Leita í fréttum mbl.is

Birkir Karl og Oliver Aron efstir á Landsmótinu í skólaskák

DSC002280028Landsmótinu í skólaskák var framhaldiđ í dag međ 3 umferđum en mótiđ fer fram á Akureyri.  Birkir Karl Sigurđsson er efstur í eldri flokki (8.-10. bekkur) međ fullt hús, Mikael Jóhann Karlsson er annar međ 4˝ vinning og Dagur Ragnarsson ţriđji međ 3˝ vinning.  Oliver Aron Jóhannesson er efstur í yngri flokki, einnig međ fullt hús, Vignir Vatnar Stefánsson er annar međ 4˝ vinning og Jón Kristinn Ţorgeirsson og Kristófer Jóhannesson eru í 3.-4. DSC002190019sćti međ 4 vinninga.  Mótinu verđur framhaldiđ á morgun međ 4 umferđum.  

Páll Sigurđsson, Landsmótsstjóri, hefur sett fjölda mynda í myndaalbúm mótsins. Öll úrslit koma jafnóđum á Chess-Results og skákir frá mótinu má finna á heimasíđu SA.


Stađan í eldri flokki:

Rk.NameClub/CityPts. 
1Sigurdsson Birkir Karl Salaskóli, Reykjanes5
2Karlsson Mikael Johann Brekkuskóli, Norđurland Eystra4,5
3Ragnarsson Dagur Rimaskóli, Reykjavík3,5
4Kjartansson Dagur Hólabrekkuskóli, Reykjavík3
5Lee Gudmundur Kristinn Salaskóli, Reykjanes3
6Hauksdottir Hrund Rimaskóli, Reykjavík3
7Hardarson Jon Trausti Rimaskóli, Reykjavík2,5
8Sigurdarson Emil Grunnskóli Bláskógabyggđar, Suđurla2
9Kristinsson Kristinn Andri Rimaskóli, Reykjavík1,5
10Jonsson Hjortur Snaer Glerárskóli, Norđurland Eystra1,5
11Heidarsson Hersteinn Glerárskóli, Norđurland Eystra0,5
12Magnusson Asmundur Hrafn Grunnskóli Egilstađa, Austurland0



Stađan í yngri flokki:

 

Rk.NameClub/CityPts. 
1Johannesson Oliver Rimaskóli, Reykjavík5
2Stefansson Vignir Vatnar Hörđuvallaskóli, Reykjanes4,5
3Thorgeirsson Jon Kristinn Lundaskóli, Norđurland Eystra4
4Johannesson Kristofer Joel Rimaskóli, Reykjavík4
5Magnusdottir Veronika Steinunn Melaskóli, Reykjavík3
6Jonsson Gauti Pall Grandaskóli, Reykjavík2,5
7Leifsson Adalsteinn Brekkuskóli, Norđurland Eystra1,5
8Palsdottir Soley Lind Hvaleyrarskóli, Reykjanes1,5
9Sverrisson Atli Geir Egilsstađaskóli, Austurland1,5
10Thorsteinsson Leifur Melaskóli, Reykjavík1,5
11Gylfason Saevar Valsárskóli, Norđurland Eystra1
12Jozefik Filip Jan Flúđaskóli, Suđurland0


Meistaramót Skákskóla Íslands

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2010/2011 hefst föstudaginn 27. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Núverandi meistari Skákskóla íslands er Hjörvar Steinn Grétarsson.   

Ţátttökuréttur:

Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđbćttum10 sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir: 90 30 ţ.e. 90 mínútur á alla skákina og 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik.

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til at-skákstiga.

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2010/2011 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.  

3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök stúlknaverđlaun:

Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná

bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr

stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara. 

B:

Dagskrá:

1. umferđ: Föstudagurinn 27.maí kl. 18  

2. umferđ: Föstudagurinn 27.maí kl. 19

3. umferđ. Föstudagurinn 27.maí kl. 20.

4. umferđ: Laugardagurinn 28. maí kl. 10-14  

5. umferđ: Laugardagurinn 28. maí 15 - 19

6. umferđ: Sunnudagurinn 29. maí kl. 10.-14.

7. umferđ: Sunnudagurinn 29. maí kl. 15-19.

* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 á netfangiđ skaksamband@skaksamband.is eđa helol@simnet.is .

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.

 

 


Áskorendaeinvígin: Jafntefli í dag

Báđum skákum áskorendaeinvíganna lauk međ jafntefli í dag.  Heldur var um rćđa lengri baráttuskákir en í fyrstu skák og tóku 56 og 66 leiki.  Stađan í báđum einvígum er ţví 1-1.  Einvígunum verđur framhaldiđ á morgun og hefst taflmennskan kl. 11.   Rétt er ađ benda á ađ Henrik Danielsen er međ daglegar skákskýringar á Chessdom.

Alls eru tefldar 4 skákir í undanúrslitum.  Ef jafnt verđur teflt til ţrautar í atskák og hrađskák.

Stađan í undaúrslitum:

  • Kamsky (USA) - Gelfand (ISR) 1-1
  • Kramnik (RUS) - Grischuk (RUS) 1-1
Vefsíđur

 


EM landsliđa: Liđiđ valiđ í ágústbyrjun

Skáksamband Íslands stefnir ađ ţví ađ senda liđ til ţátttöku í opnum flokki EM landsliđa sem fram fer í Heraklion á Krít 2.-11. nóvember nk. Ákveđiđ var á fundi landsliđsnefndar í gćr ađ liđiđ verđi valiđ í byrjun ágúst. Međfylgjandi mynd er frá EM...

Guđmundur G. Ţórarinsson heiđrađur

Á hátíđarskákkvöldi í Gallerý Skák í gćrkvöldi var Guđmundur G. Ţórarinsson , heiđrađur fyrir mikiđ, heilladrjúgt og óeigingjarnt starf í ţágu íslenskra skákmála og eflingu skáklistarinnar um árabil. Guđmundur gegndi starfi forseta Skáksambands Íslands í...

Eiríkur efstur á fimmtudagsmóti

Eiríkur K. Björnsson sigrađi á jöfnu og sterku fimmtudagsmóti í gćr. Trúlega hefur ekki unnist sigur á fimmtudagsmóti í vetur á jafn fáum vinningum, án ţess ađ kćmi til stigaútreiknings. Enginn fór taplaus frá mótinu og úrslit réđust í síđustu umferđ en...

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram í kvöld

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram föstudagskvöldiđ, 13. maí . Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson og Hjörvar Steinn Grétarsson mćtast í úrslitum. Ađ ţessu sinni fer einvígiđ ekki fram í sjónvarpi. Kapparnir tefla í húsnćđi Skáksambandsins,...

Landsmótiđ í skólaskák hófst í dag á Akureyri

Landsmótiđ í skólaskák hófst í dag međ 2 umferđum á Akureyri. 24 unglingar taka ţátt víđsvegar af landinu. 12 keppendur tefla í hvorum flokki, yngri flokkur er fyrir 1.-7. bekk og sá eldri er fyrir 8.-10. bekk. Birkir Karl Sigurđsson og Jón Trausti...

Viđtal viđ Héđin á Stöđ 2

Viđtal viđ Héđin Steingrímsson, Íslandsmeistara í skák, var sýnt í Íslandi í dag í kvöld á Stöđ 2. Ţar fjallar hann m.a. um ţađ sem gerir skák flókna og kemur ađ ţví ađ hugaríţróttir séu ekki síđur mikilvćgar en ađrar íţróttir. Ísland í dag (Viđtaliđ viđ...

Rótarýklúbburinn Reykjavík - Grafarvogur afhendir Skákdeild Fjölnis veglega gjöf

Á fundi Rótarýklúbbsins Reykjavík - Grafarvogur ţann 11. maí var Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla og formađur Skákdeildar Fjölnis gestur Rótarýfélaga. Klúbburinn afhenti viđ ţađ tilefni skákdeild Fjölnis tíu vönduđ skáksett sem Rótarýfélagar höfđu...

Áskorendaeinvígin: Tilţrifalítil jafntefli

Undanúrslit áskorendaeinvíga FIDE hófust í dag. Báđum upphafsskákum undanúrslitanna lauk međ tilţrifalitlum jafnteflum. Grischuk og Kramnik gerđu jafntefli í 16 leikjum en Kamsky og Gelfand náđu 36 leikjum áđur en samiđ var. Önnur skák einvíganna verđur...

Hersteinn skákmeistari Glerárskóla

Á skólaskákmóti Glerárskóla sem var háđ í síđasta mánuđi urđu ţeir Hersteinn Heiđarsson og Logi Rúnar Jónsson efstir og jafnir. Sl. ţriđjudagskvöld tefldu ţeir félagar svo einvígi um skólameistaratitilinn. Eftir ađ hafa unniđ sína skákina hvor tefldu...

Landsmótiđ í skólaskák hefst í dag

Landsmótiđ í skólaskák hefst á morgun. Teflt verđur á Akureyri. Hćgt verđur ađ fylgjast međ gangi mála hér á Skák.is , Chess-Results (endanleg slóđ liggur ekki fyrir) og á heimasíđu heimamanna í Skákfélagi Akureyrar . Landsmótsstjóri er Páll Sigurđsson....

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi...

Ţorsteinn, Kristján og Jón efstir - Ţorsteinn öđlingameistari

Ţorsteinn Ţorsteinsson (2220), Kristján Guđmundsson (2275) og Jón Ţorvaldsson (2045) urđu efstir og jafnir međ 5˝ vinning á öđlingaskákmóti TR sem lauk í kvöld. Ţorsteinn hampar titlinum efstir stigaútreikning, varđ hálfu stigi hćrri en Kristján....

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram á föstudag

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram föstudagskvöldiđ, 13. maí . Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson og Hjörvar Steinn Grétarsson mćtast í úrslitum. Ađ ţessu sinni fer einvígiđ ekki fram í sjónvarpi. Kapparnir tefla í húsnćđi Skáksambandsins,...

Ćvintýraferđ Hróksins fyrir norđnorđwestan.

Fimmta páskaferđ Hróksins til hins einangrađa bćjar Ittoqqortoormiit (stađur hinna stóru húsa) viđ Scoresbysund á austurströnd Grćnlands var vel heppnuđ. Frá árinu 2003 hefur Hrókurinn, leiddur af Hrafni Jökulssyni, stađiđ fyrir fjölda ferđa og heimsótt...

Stigamót Hellis fer fram 1.-3. júní

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í níunda sinn sinn dagana 1.-3. júní. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum uppstigningadaginn ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á...

Lokaumferđ öđlingamóts fer fram í kvöld – níu geta sigrađ á mótinu – 3 skákir sýndar beint

Sjöunda og síđasta umferđ Skákmóts öđlinga fer fram í kvöld og hefst kl. 19:30. Mikil spenna er á mótinu enda sex skákmenn efstir međ 4˝ vinning og 4 hafa 4 vinninga. Átta skákmenn geta orđiđ öđlingameistarar. Til ađ létta mönnum spennuna verđa 3 skákir...

Landsmótiđ í skólaskák hefst á morgun

Landsmótiđ í skólaskák hefst á morgun. Teflt verđur á Akureyri. Hćgt verđur ađ fylgjast međ gangi mála hér á Skák.is , Chess-Results (endanleg slóđ liggur ekki fyrir) og á heimasíđu heimamanna í Skákfélagi Akureyrar . Landsmótsstjóri er Páll Sigurđsson....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband