Leita í fréttum mbl.is

EM öldungasveita: Jafntefli í lokaumferđinni gegn Austurríki

Polar BearsÍslenska sveitin, Polar Bears Iceland, gerđi 2-2 jafntefli viđ austurrísku sveitina, Steiermark, í 9. og síđustu umferđ EM öldungasveita sem fram fór í morgun í Ţessalóníku í Grikklandi.  Öllum skákum viđureignarinnar lauk međ jafntefli.  Sveitin hlaut 9 stig og 15 vinninga, endađi í 21. sćti og er árangur hennar í kringum ţađ sem búast mátti viđ fyrir mót.  Rússar urđu Evrópumeistarar, Ţjóđverjar ađrir og Svartfellingar ţriđju.  

Arnţór Sćvar og Gunnar Gunnarsson fengu báđir 5˝ vinning í 9 skákum og hćkka báđir á stigum fyrir frammistöđu sína. 

Gunnar Finnlaugsson hefur enn bćtt viđ í myndasafniđ og fćr ţakkir fyrir.


Úrslit 9. umferđar:

Bo.14  Steiermark, AustriaRtg-20  Polar Bears IcelandRtg2 : 2
10.1FMWatzka Horst2274- Einarsson Arnthor2227˝ - ˝
10.2 Kratschmer Heinz2177- Gunnarsson Gunnar K2209˝ - ˝
10.3 Nickl Klaus2149- Finnlaugsson Gunnar2075˝ - ˝
10.4 Pitzl Konstantinos2095- Kristjansson Sigurdur1945˝ - ˝


Íslenska sveitin:

  1. Arnţór Sćvar Einarsson (2227) 5˝ v.
  2. Gunnar Gunnarsson (2209) 5˝ v.
  3. Gunnar Finnlaugsson (2075) 3˝ v.
  4. Sigurđur Kristjánsson (1945) 1˝ v.

Sveitin var sú 20. sterkasta af 35 samkvćmt stigum.


Stefán Ţormar bestur Ása í dag

Stefán ŢormarStefán Ţormar sigrađi í Stangarhylnum í dag ţar sem fimmtán heiđursmenn mćttu á ţrítugasta skákdag vetrarins hjá Ásum.  Nćsta ţriđjudag verđur hrađskákmót međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţá verđa veitt verđlaun fyrir samanlagđan  árangur á öllum skákdögum vetrarins. Ţar međ líkur skákdagskránni í vetur.  Síđan byrjar nćsta vetrardagskrá 6 september, sem er fyrsti ţriđjudagur í september.  Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir á hrađskákmótiđ nćsta ţriđjudag.

Heildarúrslit dagsins:

  • 1         Stefán Ţormar Guđmundsson                8 vinninga af 9
  • 2-3      Össur Kristinsson                                  6
  •            Valdimar Ásmundsson                          6
  • 4         Friđrik Sófusson                                   5.5
  • 5-7      Ţorsteinn Guđlaugsson                         5
  •            Kristján Guđmundsson                         5
  •            Hermann Hjartarson                            5
  • 8-9      Haraldur Axel Sveinbjörnsson               4.5
  •            Eiđur Á Gunnarsson                             4.5
  • 10-13  Baldur Garđarsson                               4
  •            Óli Árni Vilhjálmsson                           4
  •            Sćmundur Kjartansson                       4
  •            Birgir Ólafsson                                    4
  • 14       Halldór Skaftason                                3.5
  • 15       Viđar Arthursson                                 3

Héđinn í Kastljósinu í gćr

HéđinnViđtal viđ Héđin Steingrímsson, Íslandsmeistara í skák, var sýnt í Kastljósinu í gćr.   Ţar er m.a. fjallađ um feril Héđins og skemmtilegum svipmyndum frá ţegar hann kom heim frá Púertó Ríkó sem heimsmeistari 12 ára og yngri og Íslandsmótinu í Höfn áriđ 1990 bregđur fyrir.

Umfjöllunin í Kastjósinu


EM öldungasveita: Jafntefli gegn Englendingum

Íslenska sveitin, Polar Bears Iceland, gerđi 2-2 jafntefli viđ England 2 í 8. og nćstsíđustu umferđ EM öldungasveita sem fram fór í morgun í Ţessalóníku í Grikklandi. Öllum skákum viđureignarinnar lauk međ jafntefli. Sveitin hefur 8 stig og 13 vinninga...

Birkir Karl sigrađi á lokamóti Skákskóla Íslands/Skákakademíu Kópavogs

Lokamót Kópavogs-verkefnis Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs fór fram í hinum glćsilega sal Stúkunnar á Kópavogsvellinum föstudaginn 6. maí. Bestu og efnilegustu skákmenn Kópavogs hafa sótt ţessar ćfingar sem Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla...

Jón Trausti skákmeistari Rimaskóla 2011

Nýtt nafn verđur skráđ á skákbikar Rimaskóla eftir ađ Jón Trausti Harđarson 8-HIH lagđi félaga sinn Dag Ragnarsson ađ velli í tveggja skáka úrslitaeinvígi 1,5 - 0,5. Ţeir Jón Trausti og Dagur, sem varđ Rimaskólameistari í fyrra, urđu efstir og jafnir ađ...

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram á föstudag

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram föstudagskvöldiđ, 13. maí . Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson og Hjörvar Steinn Grétarsson mćtast í úrslitum. Ađ ţessu sinni fer einvígiđ ekki fram í sjónvarpi. Kapparnir tefla í húsnćđi Skáksambandsins,...

Sautján á skáklist - án landamćra.

Eina skákkonan í hópnum stjórnađi mótinu í Vin ţar sem ţátttakendur komu frá Rúmeníu, Selfossi , Bandaríkjunum og Grafarholti. Jafnvel vesturbćnum líka. Skáklist án allra landamćra ţar sem tékkneski sjálfbođaliđinn í Vin, hún Lenka Müllerova, bakađi...

Áskorendaeinvígin: Enn óvćnt úrslit - Grischuk og Kramnik áfram - Aronian úr leik

Ţađ urđu enn óvćnt úrslit í áskorendaeinvígum FIDE í dag ţegar Grischuk felldi Aronian úr leik eftir ćsilegar at- og hrađskákir. Kramnik vann Radjabov og ţar gekk líka á ýmsu. Klukkan bilađi í hrađskákinni í jafnteflislegri stöđu sem Kramnik ţurfti...

Akureyringar lögđu Ása í Vatnsdal

Síđasta laugardag sendu Skákfélag eldri borgara í Reykjavík Ćsir, tíu manna sveit skákmanna til móts viđ eldri borgara sveit Skákfélags Akureyrar. Mótsstađurinn var sá sami og á síđasta ári, veiđihúsiđ í Vatnsdalshólum sem er alveg frábćr stađur til ţess...

EM öldungasveita: Tap gegn Belgum

Íslenska sveitin, Polar Bears Iceland, tapađi ˝-3˝ fyrir belgískri sveit í 7. umferđ EM öldungasveita sem fram fór í morgun í Ţessalóníku í Grikklandi í morgun. Íslenska sveitin hefur 7 stig og 12 vinning og er í 21. sćti. Gunnar Gunnarsson gerđi...

Skáknámskeiđ í sumar hjá Skákakdemíunni

Eins og síđastliđin sumur mun Skákakademía Reykjavíkur standa fyrir skáknámskeiđum fyrir börn og unglinga. Námskeiđin hefjast 6. júní og standa til 19. ágúst. Skipt verđur í flokka eftir aldri og reynslu. Kennslan mun fara fram í Skákakademíu Reykjavíkur...

Skáklist án landamćra - mót í Vin í dag

Mánudaginn 9. mai verđur haldiđ skákmót í Vin, Hverfisgötu 47. Mótiđ hefst klukkan 13:00 og skráning á stađnum. Í tilefni ţess ađ „List án landamćra" er í fullum gangi, ţar sem listamönnum á öllum aldri hefur stađiđ til bođa ađ sýna verk sín í...

Vignir Vatnar sigrađi á Vormóti Skákskólans

Vormót Skákskólans fór fram á sunnudaginn. Mót ţetta markar lok framhaldsflokks Skákskólans á hverju ári og er skipađ nemendum í ţeim flokki. Allir nemendur framhaldsflokks eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa bćtt sig töluvert í vetur enda ćfingar tvisvar í...

Skákţáttur Morgunblađsins: Úrslitaskákin

Ţrír skákmeistarar áttu raunhćfa möguleika á Íslandsmeistaratitlinum ţegar lokaumferđin hófst á Eiđum fyrir viku. Héđinn Steingrímsson var međ 6 ˝ vinning af átta mögulegum og hafđi ˝ vinnings forskot á Henrik Danielsen og Braga Ţorfinnsson sem voru í 2....

Kamsky og Gelfand komnir áfram

Gata Kamsky og Boris Gelfand eru komnir áfram í undanúrslit áskorendaeinvígi FIDE. Kamsky gerđi jafntefli gegn Topalov í fjórđu skákinni í dag og vann ţví einvígiđ 2˝-1˝ og koma sú úrslit verulega á óvart. Öllum skákum dagsins lauk međ jafntefli og hafđi...

EM öldungasveita: Sigur gegn austurrískri sveit

Íslenska sveitin, Polar Bears Iceland, vann góđan 3-1 sigur gegn austurrískri sveit í 6. umferđ EM öldungasveita sem fram fór í morgun í Ţessalóníku í Grikklandi í morgun. Íslenska sveitin hefur 7 stig og 11˝ vinning og er í 14. sćti. Arnţór Sćvar...

Minningarmót um Gunnlaug fer fram í dag

Gunnlaugur Guđmundsson var um árabil áberandi í stafsemi SA. Hann gengdi ýmsum stjórnarstörfum í fjölmörg ár og var formađur félagsins í ţrjú ár. Gunnlaugur lét ekki stađar numiđ ţar ţví hann vann einnig ţónokkuđ af skákmótium. Tefld verđur hrađskák og...

Vignir Vatnar var í banastuđi á Sumarskákmóti Fjölnis

Rúmlega 30 keppendur tóku ţátt í sumarskákmóti Fjölnis sem haldiđ var viđ hinar bestu ađstćđur í Rimaskóla. "Fjölnisvinurinn" Vignir Vatnar Stefánsson heiđrađi Grafarvogsbúa međ ţátttöku og frábćrri frammistöđu. Hann stóđ uppi sem sigurvegari međ 5,5...

Valur og Snorri Már hérađsmeistarar HSŢ 16 ára og yngri

Hérađsmót HSŢ í skák í flokki 16 ára og yngri fór fram á Laugum í dag. Sjö keppendur mćttu til leiks. ţrír í eldri flokki og fjórir í yngri flokki. Valur Heiđar Einarsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir, sex ađ tölu og hreppti ţar međ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband