Leita í fréttum mbl.is

Gelfand mćtir Anand

Grischuk og Gelfand

Ţar kom ađ ţví.  Hrein úrslit urđu í sjöttu og síđustu einvígisskák Gelfand og Grischuk er sá fyrrnefndi hafđi sigur og nokkuđ öruggan.  Gelfand sigrađi ţví einvíginu 3˝-2˝ og mćtir Anand í heimsmeistaraeinvígi á nćsta ári.

Rétt er ađ benda á ađ Henrik Danielsen er međ daglegar skákskýringar á Chessdom

Vefsíđur

 


Ađalfundur SÍ fer fram 28. maí

Ađalfundur SÍ fer fram 28. maí nk. Ţađ liggur fyrir ađ Gunnar Björnsson, núverandi forseti SÍ gefur kost á sér til endurkjörs. Margvíslegar lagabreytingatillögur fyrir ađalfundinn og fylgja ţćr međ sem viđhengi. Ađalfundarfulltrúar eru hvattir til ađ kynna sér tillögurnar.

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Keppendur á Skákskólamótinu fá bókargjöf frá Sigurbirni bóksala

Sigurbjörn Björnsson, skákbókasali međ meiri, hefur ákveđiđ ađ gefa öllum keppendum á Meistaramóti skákskólans skákbók ađ gjöf 

Bćkurnar sem um rćđir eru Winning chess explained eftir Zenon Franco http://www.gambitbooks.com/books/winning.html og Creative chess opening preparation eftir Eingorn http://www.gambitbooks.com/books/creatopprep.html.

Meistaramót Skákskólans hefst kl. 18 og á föstudag eins og nánar má lesa um hér annarsstađar á Skák.is

 


Björn tapađi í fimmtu umferđ í Alimini

Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2415) tapađi fyrir serbneska stórmeistarann Sinisa Drazic (2486) í fimmtu umferđ alţjóđlega mótsins í Alimini á Ítalíu sem fram fór í dag. Björn hefur 2˝ vinning og er í 18.-25. sćti. Stórmeistararnir Sabino...

Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á föstudag

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2010/2011 hefst föstudaginn 27. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun...

Óstutt jafntefli hjá Grischuk og Gelfand

Grischuk og Gelfand gerđu jafntefli í 39 leikjum í 5. einvígisskákinni um réttinn til ađ mćta Anand í heimsmeistaraeinvígi á nćsta ári. Öllum skákunum hefur lokiđ međ jafntefli og ţví er stađan 2˝-2˝. Sjötta og síđasta skákin, međ hefđbundnum...

Sumarnámskeiđ í skák fyrir börn og unglinga

Skákakademía Reykjavíkur efnir í sumar til skáknámskeiđa fyrir börn og unglinga á grunnskólaaldri. Ţátttakendum er skipt í flokka eftir aldri og reynslu. Námskeiđin hefjast 6. júní og standa til 19. ágúst. Hver flokkur verđur á 2-3 ćfingum í viku, 1,5-2...

Björn međ jafntefli í 4. umferđ í Alimini

Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2415) gerđi jafntefli viđ Ítalann Maco Codenotti (2284) í fjórđu umferđ alţjóđlega mótsins í Alimini á Ítalíu sem fram fór í morgun. Björn hefur 2˝ vinning og er í 11.-17. sćti. Efstir međ 3˝ vinning eru ítalski...

Björn međ sigur í 3. umferđ í Alimini

Björn Ţorfinnsson (2415) vann Ítalann Samuel Tulio Pizzuto (2136) í 3. umferđ alţjóđlega mótsins í Almini á Ítalíu. Björn hefur 2 vinninga og er í 9.-17. sćti. Tvćr umferđir fara fram á morgun og hefst sú fyrri kl. 7 í fyrramáliđ. Ţá teflir Björn viđ...

Stutt jafntefli í fjórđu einvígisskák Gelfand og Grischuk

Gelfand og Grischuk gerđu jafntefli í ađeins 18 leikjum í 4. einvígisskákinni um réttinn til ađ mćta Anand í heimsmeistaraeinvígi á nćsta ári. Stađan í einvíginu er nú 2-2. Fimmta skákin fer fram á morgun og hefst kl. 11. Ţađ er athyglisvert ađ Grischuk...

Áskell sigrađi á minningarmóti um Gunnlaug

VII.og jafnframt síđasta Minningarmótiđ um Gunnlaug Guđmundsson fór fram í gćr. Gunnlaugur Guđmundsson var um árabil áberandi í stafsemi SA. Hann gegndi ýmsum stjórnarstörfum í fjölmörg ár og var formađur félagsins í ţrjú ár. Gunnlaugur lét ekki stađar...

Áskell sem tefldi fyrir FVSA sigrađi í Firmakeppni SA

Úrslitakeppni Firmakeppninni Skákfélags Akureyrar fór fram í gćr. Fjölmörg fyrirtćki skráđu sig til leiks í keppninni og ţurfti ađ skipta ţeim niđur í fimm riđla sem fóru fram undanfarnar vikur. Sextán fyrirtćki tóku ţátt í úrslitunum; Krua Siam Jón...

Skákţáttur Morgunblađsins: Topalov og Aronjan féllu úr leik á HM

Áskorendakeppnin sem nú stendur yfir í Kazan í Rússlandi hefur ţegar bođiđ upp á óvćnt úrslit. Tveir af sigurstranglegustu keppendunum, fyrrv. heimsmeistari, Búlgarinn Veselin Topalov, féll úr leik eftir 1˝ : 2˝ tap fyrir Bandaríkjamanninum Gata Kamsky...

Henrik endađi í 2.-5. sćti í Kaupmannahöfn

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) endađi í 2.-5. sćti á Copenhagen Chess Challange sem lauk í Köben í dag. Henrik gerđi jafntefli viđ sćnska stórmeistarann Stellan Brynell (2486) í lokaumferđinni og hlaut 6˝ vinning. Sigurvegari mótsins varđ danski...

Björn tapađi fyrir Conquest

Björn Ţorfinnsson (2415) tapađi fyrir enska stórmeistaranum Stuart Conquest (2532) í mjög hvassri skák í 2. umferđ alţjóđlega mótsins í Almini á Ítalíu sem fram fór í dag. Björn hefur 1 vinning. Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 13. Ţá teflir...

Henrik og Ţröstur í efstu sćtum fyrir lokaumferđina

Stórmeistararnir Henrik Danielsen (2545) og Ţröstur Ţórhallsson (2392) eru međal efstu manna á Copenhagen Chess Challange en lokaumferđin hófst nú kl. 13. Henrik sem gerđi jafntefli í áttundu umferđ viđ danska FIDE-meistarann Andres Skytte Hagen (2345)...

Björn í beinni gegn Conquest frá Almini

Skák Björns Ţorfinnssonar (2415) gegn enska stórmeistaranum Stuart Conquest (2532), sem hófst fyrir skemmstu, í alţjóđlega mótinu í Almini á Ítalíu er sýnd beint á vefsíđu mótsins. 42 skákmenn taka ţátt í efsta flokki og ţar af 9 stórmeistarar. Björn er...

Héđinn međ jafntefli í dag

Héđinn Steingrímsson (2569) gerđi stutt jafntefli í morgun viđ ţýska alţjóđlega meistarann Martin Kraemer (2508) í Ţýsku bikarkeppninni. Héđinn hlaut 1 vinning í ţessum 2 skákum sem fram fór um helgina. Klúbbur Héđins, Hansa Dortmund, endađi í 3. sćti...

Henrik međ jafntefli gegn Hector - er í 1.-3. sćti

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) gerđi jafntefli viđ sćnska stórmeistarann Jonny Hector (2585) í 7. umferđ Copenhagen Chess Challange sem fram fór í dag. Henrik er efstur ásamt Hector og danska alţjóđlega meistaranum Andreas Skytte Hagen (2346)....

Björn vann í fyrstu umferđ í Alimini

Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2415) tekur ţátt í alţjóđlegu móti í Alimini í Ítalíu sem hófst í dag. Í fyrstu umferđ vann Ítalann Massimilano Orsi (2037). Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 13. Gera má ráđ fyrir ađ Björn verđi í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 8780731

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband