Leita í fréttum mbl.is

Ávaxtamót Skákakademíunnar fer fram á föstudag

20090224_220437_summer_fruits_view.jpgEftir hina svo vel heppnuđu tilraun međ Súpuskák 2011 er ţađ ljóst ađ bragđlaukar skákmanna njóta sína vel viđ taflmennsku. Nú skal blásiđ til Ávaxtaskákar 2011!  Föstudaginn 3. júní verđur opiđ hús í Skákakademíu Reykjavíkur frá ţrjú fram eftir síđdegi. Sjálf Ávaxtaskákin, fimm umferđir hrađskák, hefst um fjögur leytiđ.

Fyrir sjálft mótiđ mun sjálfur Róbert Lagerman spreyta sig í blindhrađskák gegn nemendum Skákakademíunnar, sem fá ţó ađ hafa skákborđiđ fyrir framan sig. Sigurvegari Súpuskákmótsins, Hjörvar Steinn Grétarsson, teflir nú í júní á First Saturday mótinu í Búdapest. Sigrar Hjörvars á undanförnum árum eru nćr óteljandi og er hann orđinn einn allra sterkasti skákmađur ţjóđarinnar. Í tilefni af ţessu verđa allir verđlaunagripir Hjörvars til sýnis á föstudaginn. Sigurbjörn bóksali mćtir svo á stađinn međ sínar fjölbreyttu skákbćkur til sölu og sýnis.  Viđburđur ţessi markar upphafiđ ađ starfssemi Skákakademíunnar ţetta sumariđ en um 50 börn og unglingar verđa á sumarnámskeiđunum sem byrja eftir helgi. Starfssemi Skákakademíunnar nćsta vetrar er ađ skýrast og verđur frekar kynnt á föstudaginn. Allir skákmenn og skákáhugamenn eru bođnir velkomnir í Skákakademíuna á föstudaginn; gćđa sér á ljúffengum og suđrćnum ávöxtum og grípa í tafl.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 10
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8766429

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband