Leita í fréttum mbl.is

Róbert tefldi fjöltefli í Trékyllisvík á ţjóđhátíđardaginn

1Skákhátíđin á Ströndum hófst á föstudaginn, 17. júní, ţegar Róbert Lagerman tefldi fjöltefli í samkomuhúsinu í Trékyllisvík. Meistarinn tefldi klukkufjöltefli á 9 borđum, og hafđi 20 mínútna umhugsunartíma. Róbert hafđi ţví í raun ađeins rúmlega tvćr mínútur ađ međaltali fyrir hverja skák, og varđ viđureignin ţví ćsispennandi. Leikar fóru svo ađ Róbert sigrađi í 8 skákum en gerđi jafntefli gegn Kristjáni Albertssyni,2 Melabónda, sem um langt skeiđ hefur veriđ međal sterkustu skákmanna á Ströndum.

Hrafn Jökulsson tók myndir frá fjölteflinu sem finna má í međfylgjandi myndaalbúmi.   Fleiri myndir frá skákhátíđinni á Ströndum eru vćntanlegar á nćstum dögum á Skák.is.

Myndir frá fjöltefli Róberts


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8765207

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband