Leita í fréttum mbl.is

Jóhann hrađskákmeistari öđlinga

IMG 3541Jóhann H. Ragnarsson sigrađi á hrađskákmóti öđlinga sem fram fór í kvöld.  Róbert Lagerman og Ţorsteinn Ţorsteinsson urđu í 2.-3. sćti.  Birna og Óli buđu upp á ljúffengar veitingar en Ólafur átti ekki heimangengt vegna veikinda.  Voru honum sendar góđar kveđjur og afhendi Jón Ţorvaldsson Birnu matarkörfu frá Gođanum og óskađi Ólafi góđs bata.  Jafnframt fór fram verđlaunaafhending vegna bćđi hrađskákmótsins og sjálfs ađalmótsins.IMG 3542

Skákstjórn var í örggum höndum Ríkharđs Sveinssonar.

   1   Jóhann H. Ragnarsson,                     7.5      39.0
  2-3  Róbert Lagerman,                          7        40.5
       Ţorsteinn Ţorsteinsson,                   7        39.5
  4-5  Arnar Ţorsteinsson,                       6.5      40.0
       Jóhann Örn Sigurjónsson,                  6.5      33.0
  6-8  Kristján Guđmundsson,                     6        41.0
       Júlíus Friđjónsson,                       6        35.5
       Björn Ţorsteinsson,                       6        35.0
9-12  Bjarni Hjartarson,                        5.5      38.5
       Bragi Halldórsson,                        5.5      38.5
       Pálmi Pétursson,                          5.5      33.0
       Eiríkur K. Björnsson,                     5.5      30.0
13-17 Gunnar Björnsson,                         5        36.5
       Birgir Berndsen,                          5        35.0
       Vigfús Ó. Vigfússon,                      5        33.0
       Kristján Örn Elíasson,                    5        30.0
       Ţór Valtýsson,                            5        28.0
18-22 Páll Sigurđsson,                          4.5      36.0
       Gunnar Freyr Rúnarsson,                   4.5      36.0
       Bjarni Sćmundsson,                        4.5      32.5
       Eggert Ísólfsson,                         4.5      31.0
       Birgir Rafn Ţráinsson,                    4.5      29.0
23-27 Halldór Pálsson,                          4        33.0
       Magnús Sigurjónsson,                      4        32.0
       Sigurlaug Friđţjófsdóttir,                4        28.0
       Kjartan Ingvarsson,                       4        28.0
       Ragnar Hermannsson,                       4        27.5
28-29 Hermann Ragnarsson,                       3.5      27.5
       Erlingur Jensson,                         3.5      26.0
30-34 Magnús Matthíasson,                       3        28.0
       Sigurđur Ó. Ingvarsson,                   3        27.5
       Sigurđur E. Kristánsson,                  3        27.0
       Pétur Jóhannesson,                        3        26.0
       Óskar Maggason,                           3        24.5
35-36 Gísli Árnason,                            2.5      29.5
       Finnur Kr. Finnsson,                      2.5      24.5
  37   Björgvin Kristbergsson,                   2        24.5
  38   Halldór Garđarsson,                       0         5.5

Myndaalbúm mótsins


Omar íslenskur ríkisborgari

Omar skákstjóriÍslendingum bćtist viđ góđur liđsauki í dag ţegar Omar Salama fékk íslenskan ríkisborgararétt.  Skák.is óskar Omari hjartanlega til hamingju!

 


Ţröstur vann í fyrstu umferđ í Köben

ŢrösturŢröstur Ţórhallsson (2392) vann Danann Daniel Andersen (1997) í fyrstu umferđ Copenhagen Chess Challenge sem fram fór í dag.   Henrik Danielsen (2545) gerđi jafntefli viđ Danann Sven Pedersen (2125).  Atli Jóhann Leósson (1673) gerđi jafntefli í sinni skák en Óskar Long Einarsson (1560) tapađi. 

Í 2. umferđ sem fram fer á morgun teflir Ţröstur viđ Danann Nicolai Kvist Brondt Pedersen (2151).  Sú skák verđur sýnd beint á vefnum en umferđin hefst kl. 8.  

Alls taka 79 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 7 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er ţriđji í stigaröđ keppenda en Ţröstur sé fjórtándi.  Hér eftir verđa tefldar 2 skákir á dag.

Cmilyte Evrópumeistari kvenna

Litháíska skákkonan Viktorja Cmilyte (2504) er Evrópumeistari kvenna. Hún sigrađi á mótinu sem lauk í Tilbisi í Georgíu í dag. Cmilyte hlaut 9 vinninga í 11 skákum. Í öđru sćti varđ fyrrverandi heimsmeistari kvenna, búlgarska skákkonan Antoaneta...

Henrik og Ţröstur í beinni frá Köben

Copenhagen Chess Challange hófst í dag í Köben. Fjórir íslenskir skákmenn taka ţátt. Stórmeistararnir Henrik Danielsen (2545) og Ţröstur Ţórhallsson, Atli Jóhann Leósson (1673) og Óskar Long Einarsson (1560). Alls taka 79 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af...

Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld

Hrađskákmót öđlinga fer fram á miđvikudagskvöld (18. maí) og hefst kl.19:30. Mótiđ er opiđ fyrir alla 40 ára og eldri. Bođiđ verđur upp á stórveislu nú enda stór ástćđa til ţess ţar sem öđlingamótiđ nú var ţađ tuttugasta í röđinni. Bökuđ hefur veriđ...

Jóhann Örn sigrađi á síđasta móti Ása í vetur - Haraldur Axel vetrarhrókur

Ćsir luku sinni vetrardagskrá međ hrađskákmóti í Stangarhylnum í dag. Tefldar voru níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Jóhann Örn Sigurjónsson varđ efstur međ 8˝ vinning, í öđru sćti varđ Össur Kristinsson međ 7˝ vinningog ţriđja sćtinu náđ Ţór...

Stigamót Hellis fer fram 1.-3. júní

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í níunda sinn sinn dagana 1.-3. júní. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum uppstigningadaginn ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á...

Gelfand og Grischuk í úrslitum áskorendaeinvíganna

Ţađ verđa Gelfand og Grischuk sem mćtast í úrslitum áskorendaeinvíganna. Sigurvegari ţess einvígis mćtir Anand í heimsmeistaraeinvígi á nćsta ári. Báđir höfđu ţeir sigur í fremur litlausum einvígum eftir ađ jafnt hafđi veriđ 4 kappskákum og 4 atskákum....

Hrađskákmót öđlinga fer fram á miđvikudagskvöld

Hrađskákmót öđlinga fer fram á miđvikudagskvöld (18. maí) og hefst kl.19:30. Mótiđ er opiđ fyrir alla 40 ára og eldri. Bođiđ verđur upp á stórveislu nú enda stór ástćđa til ţess ţar sem öđlingamótiđ nú var ţađ tuttugasta í röđinni. Bökuđ hefur veriđ...

Skákţáttur Morgunblađsins: Áskorendur og öđlingar

Augu skákunnenda um heim allan beinast nú ađ áskorendaeinvígjunum sem hófust sl. fimmtudag í einu af lýđveldum Rússlands, borginni Kazan í Tatarstan. Áskorendakeppninni lýkur ţar í lok ţessa mánađar og er ţetta ţví býsna harđsođin keppni miđađ viđ ţćr...

Ađalfundur SÍ fer fram 28. maí

Ađalfundur SÍ fer fram 28. maí nk. Ţađ liggur fyrir ađ Gunnar Björnsson, núverandi forseti SÍ gefur kost á sér til endurkjörs. Margvíslegar lagabreytingatillögur fyrir ađalfundinn og fylgja ţćr međ sem viđhengi. Ađalfundarfulltrúar eru hvattir til ađ...

Jafntefli

Fjórđum skákum undanúrslita áskorendaeinvíganna lauk međ jafntefli. Öllum átta kappskákum undanúrslita áskorendaeinvíganna lauk ţví međ jafntefli. Skákmennirnir tefla ţví til ţrautar á morgun međ atskákum og hrađskákum. Taflmennskan hefst kl. 11 í...

Skákhátíđin á Ströndum í 4. sinn: Nćr Jóhann Hjartarson ađ verja titilinn?

Skákhátíđ í Árneshreppi á Ströndum verđur haldin fjórđa áriđ í röđ, 17. til 19. júní. Hátíđin hefst föstudagskvöldiđ 17. júní og daginn eftir verđur atskákmót ígömlu síldarverksmiđjunni ţar sem teflt er um titil Djúpavíkurmeistara. Helgi Ólafsson...

Mikael Jóhann og Jón Kristinn Íslandsmeistarar í skólaskák

Akureyringarnir Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu í dag Íslandsmeistarar í skólaskák. Mikael í eldri flokki (8.-10. bekkur) og Jón í yngri flokki (1.-7.). Mikill spenna var í báđum flokkum úslitin réđust ekki fyrr en í...

Akureyringarnir Mikael Jóhann og Jón Kristinn efstir

Mikael Jóhann Karlsson er í mjög vćnlegri stöđu í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák. Eftir 9 umferđir er hann efstir međ 8˝ vinning, Dagur Ragnarsson er annar međ 7 vinninga og Birkir Karl Sigurđsson ţriđji međ 6˝ vinning. Mikael og Dagur mćtast í...

Áskorendaeinvígin: Enn jafntefli

Skákmennirnir í undanúrslitum áskorendaeinvígunum virđast vera í miklum jafnteflishug og báđum skákum dagsins lauk međ jafntefli. Nú er svo komiđ ađ Kramnik og Grischuk hafa gert jafntefli í öllum sínum 7 kappskákum og Kamsky og Gelfand hafa gert 6...

Norđurţing styrkir skákkennslu í bćjarfélaginu

Í gćr var undirritađur samningur skákfélagsins Gođans viđ sveitarfélagiđ Norđurţing um skákkennslu í grunnskólum Norđurţings (Húsavík, Kópasker, Raufarhöfn). Samningurinn er til tveggja ára. Raunar hófst skákkennsla, á grundvelli samningsins sem var...

Mikael Jóhann efstur í eldri flokki - Vignir Vatnar, Jón Kristinn og Oliver í ţeim yngri

Tvćr umferđir hafa fariđ fram í dag á Landsmótinu í skólaskák á Akureyri og er nú 7 umferđum af 11 lokiđ. Ýmislegt hefur breyst frá ţví gćr. Mikael Jóhann Karlsson hefur tekiđ forystuna í eldri flokki, hefur 6˝ vinning en Dagur Ragnarsson og Birkir Karl...

Hjörvar Íslandsmeistari í atskák

Hjörvar Steinn Grétarsson varđ í kvöld Íslandsmeistari í atskák eftir sigur í spennandi einvígi viđ stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson sem fram fór í húsnćđi Skáksambandsins, Faxafeni 12 í kvöld. Fyrst tefldu ţeir kapparnir tvćri atskákir sem báđum lauk...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 8
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8780735

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband