11.5.2011 | 11:38
EM öldungasveita: Jafntefli í lokaumferđinni gegn Austurríki
Íslenska sveitin, Polar Bears Iceland, gerđi 2-2 jafntefli viđ austurrísku sveitina, Steiermark, í 9. og síđustu umferđ EM öldungasveita sem fram fór í morgun í Ţessalóníku í Grikklandi. Öllum skákum viđureignarinnar lauk međ jafntefli. Sveitin hlaut 9 stig og 15 vinninga, endađi í 21. sćti og er árangur hennar í kringum ţađ sem búast mátti viđ fyrir mót. Rússar urđu Evrópumeistarar, Ţjóđverjar ađrir og Svartfellingar ţriđju.
Arnţór Sćvar og Gunnar Gunnarsson fengu báđir 5˝ vinning í 9 skákum og hćkka báđir á stigum fyrir frammistöđu sína.
Gunnar Finnlaugsson hefur enn bćtt viđ í myndasafniđ og fćr ţakkir fyrir.
Úrslit 9. umferđar:
Bo. | 14 | Steiermark, Austria | Rtg | - | 20 | Polar Bears Iceland | Rtg | 2 : 2 |
10.1 | FM | Watzka Horst | 2274 | - | Einarsson Arnthor | 2227 | ˝ - ˝ | |
10.2 | Kratschmer Heinz | 2177 | - | Gunnarsson Gunnar K | 2209 | ˝ - ˝ | ||
10.3 | Nickl Klaus | 2149 | - | Finnlaugsson Gunnar | 2075 | ˝ - ˝ | ||
10.4 | Pitzl Konstantinos | 2095 | - | Kristjansson Sigurdur | 1945 | ˝ - ˝ |
Íslenska sveitin:
- Arnţór Sćvar Einarsson (2227) 5˝ v.
- Gunnar Gunnarsson (2209) 5˝ v.
- Gunnar Finnlaugsson (2075) 3˝ v.
- Sigurđur Kristjánsson (1945) 1˝ v.
Sveitin var sú 20. sterkasta af 35 samkvćmt stigum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2011 | 23:32
Stefán Ţormar bestur Ása í dag
Stefán Ţormar sigrađi í Stangarhylnum í dag ţar sem fimmtán heiđursmenn mćttu á ţrítugasta skákdag vetrarins hjá Ásum. Nćsta ţriđjudag verđur hrađskákmót međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţá verđa veitt verđlaun fyrir samanlagđan árangur á öllum skákdögum vetrarins. Ţar međ líkur skákdagskránni í vetur. Síđan byrjar nćsta vetrardagskrá 6 september, sem er fyrsti ţriđjudagur í september. Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir á hrađskákmótiđ nćsta ţriđjudag.
Heildarúrslit dagsins:
- 1 Stefán Ţormar Guđmundsson 8 vinninga af 9
- 2-3 Össur Kristinsson 6
- Valdimar Ásmundsson 6
- 4 Friđrik Sófusson 5.5
- 5-7 Ţorsteinn Guđlaugsson 5
- Kristján Guđmundsson 5
- Hermann Hjartarson 5
- 8-9 Haraldur Axel Sveinbjörnsson 4.5
- Eiđur Á Gunnarsson 4.5
- 10-13 Baldur Garđarsson 4
- Óli Árni Vilhjálmsson 4
- Sćmundur Kjartansson 4
- Birgir Ólafsson 4
- 14 Halldór Skaftason 3.5
- 15 Viđar Arthursson 3
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2011 | 13:00
Héđinn í Kastljósinu í gćr
Viđtal viđ Héđin Steingrímsson, Íslandsmeistara í skák, var sýnt í Kastljósinu í gćr. Ţar er m.a. fjallađ um feril Héđins og skemmtilegum svipmyndum frá ţegar hann kom heim frá Púertó Ríkó sem heimsmeistari 12 ára og yngri og Íslandsmótinu í Höfn áriđ 1990 bregđur fyrir.
Spil og leikir | Breytt 11.5.2011 kl. 09:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.5.2011 | 11:35
EM öldungasveita: Jafntefli gegn Englendingum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2011 | 10:31
Birkir Karl sigrađi á lokamóti Skákskóla Íslands/Skákakademíu Kópavogs
10.5.2011 | 10:15
Jón Trausti skákmeistari Rimaskóla 2011
9.5.2011 | 21:00
Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram á föstudag
Spil og leikir | Breytt 10.5.2011 kl. 09:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2011 | 19:27
Sautján á skáklist - án landamćra.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt 10.5.2011 kl. 10:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2011 | 17:13
Akureyringar lögđu Ása í Vatnsdal
9.5.2011 | 13:13
EM öldungasveita: Tap gegn Belgum
9.5.2011 | 13:07
Skáknámskeiđ í sumar hjá Skákakdemíunni
9.5.2011 | 07:00
Skáklist án landamćra - mót í Vin í dag
Spil og leikir | Breytt 5.5.2011 kl. 22:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2011 | 23:26
Vignir Vatnar sigrađi á Vormóti Skákskólans
8.5.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Úrslitaskákin
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2011 | 18:14
Kamsky og Gelfand komnir áfram
8.5.2011 | 11:21
EM öldungasveita: Sigur gegn austurrískri sveit
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2011 | 07:00
Minningarmót um Gunnlaug fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 7.5.2011 kl. 02:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2011 | 22:40
Vignir Vatnar var í banastuđi á Sumarskákmóti Fjölnis
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2011 | 18:08
Valur og Snorri Már hérađsmeistarar HSŢ 16 ára og yngri
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar