Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Anand ver heimsmeistaratitilinn gegn Gelfand á nćsta ári

Anand og GelfandÁskorendakeppninni sem hófst í byrjun maí í Kazan í Rússlandi lauk međ ţví ađ Ísraelsmanninum Boris Gelfand tókst ađ vinna síđustu einvígisskákina og ţar međ einvígiđ 3˝:2˝. Af 30 kappskákum sem tefldar voru í Kazan lauk 27 međ jafntefli. Ţótt keppnin hafi veriđ vel skipulögđ telst hún vart marktćk ţví ţarna vantađi meistara á borđ viđ Magnús Carlsen og Vasilí Ivantsjúk. Hjáseta Magnúsar olli vonbrigđum en hann telur heimsmeistarakeppnina ekki í takt viđ nútímann. Gagnstćtt sjónarmiđ heyrist oft; ađ ákveđin íhaldssemi sé ćskileg - ađ heimsmeistaratitillinn eigi ađ vinnast í einvígi.

Greinarhöfund rekur ekki minni til ađ í heimsmeistaraeinvígjunum, sem hófust í lok 19. aldar, hafi mótstöđumennirnir báđir veriđ komnir yfir fertugt, Anand fćddist 1969 og Gelfand 1968. Viktor Kortsnoj stóđ á fimmtugu ţegar hann tefldi viđ ţrítugan Karpov í Merano á Ítalíu 1981 og Botvinnik var 50 ára ţegar hann vann titilinn af 24 ára gömlum Mikhail Tal áriđ 1961.

Anand og Gelfand eru báđir af „gamla skólanum". Ţeir hlutu skákuppeldi sitt ţegar tímamörkin voru 2˝ klst. á 40 leiki, biđskákir voru viđ lýđi og menn roguđust međ 10-15 kíló af skákbókum og -blöđum á milli móta. Annađ nesti sem hefur enst ţeim býsna vel eru heimsmeistaraeinvígin fimm sem Kasparov og Karpov háđu árin 1984-'91.

Boris Gelfand tefldi á 1. borđi Sovétmanna á síđasta ólympíumóti gamla skákstórveldisins áriđ 1990 er ţrátt fyrir góđa frammistöđu á síđustu árum er hann ekki talinn eiga mikla möguleika gegn Anand sem er honum fremri á nćr öllum sviđum skákarinnar. Anand hafđi yfirburđi í sex skáka einvígi sem hann háđi viđ Alexei Shirov í Leon á Spáni á dögunum og vann 4˝:1˝. Shirov ratađi í mikil vandrćđi gegn CaroKannvörninni og tapađi tvisvar, fyrst í ađeins 17 leikjum og međ tilţrifum í ţeirri fimmtu:

Alexei Shirov - Wisvanathan Anand

Caro-Kannvörn

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. h4

Ţriđja skákin gekk ţannig fyrir sig: 4. g4 Bd7 5. c4 e6 6. Rc3 c5!? 7. cxd5 exd5 8. dxc5 Bxc5 9. Bg2 Re7 10. h3 Db6 11. De2 0-0O 12. Rf3 d4 13. Re4 Bb5! 14. Dd2 Rbc6 15. a3 Rg6 16. b4 Be7 17. Bb2 Hfd8 - og nú var Shirov búinn ađ fá nóg og gafst upp!

4.... h5 5. Bg5 Db6 6. Bd3 Bxd3 7. Dxd3 Da6 8. Df3 e6 9. Re2 c5 10. c3 Rc6 11. Rd2 Rge7 12. Rb3 cxd4 13. cxd4 Rf5 14. 0-0 Be7 15. Bxe7 Rcxe7 16. g3 b6 17. Rf4 g6 18. Rh3 0-0 19. Df4 De2 20. Hfd1 Hac8 21. Hd2 Dg4 22. Dxg4 hxg4 23. Rg5 a5!

Svarta stađan er betri vegna ţess ađ peđastađa hans er mun heilsteyptari.

24. f3 Hc4 25. Kf2 Hfc8 26. fxg4 Rh6 27. Had1 a4 28. Ra1 Rxg4+ 29. Kf3 Rh6 30. Kf4

Annar möguleiki var 30. g4 a3! 31. bxa3 Hc3+ 32. Hd3 Hxd3+ 33. Hxd3 Hc1 34. Rb3 Hg1 o.s.frv.

30.... Ref5 31. Rf3 b5 32. Re1

Nú setur Anand af stađ magnađa atburđarás.

32.... f6! 33. exf6

ghdnjh5v.jpg- sjá stöđumynd-

33.... e5+! 34. Kxe5 Re3 35. Hb1 He8+ 36. Kf4 Hc6!

Allir menn svarts taka skyndilega ţátt í atlögu ađ hvíta kónginum.

37. Kg5 He4 38. Kxh6 Hg4?

Best var 38.... Rg4+ t.d. 39. Kxg6 Hxf6+ 40. Kg5 Kg7! međ óverjandi hótun: 41.... Hg6+ 42. Kf5 Rh6 mát. Nú getur Shirov bjargađ jafntefli međ 39. f7+! Kxf7 40. Kh7! en missir af tćkifćrinu.

39. Hf2? Rf5+ 40. Hxf5 gxf5 41. Kh5 Hc7!

- og Shirov gafst upp.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 12. júní 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8765206

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband