13.5.2011 | 18:39
Birkir Karl og Oliver Aron efstir á Landsmótinu í skólaskák
Landsmótinu í skólaskák var framhaldiđ í dag međ 3 umferđum en mótiđ fer fram á Akureyri. Birkir Karl Sigurđsson er efstur í eldri flokki (8.-10. bekkur) međ fullt hús, Mikael Jóhann Karlsson er annar međ 4˝ vinning og Dagur Ragnarsson ţriđji međ 3˝ vinning. Oliver Aron Jóhannesson er efstur í yngri flokki, einnig međ fullt hús, Vignir Vatnar Stefánsson er annar međ 4˝ vinning og Jón Kristinn Ţorgeirsson og Kristófer Jóhannesson eru í 3.-4.
sćti međ 4 vinninga. Mótinu verđur framhaldiđ á morgun međ 4 umferđum.
Páll Sigurđsson, Landsmótsstjóri, hefur sett fjölda mynda í myndaalbúm mótsins. Öll úrslit koma jafnóđum á Chess-Results og skákir frá mótinu má finna á heimasíđu SA.
Stađan í eldri flokki:
Rk. | Name | Club/City | Pts. |
1 | Sigurdsson Birkir Karl | Salaskóli, Reykjanes | 5 |
2 | Karlsson Mikael Johann | Brekkuskóli, Norđurland Eystra | 4,5 |
3 | Ragnarsson Dagur | Rimaskóli, Reykjavík | 3,5 |
4 | Kjartansson Dagur | Hólabrekkuskóli, Reykjavík | 3 |
5 | Lee Gudmundur Kristinn | Salaskóli, Reykjanes | 3 |
6 | Hauksdottir Hrund | Rimaskóli, Reykjavík | 3 |
7 | Hardarson Jon Trausti | Rimaskóli, Reykjavík | 2,5 |
8 | Sigurdarson Emil | Grunnskóli Bláskógabyggđar, Suđurla | 2 |
9 | Kristinsson Kristinn Andri | Rimaskóli, Reykjavík | 1,5 |
10 | Jonsson Hjortur Snaer | Glerárskóli, Norđurland Eystra | 1,5 |
11 | Heidarsson Hersteinn | Glerárskóli, Norđurland Eystra | 0,5 |
12 | Magnusson Asmundur Hrafn | Grunnskóli Egilstađa, Austurland | 0 |
Stađan í yngri flokki:
Rk. | Name | Club/City | Pts. |
1 | Johannesson Oliver | Rimaskóli, Reykjavík | 5 |
2 | Stefansson Vignir Vatnar | Hörđuvallaskóli, Reykjanes | 4,5 |
3 | Thorgeirsson Jon Kristinn | Lundaskóli, Norđurland Eystra | 4 |
4 | Johannesson Kristofer Joel | Rimaskóli, Reykjavík | 4 |
5 | Magnusdottir Veronika Steinunn | Melaskóli, Reykjavík | 3 |
6 | Jonsson Gauti Pall | Grandaskóli, Reykjavík | 2,5 |
7 | Leifsson Adalsteinn | Brekkuskóli, Norđurland Eystra | 1,5 |
8 | Palsdottir Soley Lind | Hvaleyrarskóli, Reykjanes | 1,5 |
9 | Sverrisson Atli Geir | Egilsstađaskóli, Austurland | 1,5 |
10 | Thorsteinsson Leifur | Melaskóli, Reykjavík | 1,5 |
11 | Gylfason Saevar | Valsárskóli, Norđurland Eystra | 1 |
12 | Jozefik Filip Jan | Flúđaskóli, Suđurland | 0 |
13.5.2011 | 18:00
Meistaramót Skákskóla Íslands
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2010/2011 hefst föstudaginn 27. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.
Núverandi meistari Skákskóla íslands er Hjörvar Steinn Grétarsson.
Ţátttökuréttur:
Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir 25 10 ţ.e 25 mínútur ađ viđbćttum10 sekúndum fyrir hvern leik.
Kappskákir: 90 30 ţ.e. 90 mínútur á alla skákina og 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik.
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til at-skákstiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2010/2011 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Sérstök stúlknaverđlaun:
Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
Aldursflokkaverđlaun.
1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná
bestum árangri í hópi 14 ára og yngri
2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr
stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.
Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara.
B:
Dagskrá:
1. umferđ: Föstudagurinn 27.maí kl. 18
2. umferđ: Föstudagurinn 27.maí kl. 19
3. umferđ. Föstudagurinn 27.maí kl. 20.
4. umferđ: Laugardagurinn 28. maí kl. 10-14
5. umferđ: Laugardagurinn 28. maí 15 - 19
6. umferđ: Sunnudagurinn 29. maí kl. 10.-14.
7. umferđ: Sunnudagurinn 29. maí kl. 15-19.
* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 á netfangiđ skaksamband@skaksamband.is eđa helol@simnet.is .
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
Spil og leikir | Breytt 5.5.2011 kl. 23:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2011 | 17:07
Áskorendaeinvígin: Jafntefli í dag
Báđum skákum áskorendaeinvíganna lauk međ jafntefli í dag. Heldur var um rćđa lengri baráttuskákir en í fyrstu skák og tóku 56 og 66 leiki. Stađan í báđum einvígum er ţví 1-1. Einvígunum verđur framhaldiđ á morgun og hefst taflmennskan kl. 11. Rétt er ađ benda á ađ Henrik Danielsen er međ daglegar skákskýringar á Chessdom.
Alls eru tefldar 4 skákir í undanúrslitum. Ef jafnt verđur teflt til ţrautar í atskák og hrađskák.Stađan í undaúrslitum:
- Kamsky (USA) - Gelfand (ISR) 1-1
- Kramnik (RUS) - Grischuk (RUS) 1-1
- Heimasíđa áskorendakeppninnar
- Skákirnar í beinni
- Chessbomb (beinar skýringar međ tölvuskýringum)
13.5.2011 | 15:00
EM landsliđa: Liđiđ valiđ í ágústbyrjun
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2011 | 14:00
Guđmundur G. Ţórarinsson heiđrađur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2011 | 13:00
Eiríkur efstur á fimmtudagsmóti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2011 | 07:00
Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram í kvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2011 | 22:07
Landsmótiđ í skólaskák hófst í dag á Akureyri
Spil og leikir | Breytt 13.5.2011 kl. 07:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2011 | 20:20
Viđtal viđ Héđin á Stöđ 2
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2011 | 15:52
Áskorendaeinvígin: Tilţrifalítil jafntefli
12.5.2011 | 11:00
Hersteinn skákmeistari Glerárskóla
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2011 | 08:00
Landsmótiđ í skólaskák hefst í dag
Spil og leikir | Breytt 11.5.2011 kl. 18:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2011 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Spil og leikir | Breytt 28.4.2011 kl. 17:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2011 | 00:22
Ţorsteinn, Kristján og Jón efstir - Ţorsteinn öđlingameistari
11.5.2011 | 20:00
Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram á föstudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2011 | 18:37
Ćvintýraferđ Hróksins fyrir norđnorđwestan.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2011 | 16:00
Stigamót Hellis fer fram 1.-3. júní
Spil og leikir | Breytt 10.5.2011 kl. 23:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2011 | 14:59
Lokaumferđ öđlingamóts fer fram í kvöld – níu geta sigrađ á mótinu – 3 skákir sýndar beint
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2011 | 14:36
Landsmótiđ í skólaskák hefst á morgun
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar