađ er síđasti séns fyrir íslenska skákmenn ađ tefla kappskák innanlands í sumar.


Lokastađan:

 

Rk. NameRtgPts. TB1
1FMGretarsson Hjorvar Steinn 242213114
2 Bjornsson Gunnar 212210118
3 Olafsson Thorvardur 21749,5122
4 Jensson Einar Hjalti 22279117
5 Bergsson Stefan 21358,5113
6 Vigfusson Vigfus 20018,5102
7 Johannsson Orn Leo 1889897
8 Kristinardottir Elsa Maria 1708893
9 Jonsson Jon Gunnar 07,594
10 Stefansson Orn 17707,586
11FMGretarsson Andri A 23177114
12 Sigurjonsson Magnus 07109
13 Johannsdottir Johanna Bjorg 18107102
14 Sigurjonsson Stefan Th 2108797
15 Hauksson Hordur Aron 17456107
16 Traustason Ingi Tandri 18306101
17 Saemundsson Bjarni 19506100
18 Ulfljotsson Jon 1875692
19 Nikulasson Gunnar 0683
20 Leosson Atli Johann 1673594
21 Einarsson Oskar Long 0576,5
22 Kristbergsson Bjorgvin 0574
23 Jonsson Robert Leo 0574
24 Johannesson Petur 00,572,5


Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (2.7.): 3
 • Sl. sólarhring: 43
 • Sl. viku: 224
 • Frá upphafi: 8704920

Annađ

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 162
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband