Leita í fréttum mbl.is

Forsetaliđiđ sigrađi í tvískákinni - ađalmótiđ hefst í dag

Forsetaliđiđ sigrađi í tvískákinni sem fram Djúpavík á Ströndum í ţćr.  Ţađ skipuđu Gunnar Björnsson, forseti Sí, og Hrafn Jökulsson, forseti Hróksins, auk ţess sem varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman greip í eina skák sem varamađur ţegar mikiđ lá viđ.   Forsetarnir komu jafnir í mark međ 5 vinninga í sex mögulegum ásamt Birni Ívari Karlssyni og Jón Kristni Ţorgeirsson og Einari Valdimarssyni og Hrund Hauksdóttur en höfđu betur efstir stigaútreikning og fengu nýju plötuna hans Bubba í verđlaun.

Alls tóku 13 pör ţátt, sem er metţátttaka í tvískákinni.  Sama liđ sigrađi einnig í fyrra og Hrafn áriđ ţar áđur sem Jorge Fonseca svo Hrafn hefur veriđ ákaflega sigursćll í tvískákinni.

Í dag hefst svo hápunktur skákhátíđinnar međ 9 umferđa móti međ 10 mínútna umhugsunartíma. Stigahćstur keppenda er Jóhann Hjartarson, stórmeistari í skák en međal annarra keppenda má nefna áđurnefnand Róbert, Guđmund Gíslason, Ţorvarđ Fannar Ólafsson, Rúnar Sigurpálsson, Björn Ívar  Karlsson, Stefán Bergsson og Gunnar Björnsson.  

Ítarlegri fréttir og myndir vćntanlegar síđar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765520

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband