Leita í fréttum mbl.is

Áskorendaeinvígin: Gelfönd vann Mamedyarov

GelfandŢriđja skák 1. umferđar (8 manna úrslita)  áskorendaeinvíga FIDE fór fram í dag í Kazan í Rússlandi.  Gelfand (2733) vann Mamedyarov (2772) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Gelfand leiđir ţví 2-1 rétt eins og Kamsky gegn Topalov.  Lokaskák einvíganna, međ venjulega umhugsunartíma, verđur á morgun.  Verđi jafnt ađ henni lokinni verđur teflt til ţrautar á mánudag međ styttri umhugsunartíma.   Rétt er ađ benda á ađ Henrik Danielsen verđur međ daglegar skákskýringar á Chessdom.

Stađan í 8 manna úrslitum:


Topalov (BUL) - Kamsky (USA) 1-2
Kramnik (RUS) - Radjabov (AZE) 1˝-1˝
Aronian (ARM) - Grischuk (RUS) 1˝-1˝
Gelfand (ISR) - Mamedyarov (AZE) 2-1

 


Skáklist án landamćra - mót í Vin á mánudag

Mánudaginn 9. mai verđur haldiđ skákmót í Vin, Hverfisgötu 47.

Mótiđ hefst klukkan 13:00 og skráning á stađnum.

Í tilefni ţess ađ „List án landamćra" er í fullum gangi, ţar sem listamönnum á öllum aldri hefur stađiđ til bođa ađ sýna verk sín í hvađa formi sem er, ţá höldum viđ ađ sjálfsögđu skáklistarmót.

Ţó er ţetta ei s og í öđrum íţróttum, ţađ eru stigin sem telja á endanum, ekki verđa veitt fegurđaverđlaun.

Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstýra er Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

Í miđju móti verđur „café a la Vin" til ađ bústa upp mannskapinn.

Bókaverđlaun fyrir efstu sćtin auk happadrćttis.

Allt skákáhugafólk ţvílíkt velkomiđ í Vin sem er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavik,

síminn er 561-2612.


EM öldungasveita: Tap gegn svissneskri sveit

Polar BearsÍslenska sveitin, Polar Bears Iceland, tapađi fyrir svissneskri sveit, 1-3, í 5. umferđ EM öldungasveita sem fram fór í Ţessalóníku í Grikklandi í morgun.  Íslenska sveitin hefur 5 stig og 8˝ vinning og er í 20. sćti.  Arnţór Sćvar Einarsson og Gunnar Finnlaugsson gerđu jafntefli en ađrir töpuđu. Arnţór hefur stađiđ sig afar vel á fyrsta borđi og hefur 3˝ vinning.  Rússar eru efstir á mótinu međ 9 stig en Ísraelar og Svartfellingar hafa 8 stig.  Íslenska sveitin mćtir austurrískri sveit í nćstu umferđ. 

Sterkir skákmenn taka ţátt í keppninni, ţar á međal 12 stórmeistarar.  Stigahćstur keppenda er Evgeni Vasjukov (2480).  

Úrslit 5. umferđar:

Bo.20  Polar Bears IcelandRtg-11  SwitzerlandRtg1 : 3
7.1 Einarsson Arnthor2227-FMVucenovic Dragomir2249˝ - ˝
7.2 Gunnarsson Gunnar K2209-IMBhend Edwin22570 - 1
7.3 Finnlaugsson Gunnar2075-FMHohler Peter2157˝ - ˝
7.4 Kristjansson Sigurdur1945- Illi Hans-Joerg21410 - 1

 

Íslensku sveitina skipa:

  1. Arnţór Sćvar Einarsson (2227) 3˝ v.
  2. Gunnar Gunnarsson (2209) 3 v.
  3. Gunnar Finnlaugsson (2075) 1˝ v.
  4. Sigurđur Kristjánsson (1945) ˝ v.

Sveitin er sú 20. sterkasta af 35 samkvćmt stigum.

 

 


Sumarskákmót Fjölnis fer fram í dag

Hiđ árlega sumarskákmót Fjölnis verđur haldiđ í Rimaskóla laugardaginn 7. maí og hefst kl. 11:00. Öllum grunnskólanemendum stendur til bođa ađ taka ţátt í ţessu skemmtilega skákmóti. Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn er sjö mínútur. Eins og...

Minningarmót um Gunnlaug fer fram á sunnudag

Gunnlaugur Guđmundsson var um árabil áberandi í stafsemi SA. Hann gengdi ýmsum stjórnarstörfum í fjölmörg ár og var formađur félagsins í ţrjú ár. Gunnlaugur lét ekki stađar numiđ ţar ţví hann vann einnig ţónokkuđ af skákmótium. Tefld verđur hrađskák og...

Öđlingamót: Pörun lokaumferđar

Pörun sjöundu og síđustu umferđar skákmóts öđlinga sem fram fer nk. miđvikudagskvöld liggur nú fyrir. Ţá mćtast: Pörun 7. umferđar: Bo. Name Pts. Result Pts. Name 1 Gudmundsson Kristjan 4˝ 4˝ Thorsteinsson Bjorn 2 Thorvaldsson Jon 4˝ 4˝ Thorhallsson...

Áskorendaeinvígin: Kamsky vann Topalov

Önnur skák áskorendaeinvíga FIDE fór fram í dag í Kazan í Rússlandi. Ţađ bar til tíđinda ađ Kamsky yfirspilađi Topalov og leiđir nú 1˝-˝. Öđrum skákum lauk međ jafntefli og stađan ţví í öđrum einvígum 1-1. Ţriđja skák einvíganna fer fram á morgun og...

Ungir skákkrakkar tefldu í Gallerýi Skák í gćr

Á opnu hvatskákmóti (11skx10mín) í Gallerý Skák í gćrkvöldi gerđust ţau undur og stórmerki ađ hinn ungi skáksnillingur Vignir Vatnar Stefánsson , sem er ađeins 8 ára, lagđi marga reynda meistara af velli og náđi 3.-4. sćti međ 7 vinninga af 11...

Skákfélag Íslands tók áskoruninni

Í gćr skorađi Skákfélag Selfossi og nágrennis á Skákfélag Íslands ađ mćta ţeim í sveitakeppni eigi síđar 30. maí. Ţađ er skemmst frá ţví ađ Skákfélag Íslands tók áskoruninni. Skák.is mun fylgjast međ framvindu mála og greina frekar frá tímasetningum...

EM öldungasveita: Sigur gegn enskri sveit

Íslenska sveitin, Polar Bears Iceland, vann England 1 í fjórđu umferđ EM öldungas sem fór í dag í Ţessalóníku í Grikklandi. Arnţór Sćvar Einarsson (2227) og Gunnar Gunnarsson (2209) unnu á 1. og 2. borđi, Gunnar Finnlaugsson (2075) gerđi jafntefli en...

Birkir Karl sigrađi á fimmtudagsmóti

Birkir Karl Sigurđsson sigrađi á fimmtudagsmótinu 5. maí međ fullu húsi (7 vinn. af 7 mögul.). Örn Leó lenti í 2. sćti međ 5 vinninga. Keppendur voru 8 talsins og tefldu allir viđ alla. Björgvin Kristbergsson kom sjálfum sér á óvart og fékk 3 vinninga en...

Áskorendaeinvígin: Öllum skákunum lauk međ jafntefli

Öllum skákunum í áskorendaeinvígum FIDE sem hófst í dag lauk međ jafntefli. Grischuk hélt jafntefli á ćvintýranlega hátt gegn Aronian. Önnur skák einvíganna fer fram á morgun og hefst kl. 11. Alls tefla ţeir fjórar skákir. Rétt er ađ benda á ađ Henrik...

EM öldungasveita: Sigur gegn norskri sveit

Íslenska sveitin, Polar Bears Iceland, vann norsku sveitina, Blindern Oldtimers, 2˝-1˝ í 3. umferđ EM öldungasveita sem fram fór í dag í Ţessalóníku í Grikklandi. Gunnar Gunnarsson vann á öđru borđi en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Sveitin er nú í 20....

Meistaramót Skákskóla Íslands 2011

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2010/2011 hefst föstudaginn 27. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun...

Grćnlandsferđ Hróksins í ţarlendum netmiđlun

Grćnlandsferđ Hróksins sem fram fór um páskna vakti athygli í Grćnlandi eins og sjá má í eftirfarandi frétt í ţarlendri frétt sem reyndar er á dönsku. Meiri og ítarlegri fréttir frá Grćnlandsferđinni er vćntanlegar á nćstu dögum. Frétt um...

Sumarskákmót Fjölnis fer fram á laugardag

Hiđ árlega sumarskákmót Fjölnis verđur haldiđ í Rimaskóla laugardaginn 7. maí og hefst kl. 11:00. Öllum grunnskólanemendum stendur til bođa ađ taka ţátt í ţessu skemmtilega skákmóti. Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn er sjö mínútur. Eins og...

Skáklist án landamćra

Mánudaginn 9. mai verđur haldiđ skákmót í Vin, Hverfisgötu 47. Mótiđ hefst klukkan 13:00 og skráning á stađnum. Í tilefni ţess ađ „List án landamćra" er í fullum gangi, ţar sem listamönnum á öllum aldri hefur stađiđ til bođa ađ sýna verk sín í...

Stigamót Hellis fer fram 1.-3. júní

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í níunda sinn sinn dagana 1.-3. júní. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum uppstigningadaginn ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á...

Áskorendaeinvígi FIDE ađ hefjast

Áskorendaeinvígi FIDE hefjast nú kl. 11. Ţau fara fram í Kazan í Rússlandi. Ţátt taka átta skákmenn og berjast um réttinn ađ mćta heimsmeistaranum Anand í einvígi. Magnusar Carlsen er sátt saknađ en hann ákvađ ađ taka ekki ţátt. Í átta manna úrslitum...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband