Leita í fréttum mbl.is

Áskell sem tefldi fyrir FVSA sigrađi í Firmakeppni SA

Úrslitakeppni Firmakeppninni Skákfélags Akureyrar fór fram í gćr. Fjölmörg fyrirtćki skráđu sig til leiks í keppninni og ţurfti ađ skipta ţeim niđur í fimm riđla sem fóru fram undanfarnar vikur.

Sextán fyrirtćki tóku ţátt í úrslitunum;

Krua Siam
Jón Sprettur
Vörubćr
Samherji
Blikkrás
BSO
Amaro heildverslun
Akureyrarbćr
Slippurinn
Matur & Mörk
Eining - Iđja
KPMG
Ásbyrgi
Byr
Emmess
FVSA

Tefld var einföld umferđ, allir viđ alla, og voru fjögur fyrirtćki efst og jöfn ađ ţví loknu. Ţessi fjögur háđu auka keppni um sigurinn og bar Félag verslunar- og skrifstofufólks sigur úr býtum. Úrslit aukakeppninnar voru eftirfarandi:

FVSA (Áskell Örn)                           2
Matur & Mörk (Mikael Jóhann)         1,5
KPMG (Sigurđur Arnarson)              1,5
Akureyrarbćr (Sigurđur Eiríksson)    1

Sjá nánar á heimasíđu SA (myndir og mótstöflur)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.6.): 12
  • Sl. sólarhring: 132
  • Sl. viku: 257
  • Frá upphafi: 8766014

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband