Leita í fréttum mbl.is

Sumarnámskeiđ í skák fyrir börn og unglinga

Skákakademía ReykjavíkurSkákakademía Reykjavíkur efnir í sumar til skáknámskeiđa fyrir börn og unglinga á grunnskólaaldri. Ţátttakendum er skipt í flokka eftir aldri og reynslu. Námskeiđin hefjast 6. júní og standa til 19. ágúst.

Hver flokkur verđur á 2-3 ćfingum í viku, 1,5-2 tíma í senn. Byrjendur ćfa tvisvar í viku en hinir reyndari ţrisvar. Ćfingarnar fara fram milli kl. 10 og 18 í húsakynnum Skákakademíu Reykjavíkur, Tjarnargötu 10a (rétt viđ Ráđhúsiđ) og međal kennara eru skákmeistararnir Stefán Bergsson, Róbert Lagerman, Hjörvar Steinn Grétarsson, Björn Ívar Karlsson, Bragi Ţorfinnsson og Guđmundur Kjartansson. Verđ er á bilinu 12-20.000 kr. fyrir allt sumariđ.

Á námskeiđunum verđur hvoru tveggja mikiđ lagt upp úr taflmennsku og ţjálfun. Ţegar viđrar vel mun kennslan ađ einhverju leyti fara fram utandyra og má búast viđ miklu lífi og fjöri í kringum útitafliđ viđ Lćkjargötu.

Skráning er hafin á www.skak.is. Nánari upplýsingar á www.skakakademia.is og hjá Stefáni Bergssyni, framkvćmdastjóra Skákakademíunnar í síma 8637562.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8765622

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband