Leita í fréttum mbl.is

Stigamót Hellis hefst í kvöld

Hver er mađurinn?Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í níunda sinn sinn dagana 1.-3. júní.   Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum uppstigningadaginn ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir.  Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu og mótiđ er opiđ öllum.  Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.  Nú er skráđir um 30 skákmenn til leiks.  Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.  

Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.   

Núverandi Stigameistari Hellis er Guđmundur Gíslason.

Umferđatafla:

  • 1.-4. umferđ, miđvikudaginn 1. júní (19:30-23:30)
  • 5. umferđ, fimmtudaginn 2. júní (11-15)
  • 6. umferđ, fimmtudaginn 2. júní (17-21)
  • 7. umferđ, föstudaginn 3. júní (19:30-23:30)

Verđlaun:
  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

Tímamörk:

  • •1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • •5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik


Heimasíđa Hellis

Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband