28.5.2011 | 16:43
Gunnar endurkjörinn forseti SÍ - Gylfi kjörinn heiđursfélagi
Gunnar Björnsson var endurkjörinn forseti Skáksambands Íslands á ađalfundi Skáksambandins sem fram fór í dag á átakalitlum fundi. Gylfi Ţórhallsson var kjörinn heiđursfélagi Skáksambands Íslands fyrir frábćrt starf í gegnum tíđina en Gylfi hefur veriđ 27 ár í stjórn Skákfélags Akureyrar, ţar af 15 sem formađur, hefur veriđ kjördćmisstjóri Norđurlands eystra, stýrt ýmsum mótum fyrir norđan og má ţar nefna m.a. alţjóđleg skákmót. Ađalfundarmenn stóđu upp fyrir Gylfa allir sem einn og gáfu honum verđskuldađ lófaklapp.
Í upphafi mótsins fór Gunnar yfir helstu ţćtti starfsemi sambandsins á liđnu ári. Nefndi hann m.a. mjög vel heppnađ Reykjavíkurskákmót, góđa frammistöđu íslensku landsliđina á Ólympíuskákmótinu, Íslandsmeistaratitil Héđins og fjóra Norđurlandameistaratitla sem komu í hús á liđnu starfsári.
Gunnar fór einnig yfir ţađ sem er framundan á komandi starfsári. Má ţar nefna Reykjavíkurskákmótiđ en vinna í kringum ţađ er ţegar hafin, EM landsliđa, EM ungmenna en stefnt er ađ senda fulltrúa á ţađ í ár ţótt ţađ verđi ekki í sama stíl og árin 2007-08.
Fariđ var yfir reikninga félagsins en afkoman á liđnu ári var góđ en félagiđ skilađi tćpri milljón í hagnađ ţrátt fyrir Ólympíuskákmót og Reykjavíkurskákmót.
Gunnar var endurkjörinn forseti međ lófaklappi. Međ honum í stjórn voru sjálfkjörin í ađalstjórn eftirtalin: Eiríkur Björnsson, Halldór Grétar Einarsson, Helgi Árnason, Ingibjörg Edda Birgisdóttir Róbert Lagerman og Stefán Bergsson.
Eiríkur og Róbert voru í varastjórn en Ingibjörg Edda er ný. Úr stjórn gengu Guđný Erla Guđnadóttir, Kristján Örn Elíasson og Magnús Pálmi Örnólfsson.
Í varstjörn voru kjörin Pálmi R. Pétursson, Andrea Margrét Gunnarsdóttir, Ţorsteinn Stefánsson og Haraldur Baldursson.
Pálmi var fyrir í varastjórn en önnur koma ný inn. Haraldur er gamall stjórnarjaxl og var um tíma varaforseti. Andrea og Ţorsteinn eru skákforeldrar. Edda Sveinsdóttir gengur úr stjórn.
Af lagabreytingatillögum hlutu tvćr tillögur frá Halldóri Grétar náđ fyrir augun stjórnarmanna en ađrar tillögur voru felldar eđa vísađ til stjórnar SÍ.
Tillaga Gunnars um ađ stefna ađ ţví ađ endurvekja Tímaritiđ Skák var samţykkt og vísađ til stjórnar til frekari vinnu.
28.5.2011 | 16:21
Björn vann Glek í lokaumferđinni
Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2415) vann ţýska stórmeistarann Igor Glek (2424) í níundu og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Alimini sem fram fór í dag. Björn hlaut 5˝ vinning og endađi í 6.-13. sćti.
Indverski alţjóđlegi meistarinn Luca Shytaj (2494) sigrađi á mótinu en hann fékk 7 vinninga.
Árangur Björns samsvarar um 2385 skákstigum og lćkkar hann um 1,5 stig fyrir frammistöđu sína.
42 skákmenn tóku ţátt í efsta flokki og ţar af 9 stórmeistarar. Björn var nr. 15 í stigaröđ keppenda. Allir skákir hverrar umferđar voru sýndar beint.
28.5.2011 | 16:10
Víkingaklúbburinn sigrađi á Íslandsmótinu í Víkingaskák
Annađ Íslandsmót Víkingaskákfélaga var haldiđ í húsnćđi Vinjar viđ Hverfisgötu fimmtudaginn 26. maí. Mótiđ heppnađist vel, en alls mćttu sjö sterkar sveitir til leiks. Tefldar voru sjö umferđir ţar sem allar sveitir mćttust innbyrgđis og umhugunartími á hverja skák var 12. mínútur. Fyrirfram var búist viđ ađ keppnin um efsta sćtiđ yrđi á milli Víkingaklubbsins, Hauka, Guttorms Tudda, Skákfélags Íslands og Forgjafarklúbbsins. En spútnik-sveitir Ţróttar og Vinjar komu gífurlega á óvart međ ţví ađ vera í toppbárattunni.
Víkingaklúbburinn sigrađi á mótinu, en sigurinn var mjög tćpur í lokin, ţví Forgjafarklúbburinn sem byrjađi mótiđ mjög illa tók sig vel á lokasprettinum og ţurfti ađ vinna Ţrótt 3-0 í síđustu umferđ til ađ vinna mótiđ, en Stefán Ţór á öđru borđi lék sig óvćnt í mát í vćnlegri stöđu og viđureignin endađi 2-1 fyrir Forgjafarklúbbinn. Sveit Víkingaklúbbsins var skipuđ mjög ţéttum Víkingaskákmönnum, ţeim Tómasi Björnsyni, Sigurđi Ingasyni og Ţresti Ţórssyni. Sveinn Ingi stigahćst Víkingaskákmađur heims komst ekki á mótiđ ađ ţessu sinni. Gunnar Fr. formađur Víkingaklúbbsins leiddi svo sterka sveit Forgjafarklúbbsins, sem sumir vildu kalla Víkingaklúbburinn-b. Formađurinn byrjađi mótiđ mjög illa, en tók sig á í lokin og var liđ Forgjafarklúbbsins grátlega nálćgt ţví ađ vinna mótiđ. Haukar náđu ţriđja sćti, en ţeir eru međ mjög sterka sveit undir forustu Inga Tandra Traustasonar.
Veitt voru sérstök verđlaun fyrir besta árangur á hverju borđi, en Ingi Tandri Traustason Haukum stóđ sig mjög vel og vann borđaverđlaun fyrir 1. borđ međ 5.5 vinninga af sjö mögulegum. Sigurđur Ingason Víkingaklúbbnum stóđ sig best á öđru borđi og fékk fjóra vinninga af fimm mögulegum ásamt Hrannari Jónssyni Vinjarmanni. Á ţriđja borđi stóđ Ţröstur Ţórsson Víkingaklúbbnum og Halldór Ólafsson Forgjafarklúbbnum sig best međ 5.5 af sjö mögulegum.
Keppendur á mótinu voru alls 21 skákmenn í sjö sveitum, en 23 skákmenn tóku ţátt í mótinu í fyrra.
Lokastađan:
1. Víkingaklúbburinn 14.5 vinningar
2. Forgjafarklúbburinn 14.0
3. Haukar 13.0
4. Vin 13
5. Skákfélag Íslands 11
6. Ţróttur 10.5
7. Guttormur 9
8. Skotta 0.0
Sveitirnar skipuđu eftirfarandi skákmenn:
Víkingaklúbburinn: Tómas Björnsson, Sigurđur Ingason & Ţröstur Ţórsson.
Guttormur: Ţorgeir Einarsson, Bjarni Sćmundsson & Ingimundur Guđmundsson.
Haukar: Ingi Tandri, Jorge Foncega & Sverrir Ţorgeirsson
Forgjafarklúbburinn: Gunnar Fr. Rúnarsson, Stefán Ţ. Sigurjónsson & Halldór Ólafsson.
Ţróttur: Arnar Valgeirsson, Jón Birgir Einarsson & Knútur.
Vin: Ólafur B. Ţórsson, Hrannar Jónsson & Inga Birgisdóttir.
Skákfélag Ísland: Páll Andrason, Birkir Karl Sigurđsson & Örn Leó.
Nánar á heimasíđu Víkingaklúbbsins (fleiri myndir)
28.5.2011 | 07:00
Ađalfundur SÍ fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 15.5.2011 kl. 20:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2011 | 06:30
Ađalfundur TR fer fram á mánudag
Spil og leikir | Breytt 25.5.2011 kl. 22:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2011 | 23:32
Jóhanna Björg vann Hjörvar Stein
27.5.2011 | 21:53
Magnús Valgeirsson skákmeistari Fljótdalshérađs
27.5.2011 | 18:19
Björn međ jafntefli í nćstsíđustu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2011 | 16:29
Skákpólítík: Föst skot á milli forseta ECU og varaforseta FIDE
27.5.2011 | 14:50
Hrađskákmót Hellis fer fram á mánudag
27.5.2011 | 07:00
Meistaramót Skákskóla Íslands hefst í dag
Spil og leikir | Breytt 5.5.2011 kl. 23:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2011 | 23:48
Jón Kristinn sigrađi á Coca Cola-mótinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2011 | 23:46
Magnús sigrađi á síđasta fimmtudagsmóti vetrarins í TR
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2011 | 20:33
Björn međ jafntefli í sjöundu umferđ í Alimini
26.5.2011 | 20:23
Landsmót UMFÍ 50+ á Hvammstanga 24.-26. júní
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2011 | 08:23
Skákfélag Íslands hafđi betur gegn SSON
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2011 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Spil og leikir | Breytt 28.4.2011 kl. 17:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2011 | 22:16
Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur
25.5.2011 | 19:30
Stigamót Hellis fer fram 1.-3. júní
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2011 | 17:30
Björn međ sigur í sjöttu umferđi í Alimini
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 3
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 8780730
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar