Leita í fréttum mbl.is

Skákfélag Íslands hafđi betur gegn SSON

022Ţađ voru 7 sprćkir skákfélagsmenn sem mćttu austur um heiđar í gćrkvöldi í ţeim tilgangi ađ etja kappi viđ Selfyssinga og nćrsveitunga.  Fyrir ţeim skákfélagsmönnum fór hinn kunni skákfrömuđur Kristján Örn Elíasson sem ekki ađeins hafđi komiđ mannskap sínum í rétta gírinn fyrir viđureignina heldur kom einnig hlađinn bókum sem hann deildi út međal keppenda ađ loknu móti.

Tefld var tvöföld umferđ 5 mínútna skákir.

Selfyssingar töldu fyrir viđureignina ađ ţeir ţyrftu ađ eiga018 mjög góđan dag til ađ eiga rođ í SFÍ-inga.  Hann áttu ţeir ekki og fóru lćrisveinar KÖE međ öruggan sigur 65-33.

Bestum árangri gestanna náđi Patrekur Maron sem fékk 13 vinninga af 14, Kristján Örn var međ 12,5 og Páll hinn halti Andrason 12.  Bestir heimamanna voru Ingimundur međ 7,5, Erlingur Jensson međ 6,5 og Ingvar Örn međ 6 vinninga.

Selfyssingar ţakka skákfélagsmönnum kćrlega fyrir komuna og vonast til ađ geta endurgoldiđ heimsóknina ţegar SFÍ menn hafa keypt sér félagsheimili.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8765211

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband