Leita í fréttum mbl.is

Myndir frá Trékyllisvík

Rúnar tekur viđ verđlaunum

Laugardaginn 18. júní var svo stór stund í samkomuhúsinu í Trékyllisvík ţegar 43 keppendur settust ađ tafli á sannkölluđu stórmóti. Međal keppenda voru fulltrúar úr öllum fjórđungum og börn settu sterkan svip á mótiđ. Teflt var um meistaratitil Trékyllisvík og styttu af Kýrusi Persakóngi, sem í eina tíđ stjórnađi víđlendasta ríki jarđarinnar. Rúnar Sigurpálsson sigrađi í Trékyllisvík, hlaut hvorki meira né minnna en 8,5 vinninga í  9 Róbert og Jóhannskákum. Nćstur varđ Jóhann Hjartarson, en bronsinu deildu Björn Ívar Karlsson, Róbert Lagerman og Ţorvarđur F. Ólafsson.

Fjölda mynda frá stórmótinu í Trékyllisvík, langflestar teknar af Hrafni Jökulssyni, má finna í myndaalbúmi mótsins.

Myndaalbúm frá Trékyllisvík


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 8765200

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband