Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar Steinn tók 50 skákir a 17. júní

CIMG2089Skákakademíra Reykjavikur tefldi Hjörvari Steini Grétarssyni, nýkomnum frá Búdapest međ aáfanga ađ Alţjođlegum titli í vasanum, fram gegn ţeim sem ţorđu viđ útitafliđ ţann 17.júní.

Hundruđ manna kíktu a kappann ţar sem hann stođ i ströngu, enda ţorđu svo margir ađ biđröđ myndađist og ekki eitt autt borđ, af ţeim fjórtán sem voru i gangi i einu, í tvo og hálfan tíma. Fjörutíu og ţrír efnilegir eđa ţrćlsterkir skakmenn komust ađ og sumir voru ósáttir viđCIMG2071 ađ tapa í hörkuskákum og skoruđu umsvifalaust aftur a meistarann. Ţeirra a međal voru Vignir Vatnar Stefánsson, hinn smái en knái, sem sigrađi glćsilega og Kanadamađurinn David Mendelson sem nađi jöfnu og var himinlifandi. Ingvar Egill Vignisson náđi ađ landa sigri og Ađalsteinn Thorarensen og Leo Curtis, sex ára, gerđu jafntefli.

Ţegar taflmennsku atti ađ vera lokiđ, klukkan fjögur,  var enn biđröđ og nokkrir komust ađ ađur en borđin voru tekin sCIMG2075aman og siđasta skákin klarađist uppúr hálffimm. Ţa var Hjörvar búinn ađ ganga í hringi í tvo og hálfan tíma og hélt griđarlega góđum međalhrađa. Hann stóđ sig eins og sönn hetja.

Ţatttakendur komu m.a.  frá Ţýskalandi, Bandaríkjunum, Kanada, Nýja Sjálandi og Serbíu og voru hörkuskákmenn ţarna a međal.

Viđ útitafliđ var stanslaust teflt og naut viđburđurinn verđskuldrar athygli.

Umsjón viđburđarins var í öruggum höndum Arnars Valgeirssonar.

Fjöltefli Hjörvars

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 228
  • Frá upphafi: 8765204

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband