7.5.2011 | 15:48
Áskorendaeinvígin: Gelfönd vann Mamedyarov
Ţriđja skák 1. umferđar (8 manna úrslita) áskorendaeinvíga FIDE fór fram í dag í Kazan í Rússlandi. Gelfand (2733) vann Mamedyarov (2772) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Gelfand leiđir ţví 2-1 rétt eins og Kamsky gegn Topalov. Lokaskák einvíganna, međ venjulega umhugsunartíma, verđur á morgun. Verđi jafnt ađ henni lokinni verđur teflt til ţrautar á mánudag međ styttri umhugsunartíma. Rétt er ađ benda á ađ Henrik Danielsen verđur međ daglegar skákskýringar á Chessdom.
Stađan í 8 manna úrslitum:
Topalov (BUL) - Kamsky (USA) 1-2
Kramnik (RUS) - Radjabov (AZE) 1˝-1˝
Aronian (ARM) - Grischuk (RUS) 1˝-1˝
Gelfand (ISR) - Mamedyarov (AZE) 2-1
7.5.2011 | 13:00
Skáklist án landamćra - mót í Vin á mánudag
Mánudaginn 9. mai verđur haldiđ skákmót í Vin, Hverfisgötu 47.
Mótiđ hefst klukkan 13:00 og skráning á stađnum.
Í tilefni ţess ađ List án landamćra" er í fullum gangi, ţar sem listamönnum á öllum aldri hefur stađiđ til bođa ađ sýna verk sín í hvađa formi sem er, ţá höldum viđ ađ sjálfsögđu skáklistarmót.
Ţó er ţetta ei s og í öđrum íţróttum, ţađ eru stigin sem telja á endanum, ekki verđa veitt fegurđaverđlaun.
Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstýra er Ingibjörg Edda Birgisdóttir.
Í miđju móti verđur café a la Vin" til ađ bústa upp mannskapinn.
Bókaverđlaun fyrir efstu sćtin auk happadrćttis.
Allt skákáhugafólk ţvílíkt velkomiđ í Vin sem er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavik,
síminn er 561-2612.
Spil og leikir | Breytt 5.5.2011 kl. 22:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2011 | 11:57
EM öldungasveita: Tap gegn svissneskri sveit
Íslenska sveitin, Polar Bears Iceland, tapađi fyrir svissneskri sveit, 1-3, í 5. umferđ EM öldungasveita sem fram fór í Ţessalóníku í Grikklandi í morgun. Íslenska sveitin hefur 5 stig og 8˝ vinning og er í 20. sćti. Arnţór Sćvar Einarsson og Gunnar Finnlaugsson gerđu jafntefli en ađrir töpuđu. Arnţór hefur stađiđ sig afar vel á fyrsta borđi og hefur 3˝ vinning. Rússar eru efstir á mótinu međ 9 stig en Ísraelar og Svartfellingar hafa 8 stig. Íslenska sveitin mćtir austurrískri sveit í nćstu umferđ.
Sterkir skákmenn taka ţátt í keppninni, ţar á međal 12 stórmeistarar. Stigahćstur keppenda er Evgeni Vasjukov (2480).
Úrslit 5. umferđar:
Bo. | 20 | Polar Bears Iceland | Rtg | - | 11 | Switzerland | Rtg | 1 : 3 |
7.1 | Einarsson Arnthor | 2227 | - | FM | Vucenovic Dragomir | 2249 | ˝ - ˝ | |
7.2 | Gunnarsson Gunnar K | 2209 | - | IM | Bhend Edwin | 2257 | 0 - 1 | |
7.3 | Finnlaugsson Gunnar | 2075 | - | FM | Hohler Peter | 2157 | ˝ - ˝ | |
7.4 | Kristjansson Sigurdur | 1945 | - | Illi Hans-Joerg | 2141 | 0 - 1 |
Íslensku sveitina skipa:
- Arnţór Sćvar Einarsson (2227) 3˝ v.
- Gunnar Gunnarsson (2209) 3 v.
- Gunnar Finnlaugsson (2075) 1˝ v.
- Sigurđur Kristjánsson (1945) ˝ v.
Sveitin er sú 20. sterkasta af 35 samkvćmt stigum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2011 | 07:00
Sumarskákmót Fjölnis fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 2.5.2011 kl. 22:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2011 | 02:29
Minningarmót um Gunnlaug fer fram á sunnudag
7.5.2011 | 02:25
Öđlingamót: Pörun lokaumferđar
6.5.2011 | 15:57
Áskorendaeinvígin: Kamsky vann Topalov
6.5.2011 | 15:20
Ungir skákkrakkar tefldu í Gallerýi Skák í gćr
Spil og leikir | Breytt 7.5.2011 kl. 22:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2011 | 15:18
Skákfélag Íslands tók áskoruninni
6.5.2011 | 13:48
EM öldungasveita: Sigur gegn enskri sveit
6.5.2011 | 08:42
Birkir Karl sigrađi á fimmtudagsmóti
5.5.2011 | 21:35
Áskorendaeinvígin: Öllum skákunum lauk međ jafntefli
5.5.2011 | 18:30
EM öldungasveita: Sigur gegn norskri sveit
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2011 | 18:00
Meistaramót Skákskóla Íslands 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2011 | 17:30
Grćnlandsferđ Hróksins í ţarlendum netmiđlun
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2011 | 17:00
Sumarskákmót Fjölnis fer fram á laugardag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2011 | 16:30
Skáklist án landamćra
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2011 | 16:00
Stigamót Hellis fer fram 1.-3. júní
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2011 | 10:00
Áskorendaeinvígi FIDE ađ hefjast
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2011 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Spil og leikir | Breytt 28.4.2011 kl. 17:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar