Leita í fréttum mbl.is

Norđurlandamót öldunga fer fram í september í Reykjavík

NM öldunga 2011Norđurlandamót öldunga fer fram á Reykjavík, 10-18. september nk. í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12.  Mótiđ er opiđ öllum „öldungum“,fćddum 1951 og fyrr og reyndar einnig konum sem fćddar eru 1961 eđa fyrr.  Gera má ráđ fyrir mikilli ţátttöku erlendis frá en ţađ er ţegar ljóst ađ allmargir Danir, Norđmenn og Svíar ćtla ađ taka ţátt.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu. 

Ţátttökugjöld eru kr. 10.000 en veittur er 50% afsláttur fyrir íslenska skákmenn sem skrá sig til leiks fyrir 1. júlí nk., ţ.e. ţátttökugjald verđi ţá kr. 5.000.  Skráning fer fram á Chess-Results.  Einnig er hćgt ađ skrá sig sem tölvupósti í netfangiđ skaksamband@skaksamband.is.  Ţátttökugjöld skulu greidd inn á reikning 101-26-12763, 580269-5409. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 6
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 233
 • Frá upphafi: 8704985

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 157
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband