Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Topalov og Aronjan féllu úr leik á HM

Áskorendakeppnin sem nú stendur yfir í Kazan í Rússlandi hefur ţegar bođiđ upp á óvćnt úrslit. Tveir af sigurstranglegustu keppendunum, fyrrv. heimsmeistari, Búlgarinn Veselin Topalov, féll úr leik eftir 1˝ : 2˝ tap fyrir Bandaríkjamanninum Gata Kamsky og Armeninn Levon Aronjan tapađi fyrir Alexander Grischuk, 3˝ : 4˝. Ţeir gerđu jafntefli í öllu kappskákunum og var Aronjan bókstaflega óheppinn ađ missa niđur auđunniđ tafl í fyrstu skákinni og í atskákunum (25 10) hafđi Grischuk betur. Ţá vann Boris Gelfand Aserann Shakryiar Mameydyarov 2˝ : 1˝.

Vladimir Kramnik vann hinn Aserann, Teimour Radjabov, 6˝: 5˝. Kappskákunum fjórum lauk öllum međ jafntefli og ennfremur fjórum atskákum. Ţá var gripiđ til tveggja hrađskáka (5 3) og Radjabov vann ţá fyrri. Ţeirri seinni virtist einnig ćtla ađ ljúka međ jafntefli en klukkustilling virđist hafa misheppnast hjá dómurunum og eftir 60 leiki ţurfti ađ endurrćsa klukkuna. Ţetta tók sinn tíma og sló Radjabov út af laginu. Ţegar ţeir héldu áfram náđi Kramnik ađ vinna. Hann náđi síđan 1˝ vinningi úr tveim hrađskákum til viđbótar.

Gamla undrabarniđ Gata Kamsky varđ bandarískur meistari á dögunum og fyrir lá ađ hann yrđi Topalov erfiđur andstćđingur. Ţeir tefldu áriđ 2009 og ţá vann Topalov örugglega, 4˝ : 2˝. Ţađ er fyrst og fremst ótrúleg seigla sem alltaf skilar Kamsky á leiđarenda. Lokaskákin gegn Topalov er raunar frábćrt dćmi. Lengi var Kamsky međ erfiđa stöđu og síđar tapađ tafl. En honum tókst ávallt ađ flćkja málin međ ţví ađ finna erfiđa varnarleiki og ađ lokum varđ Búlgarinn ađ sćtta sig viđ skiptan hlut. Ţar sem Kamsky hafđi unniđ ađra skákina komst hann áfram:

Áskorendakeppnin 2011:

Veselin Topalov - Gata Kamsky

Grünfelds vörn

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Dc2 Bg7 6. e4 Rb6 7. d4 O-O 8. Be3 Bg4 9. Re5 Bxe5 10. dxe5 Rc6 11. h3 Be6 12. Hd1 Dc8 13. f4 Hd8 14. b3 Rb4 15. Hxd8 Dxd8 16. Db1 f5 17. exf6 exf6 18. Be2 De7 19. O-O Bf7 20. Bf2 Hd8 21. Hd1 Hxd1 22. Dxd1 c5 23. Bf1 Rc6 24. g3 Kg7 25. Bg2 h5 26. Rb5 Rc8 27. Dd2 c4 28. bxc4 Bxc4 29. Rd4 Db4 30. Dc1 R8e7 31. a3 Da4 32. Db2 b6 33. Kh2 Kf7 34. Dc3 Ba2 35. f5 Dc4 36. Db2 Re5 37. Dd2 g5 38. Re6 R7c6?

Eftir ţunga stöđubaráttu leikur Kamsky af sér. Betra var 38. ...Bb3 ţví ađ 39. Dd8 má svara međ 39. ... Dc8.

39. Dd6

 Ke8guvnfc1t.jpg 40. Rc7+

Einfaldara var 40. Bd4! sem vinnur auđveldlega.

40. ...Kf7 41. Rd5

 

41. ... Rd5

Svartur fćr ekki variđ f6-peđiđ en finnur einu leiđina sem gefur einhverja möguleika.

42. Dxf6+ Ke8 43. De6+

Nćrtćkt en best er 43. Dh8+ eins og „Rybka" mćlir međ.

43. ... Kf8 44. Kg1 Dd1 45. Bf1 Bxd5 46. exd5 Rd4! 47. Df6+ Kg8 48. Dxg5+ Kf7 49. Dd8 Dc2!

Snilldarvarnarleikur sem ver c7-reitinn. Ţađ er engan vinning lengur ađ finna í stöđunni.

50. Bg2 Dc1 51. Kh2 Dc2 52. Bg1 Rdf3 53. Kh1 Re1 54. Bf2 Dxf2 55. Dc7 Kf6 56. Dd6 Kf7 57. Dc7 Kf6 58. Dd6 Kf7

- og keppendur sćttust á jafntefli.

Ţrír efstir á öđlingamótinu

Ţorsteinn Ţorsteinsson, Kristján Guđmundsson og Jón Ţorvaldsson urđu jafnir á öđlingamótinu sem lauk sl. miđvikudagskvöld. Ţeir hlutu allir 5˝ vinning af sjö mögulegum en Ţorsteinn telst sigurvegari mótsins vegna bestu stigatölunnar.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 15. maí 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.6.): 12
  • Sl. sólarhring: 132
  • Sl. viku: 257
  • Frá upphafi: 8766014

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband