Leita í fréttum mbl.is

Héđinn gerđi jafntefli viđ Meier í dag

HéđinnHéđinn Steingrímsson (2569) gerđi jafntefli í 14 leikjum viđ ţýska stórmeistarann Georg Meier (2650) í Ţýsku bikarkeppninni í dag.  Klúbbur Héđins, Hansa Dortmund, tapađi 1˝-2˝ fyrir Baden-Baden.  Á morgun  mćtir Hansa Dortmund SF-Berlin 1903 í viđureign um ţriđja sćti.  Héđinn teflir ţá ađ öllum líkindum viđ ţýska alţjóđlega meistarann Martin Kraemer (2508)

Viđureignin á morgun er fyrir árrisula og hefst kl. 8.  

 


Stutt jafntefli í 3. einvígisskák Grischuk og Gelfand

Grischuk og Gelfand

Grsichuk og Gelfand gerđu jafntefli í ađeins 14 leikjum í 3. einvígisskákinni um réttinn til ađ mćta Anand í heimsmeistaraeinvígi á nćsta ári.  Stađan í einvíginu er nú 1˝-1˝.  Fjórđa skákin fer fram á mánudag og hefst kl. 11.

Alls tefla ţeir sex skákir.  Frídagur er á sunnudag.   Verđi jafnt verđur teflt til ţrautar í atskák og hrađskák. 

Rétt er ađ benda á ađ Henrik Danielsen er međ daglegar skákskýringar á Chessdom.  

Vefsíđur


Henrik og Ţröstur unnu báđir - Henrik í 1.-2. sćti

Henrik

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) vann danska alţjóđlega meistarann Mads Andersen (2431) í sjöttu umferđ sem fram fór í morgun.  Henrik er nú efstur međ 5 vinninga ásamt sćnska stórmeistaranum Jonny Hector (2585).  Ţeir mćtast í 7. umferđ.    Ţröstur vann Hollendinginn Lennart Ootes (2194) og er međ 4 vinninga og er í 8.-20. sćti.  Ţröstur mćtir Svíanum Philip Lindgren (2126) í dag. Skáikr beggja eru sýndar beint en umferđin hófst kl. 13.

Atli Jóhann Leósson (1673) gerđi jafntefli og hefur 2 vinninga en Óskar Long Einarsson (1560) og hefur 1 vinning.  

Ávallt eru tefldar tvćr umferđir á dag.  Umferđirnar hefjast kl. 8 og 15.  Alls taka 79 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 7 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er ţriđji í stigaröđ keppenda en Ţröstur sé fjórtándi.

4th New York International

Fjórđa alţjóđlega New York skákmótiđ á vegum Marshall Chess Club verđur haldiđ daganna 17.-21. júní nk. 9 umferđir telfdar á ađeins 4 dögum. Veglegur verđlaunasjóđur og titiláfangar mögulegir. Dr. Frank Brandy sendir íslenskum skákmönnum kveđjur sínar og...

Héđinn í beinni frá Ţýsku bikarkeppninni

Héđinn Steingrímsson (2569) situr nú ađ tafli í Ţýsku bikarkeppninni fyrir klúbbinn sinn Hansa Dortmund. Í undanúrslitum teflir Hansa viđ OSG Baden-Baden og teflir Héđinn viđ ţýska stórmeistarannn stórmeistarann Georg Meier (2650). Skákirnar hófust nú...

Guđfinnur vann kaleikinn

Á lokakvöldi í Gallerý Skák í gćrkvöldi vann Guđfinnur R. Kjartansson enn glćstan sigur međ 9 vinningum af 11 mögulegum og fékk fagran en ekki beiskan kaleik í verđlaun fyrir góđa frammistöđu í mótum vetrarins. Ingimar Halldórsson varđ annar međ 8.5 v....

Ađalfundur SÍ fer fram 28. maí

Ađalfundur SÍ fer fram 28. maí nk. Ţađ liggur fyrir ađ Gunnar Björnsson, núverandi forseti SÍ gefur kost á sér til endurkjörs.Margvíslegar lagabreytingatillögur fyrir ađalfundinn og fylgja ţćr međ sem viđhengi. Ađalfundarfulltrúar eru hvattir til ađ...

Henrik međ 4 vinninga eftir 5 umferđir

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) vann báđar skákir sínar í dag og er međ 4 vinninga af 5 á Copenhagen Chess Challenge. Hann er í 2.-6. sćti á mótinu, en efstur er sćnski stórmeistarinn Stellan Brynell (2486) međ 4˝ vinning. Kollegi hans, Ţröstur...

Meistaramót Skákskóla Íslands

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2010/2011 hefst föstudaginn 27. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun...

Grischuk - Gelfand: 1-1

Í dag mćttust Grischuk og Gelfand í annarri einvígisskákinni um réttinn til ađ mćta Anand í heimsmeistaraeinvígi á nćsta ári. Gelfand hafđi hvítt en ţótt Grischuk fengi álitlega stöđu hélt Gelfand taflinu í spennandi skák og jafntefli var samiđ eftir 59...

Róbert Lagerman tilnefndur til verđlauna Heimilis og skóla fyrir skákkennslu í leikskólum!

Róbert Lagerman skákmeistari er tilnefndur til Foreldraverđlauna Heimilis og skóla, fyrir kennslustarf sem hann hefur unniđ í leikskólanum Njálsborg á vegum Skákakademíu Reykjavíkur. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra veitir verđlaunin viđ hátíđlega...

Akhressir öđlingar - pistill Jón Ţorvalds um Öđlingamótiđ 2011.

Jón Ţorvaldsson skrifar skemmtilegan pistil um öđlingamót TR á heimasíđu Gođans. Í pistlinum segir Jón m.a.: Nýafstađiđ Öđlingamót, sem reyndar var 20 ára afmćlismót ţessa árlega viđburđar, hafđi flest til ađ bera sem prýđa má skemmtileg skákmót....

Stefán Ţór sigrađi örugglega á fimmtudagsmóti

Stefán Ţór Sigurjónsson gaf engin griđ á fimmtudagsmóti gćrdagsins; vann međ fullu húsi og var búinn ađ tryggja sigurinn fyrir síđustu umferđ. Ađ öđru leyti var keppnin býsna jöfn eins og sést á úrslitunum hér ađ neđan; keppendur, sem nutu góđs af...

Áskell sprettharđur í e-riđli

E- riđill, sem jafnframt var lokariđill firmakeppni Skákfélags Akureyrar var tefldur í kvöld. Níu skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla. Fjölmörg fyrirtćki taka ţátt í keppninni og ţurfti ţví ađ skipta ţeim niđur á 5 riđla...

Ţröstur međ 2˝ vinning eftir 3 umferđir í Köben

Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2392) er međ 2˝ vinning 3 umferđir á Copenhagen Chess Challange en tvćr umferđir voru tefldar í dag. Ţröstur fékk í ţeim 1˝ vinning gegn stigalćgri andstćđingum. Henrik Danielsen (2545) fékk 1˝ vinning í skákum...

Jafntefli hjá Grischuk og Gelfand

Jafntefli varđ í fyrstu skák úrslitaeinvígis Grischuk og Gelfand um réttinn til ađ mćta Anand í heimsmeistaraeinvígi á nćsta ári. Grischuk hafđi hvítt og fékk fljótlega betra tafl en aldrei nóg til ţess ađ innbyrđa vinninginn og var jafntefli samiđ eftir...

Ársreikningar SÍ 2010

Ársreikningar Skáksambambands Íslands fyrir áriđ 2010 liggja nú fyrir. Rekstrarhagnađur SÍ á árinu 2010 voru rúmar 900.000 í stađ tćplega 400.000 kr. rekstrartaps 2009. Reikningarnir fylgja međ sem viđhengi í excel. Bent er á ađ hver liđur...

Úrslitaeinvígi áskorendaeinvíganna hafiđ

Úrslitaeinvígi áskorendaeinvíganna hófst nú kl. 11. Ţađ er Grischuk og Gelfand sem tefla um réttinn til ađ mćta Anand í heimsmeistaraeinvíg á nćsta ári. Grischuk hefur hvítt í fyrstu skák og tefla ţeir drottningarbragđ. Alls tefla ţeir sex skákir....

Hjörvar FIDE-meistari

Hjörvar Steinn Grétarsson (2422) var í dag formlega útnefndur sem FIDE-meistari.

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 7
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 8780734

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband