Leita í fréttum mbl.is

Ţrír efstir á Meistaramóti Skákskóla Íslands - Úrslit á ţriđjudagskvöld

efstu helgi david

Dađi Ómarsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og EmilSigurđarson urđu efstir og jafnir á meistaramóti Skákskóla Íslands semlauk á sunnudaginn. Ţeir hlutu allir 5˝ vinning af 7 mögulegum. Frammistađa Dađaog Hjörvars kemur ekki á óvart en Emil Sigurđarson  sýndi glćsileg tilţrifi lokaskákum sínum tveim.

Ţeir munu heyja sérstaka úrslitakeppni um titilinn meistariSkákskóla Íslands 2011. Keppnin hefst á ţriđjudagskvöld og hefst kl. 20 en tefltverđur eftir tímafyrirkomulaginu 25 10 - Bronstein.

Dregiđ var um töfluröđ eftir mótiđ í dag og varđ niđurstađanţessi: 1. Emil Sigurđsson 2. Hjörvar Steinn Grétarsson 3. Dađi Ómarsson.

Í fyrstu umferđ hefur Hjörvar hvítt á Dađa, síđan hefur Emilhvítt á Hjörvar og lok Dađi hvítt á Emil. Verđi jafnt verđa tefldar a.m.k.tvćr hrađskákir,  5 3 - Bronstein,  og síđan tekur viđ bráđabani ef tveir standa enn eftir.

Sverrir Ţorgeirsson varđ í 4. sćti međ 4˝ vinning ogefstur  ţeirra sem hlutu 4˝ vinning en í 5. sćti á sigumvarđ Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir einnig međ međ 4˝ vinning.

Veitt voru verđlaun í ýmsum flokkum en sérstökkvennaverđlaun hlaut Jóhanna

hopurinn helgi david

 Björg Jóhannsdottir.

Í flokki pilta 14 ára og yngri náđi Jón Trausti Harđarson bestumárangri međ 4˝ vinning en nćstur í ţeim aldurflokki var svo félagi hans úrRimaskóla, Dagur Ragnarsson. Bestum árangri stúlkna náđu ţćr Veronika Steinunn Magnúsdóttir sem hlaut 4vinninga og Hrund Hauksdóttir sem var međ 3˝ vinning. Í flokki barna 12ára og yngri náđi Hilmir Freyr Heimisson bestum árangur en hann hlaut 3˝vinning. Nćstur kom Gauti Páll Jónsson međ 3 vinninga og og í 3. sćti varđNansý Davíđsdóttir einnig međ 3 vinninga.

Verđlaun voru annarsvegar ferđavinningar og hinsvegarbókavinningar. Mótstjórar voru Helgi Ólafsson, Davíđ Ólafsson og PállSigurđsson.

Lokastađan:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. TB1
1Omarsson Dadi 2245TR5,532,5
2Gretarsson Hjorvar Steinn 2456Hellir5,529
3Sigurdarson Emil 1824SFÍ5,526,5
4Thorgeirsson Sverrir 2279Haukar4,533
5Thorsteinsdottir Hallgerdur 2010Hellir4,529,5
6Johannsdottir Johanna Bjorg 1868Hellir4,528,5
7Sverrisson Nokkvi 1806TV4,528,5
8Hardarson Jon Trausti 1628Fjölnir4,527
9Kristinsson Bjarni Jens 1962Hellir4,526
10Karlsson Mikael Johann 1829SA4,522,5
11Ragnarsson Dagur 1659Fjölnir427
12Sigurdsson Birkir Karl 1594SFÍ426
13Jonsson Dadi Steinn 1641TV424,5
14Fridriksson Rafnar 1388TR423,5
15Magnusdottir Veronika Steinunn 1389TR420
16Hauksson Hordur Aron 1680Fjölnir3,529
17Johannesson Oliver 1559Fjölnir3,527,5
18Hauksdottir Hrund 1497Fjölnir3,521
19Heimisson Hilmir Freyr 0TR3,519,5
20Lee Gudmundur Kristinn 1802SFÍ327
21Jonsson Gauti Pall 1218TR323
22Davidsdottir Nansy 1106Fjölnir321,5
23Kravchuk Mykhaylo 0TR318,5
24Ţorsteinsson Leifur 1265TR315
25Stefansson Vignir Vatnar 1328TR2,525
26Mobee Tara Soley 1165Hellir2,520
27Johannsdottir Hildur Berglind 1062Hellir2,517,5
28Jóhannesson Kristófer Jóel 1304Fjölnir225
29Palsdottir Soley Lind 1214TG224
30Steinthorsson Felix 0Hellir221,5
31Magnúsdóttir Hafdís 1135TV122,5
32Kolica Donika 1000TR120,5

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.7.): 14
 • Sl. sólarhring: 32
 • Sl. viku: 189
 • Frá upphafi: 8705168

Annađ

 • Innlit í dag: 10
 • Innlit sl. viku: 155
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband