Leita í fréttum mbl.is

Víkingaklúbburinn sigrađi á Íslandsmótinu í Víkingaskák

Íslandsmeistarar Víkingasveita 2011Annađ Íslandsmót Víkingaskákfélaga var haldiđ í húsnćđi Vinjar viđ Hverfisgötu fimmtudaginn 26. maí. Mótiđ heppnađist vel, en alls mćttu sjö sterkar sveitir til leiks. Tefldar voru sjö umferđir ţar sem allar sveitir mćttust innbyrgđis og umhugunartími á hverja skák var 12. mínútur. Fyrirfram var búist viđ ađ keppnin um efsta sćtiđ yrđi á milli Víkingaklubbsins, Hauka, Guttorms Tudda, Skákfélags Íslands og Forgjafarklúbbsins. En spútnik-sveitir Ţróttar og Vinjar komu gífurlega á óvart međ ţví ađ vera í toppbárattunni.

Víkingaklúbburinn sigrađi á mótinu, en sigurinn var mjög tćpur í lokin, ţví Forgjafarklúbburinn sem byrjađi mótiđ mjög illa tók sig vel á lokasprettinum og ţurfti ađ vinna Ţrótt 3-0 í síđustu umferđ til ađ vinna mótiđ, en Stefán Ţór á öđru borđi lék sig óvćnt í mát í vćnlegri stöđu og viđureignin endađi 2-1 fyrir Forgjafarklúbbinn. Sveit Víkingaklúbbsins var skipuđ mjög ţéttum Víkingaskákmönnum, ţeim Tómasi Björnsyni, Sigurđi Ingasyni og Ţresti Ţórssyni. Sveinn Ingi stigahćst Víkingaskákmađur heims komst ekki á mótiđ ađ ţessu sinni. Gunnar Fr. formađur Víkingaklúbbsins leiddi svo sterka sveit Forgjafarklúbbsins, sem sumir vildu kalla Víkingaklúbburinn-b. Formađurinn byrjađi mótiđ mjög illa, en tók sig á í lokin og var liđ Forgjafarklúbbsins grátlega nálćgt ţví ađ vinna mótiđ. Haukar náđu ţriđja sćti, en ţeir eru međ mjög sterka sveit undir forustu Inga Tandra Traustasonar.

Veitt voru sérstök verđlaun fyrir besta árangur á hverju borđi, en Ingi Tandri Traustason Haukum stóđ sig mjög vel og vann borđaverđlaun fyrir 1. borđ međ 5.5 vinninga af sjö mögulegum. Sigurđur Ingason Víkingaklúbbnum stóđ sig best á öđru borđi og fékk fjóra vinninga af fimm mögulegum ásamt Hrannari Jónssyni Vinjarmanni. Á ţriđja borđi stóđ Ţröstur Ţórsson Víkingaklúbbnum og Halldór Ólafsson Forgjafarklúbbnum sig best međ 5.5 af sjö mögulegum.

Keppendur á mótinu voru alls 21 skákmenn í sjö sveitum, en 23 skákmenn tóku ţátt í mótinu í fyrra.

Lokastađan:

1. Víkingaklúbburinn 14.5 vinningar
2. Forgjafarklúbburinn 14.0
3. Haukar 13.0
4. Vin 13
5. Skákfélag Íslands 11
6. Ţróttur 10.5
7. Guttormur 9
8. Skotta 0.0

Sveitirnar skipuđu eftirfarandi skákmenn:

Víkingaklúbburinn: Tómas Björnsson, Sigurđur Ingason & Ţröstur Ţórsson.
Guttormur: Ţorgeir Einarsson, Bjarni Sćmundsson & Ingimundur Guđmundsson.
Haukar: Ingi Tandri, Jorge Foncega & Sverrir Ţorgeirsson
Forgjafarklúbburinn: Gunnar Fr. Rúnarsson, Stefán Ţ. Sigurjónsson & Halldór Ólafsson.
Ţróttur: Arnar Valgeirsson, Jón Birgir Einarsson & Knútur.
Vin: Ólafur B. Ţórsson, Hrannar Jónsson & Inga Birgisdóttir.
Skákfélag Ísland: Páll Andrason, Birkir Karl Sigurđsson & Örn Leó.

Nánar á heimasíđu Víkingaklúbbsins (fleiri myndir)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8764619

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband