21.5.2011 | 18:09
Héđinn gerđi jafntefli viđ Meier í dag
Héđinn Steingrímsson (2569) gerđi jafntefli í 14 leikjum viđ ţýska stórmeistarann Georg Meier (2650) í Ţýsku bikarkeppninni í dag. Klúbbur Héđins, Hansa Dortmund, tapađi 1˝-2˝ fyrir Baden-Baden. Á morgun mćtir Hansa Dortmund SF-Berlin 1903 í viđureign um ţriđja sćti. Héđinn teflir ţá ađ öllum líkindum viđ ţýska alţjóđlega meistarann Martin Kraemer (2508)
Viđureignin á morgun er fyrir árrisula og hefst kl. 8.
21.5.2011 | 13:24
Stutt jafntefli í 3. einvígisskák Grischuk og Gelfand
Grsichuk og Gelfand gerđu jafntefli í ađeins 14 leikjum í 3. einvígisskákinni um réttinn til ađ mćta Anand í heimsmeistaraeinvígi á nćsta ári. Stađan í einvíginu er nú 1˝-1˝. Fjórđa skákin fer fram á mánudag og hefst kl. 11.
Alls tefla ţeir sex skákir. Frídagur er á sunnudag. Verđi jafnt verđur teflt til ţrautar í atskák og hrađskák.
Rétt er ađ benda á ađ Henrik Danielsen er međ daglegar skákskýringar á Chessdom.
Vefsíđur
- Heimasíđa áskorendakeppninnar
- Skákirnar í beinni
- Chessbomb (beinar skýringar međ tölvuskýringum)
21.5.2011 | 13:05
Henrik og Ţröstur unnu báđir - Henrik í 1.-2. sćti

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) vann danska alţjóđlega meistarann Mads Andersen (2431) í sjöttu umferđ sem fram fór í morgun. Henrik er nú efstur međ 5 vinninga ásamt sćnska stórmeistaranum Jonny Hector (2585). Ţeir mćtast í 7. umferđ. Ţröstur vann Hollendinginn Lennart Ootes (2194) og er međ 4 vinninga og er í 8.-20. sćti. Ţröstur mćtir Svíanum Philip Lindgren (2126) í dag. Skáikr beggja eru sýndar beint en umferđin hófst kl. 13.
Atli Jóhann Leósson (1673) gerđi jafntefli og hefur 2 vinninga en Óskar Long Einarsson (1560) og hefur 1 vinning.
Ávallt eru tefldar tvćr umferđir á dag. Umferđirnar hefjast kl. 8 og 15. Alls taka 79 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 7 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar. Henrik er ţriđji í stigaröđ keppenda en Ţröstur sé fjórtándi.Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2011 | 13:00
4th New York International
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2011 | 12:15
Héđinn í beinni frá Ţýsku bikarkeppninni
21.5.2011 | 12:01
Guđfinnur vann kaleikinn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2011 | 10:00
Ađalfundur SÍ fer fram 28. maí
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2011 | 18:14
Henrik međ 4 vinninga eftir 5 umferđir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2011 | 18:00
Meistaramót Skákskóla Íslands
Spil og leikir | Breytt 5.5.2011 kl. 23:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2011 | 17:25
Grischuk - Gelfand: 1-1
20.5.2011 | 12:00
Róbert Lagerman tilnefndur til verđlauna Heimilis og skóla fyrir skákkennslu í leikskólum!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2011 | 10:00
Akhressir öđlingar - pistill Jón Ţorvalds um Öđlingamótiđ 2011.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2011 | 08:00
Stefán Ţór sigrađi örugglega á fimmtudagsmóti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2011 | 00:11
Áskell sprettharđur í e-riđli
19.5.2011 | 17:30
Ţröstur međ 2˝ vinning eftir 3 umferđir í Köben
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2011 | 16:46
Jafntefli hjá Grischuk og Gelfand
19.5.2011 | 16:34
Ársreikningar SÍ 2010
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2011 | 11:07
Úrslitaeinvígi áskorendaeinvíganna hafiđ
19.5.2011 | 11:00
Hjörvar FIDE-meistari
19.5.2011 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Spil og leikir | Breytt 28.4.2011 kl. 17:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 7
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 8780734
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar