Leita í fréttum mbl.is

Skákpólítík: Föst skot á milli forseta ECU og varaforseta FIDE

Silvio Danilov skýtur föstum á FIDE í opnum bréfi sem birtist í fyrradag. Nefnir hann ţar litla athygli sem áskorendaeinvígin fengu, lélegt fyrirkomulag og fjölda jafntefla. Georgios Makropoulos, varaforseti FIDE, svarar kröftugleika í dag og segir Danilov vera ađ misnota ađstöđu sína sem forseti ECU ţar sem hann hyggist bjóđa sem fram forseta FIDE 2014.

Bréfaskrif ţeirra má nálgast á ChessBase, http://chessbase.com/newsdetail.asp?newsid=7254.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 223
  • Frá upphafi: 8765199

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband