18.5.2011 | 23:10
Jóhann hrađskákmeistari öđlinga
Jóhann H. Ragnarsson sigrađi á hrađskákmóti öđlinga sem fram fór í kvöld. Róbert Lagerman og Ţorsteinn Ţorsteinsson urđu í 2.-3. sćti. Birna og Óli buđu upp á ljúffengar veitingar en Ólafur átti ekki heimangengt vegna veikinda. Voru honum sendar góđar kveđjur og afhendi Jón Ţorvaldsson Birnu matarkörfu frá Gođanum og óskađi Ólafi góđs bata. Jafnframt fór fram verđlaunaafhending vegna bćđi hrađskákmótsins og sjálfs ađalmótsins.
Skákstjórn var í örggum höndum Ríkharđs Sveinssonar.
1 Jóhann H. Ragnarsson, 7.5 39.0
2-3 Róbert Lagerman, 7 40.5
Ţorsteinn Ţorsteinsson, 7 39.5
4-5 Arnar Ţorsteinsson, 6.5 40.0
Jóhann Örn Sigurjónsson, 6.5 33.0
6-8 Kristján Guđmundsson, 6 41.0
Júlíus Friđjónsson, 6 35.5
Björn Ţorsteinsson, 6 35.0
9-12 Bjarni Hjartarson, 5.5 38.5
Bragi Halldórsson, 5.5 38.5
Pálmi Pétursson, 5.5 33.0
Eiríkur K. Björnsson, 5.5 30.0
13-17 Gunnar Björnsson, 5 36.5
Birgir Berndsen, 5 35.0
Vigfús Ó. Vigfússon, 5 33.0
Kristján Örn Elíasson, 5 30.0
Ţór Valtýsson, 5 28.0
18-22 Páll Sigurđsson, 4.5 36.0
Gunnar Freyr Rúnarsson, 4.5 36.0
Bjarni Sćmundsson, 4.5 32.5
Eggert Ísólfsson, 4.5 31.0
Birgir Rafn Ţráinsson, 4.5 29.0
23-27 Halldór Pálsson, 4 33.0
Magnús Sigurjónsson, 4 32.0
Sigurlaug Friđţjófsdóttir, 4 28.0
Kjartan Ingvarsson, 4 28.0
Ragnar Hermannsson, 4 27.5
28-29 Hermann Ragnarsson, 3.5 27.5
Erlingur Jensson, 3.5 26.0
30-34 Magnús Matthíasson, 3 28.0
Sigurđur Ó. Ingvarsson, 3 27.5
Sigurđur E. Kristánsson, 3 27.0
Pétur Jóhannesson, 3 26.0
Óskar Maggason, 3 24.5
35-36 Gísli Árnason, 2.5 29.5
Finnur Kr. Finnsson, 2.5 24.5
37 Björgvin Kristbergsson, 2 24.5
38 Halldór Garđarsson, 0 5.5
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.5.2011 | 23:06
Omar íslenskur ríkisborgari
18.5.2011 | 23:01
Ţröstur vann í fyrstu umferđ í Köben
Ţröstur Ţórhallsson (2392) vann Danann Daniel Andersen (1997) í fyrstu umferđ Copenhagen Chess Challenge sem fram fór í dag. Henrik Danielsen (2545) gerđi jafntefli viđ Danann Sven Pedersen (2125). Atli Jóhann Leósson (1673) gerđi jafntefli í sinni skák en Óskar Long Einarsson (1560) tapađi.
Í 2. umferđ sem fram fer á morgun teflir Ţröstur viđ Danann Nicolai Kvist Brondt Pedersen (2151). Sú skák verđur sýnd beint á vefnum en umferđin hefst kl. 8.
Alls taka 79 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 7 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar. Henrik er ţriđji í stigaröđ keppenda en Ţröstur sé fjórtándi. Hér eftir verđa tefldar 2 skákir á dag.Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2011 | 16:59
Cmilyte Evrópumeistari kvenna
18.5.2011 | 16:51
Henrik og Ţröstur í beinni frá Köben
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2011 | 07:00
Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld
Spil og leikir | Breytt 17.5.2011 kl. 12:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2011 | 08:00
Stigamót Hellis fer fram 1.-3. júní
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2011 | 16:41
Gelfand og Grischuk í úrslitum áskorendaeinvíganna
16.5.2011 | 13:52
Hrađskákmót öđlinga fer fram á miđvikudagskvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Áskorendur og öđlingar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2011 | 19:58
Ađalfundur SÍ fer fram 28. maí
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2011 | 17:54
Jafntefli
15.5.2011 | 12:37
Mikael Jóhann og Jón Kristinn Íslandsmeistarar í skólaskák
14.5.2011 | 19:14
Akureyringarnir Mikael Jóhann og Jón Kristinn efstir
14.5.2011 | 17:21
Áskorendaeinvígin: Enn jafntefli
14.5.2011 | 15:00
Norđurţing styrkir skákkennslu í bćjarfélaginu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2011 | 13:42
Mikael Jóhann efstur í eldri flokki - Vignir Vatnar, Jón Kristinn og Oliver í ţeim yngri
13.5.2011 | 23:05
Hjörvar Íslandsmeistari í atskák
Spil og leikir | Breytt 14.5.2011 kl. 15:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 8
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 121
- Frá upphafi: 8780735
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar