Leita í fréttum mbl.is

Hlíđar gengur í Gođann

Róbert og HlíđarHlíđar Ţór Hreinsson (2180) Ísl (2253 FIDE) hefur tilkynnt félagaskipti úr Haukum í Gođann.   Međ komu Hlíđars Ţórs Hreinssonar til félagsins, styrkist Gođinn mikiđ, enda er Hlíđar Ţór öflugur skákmađur.

Hlíđar Ţór hóf ferilinn í Taflfélagi Reykjavíkur 7 ára gamall og tefldi međ unglingasveitum TR en fór í Taflfélag Kópavogs eftir nokkur ár og var ţar allt til ađ félagiđ lagđist í dvala. Hlíđar hefur síđustu ár teflt međ Skákdeild Hauka í fyrstu og annarri deild. Hann á ađ baki talsverđan félagsmálaferil, var skákkennari í 8 ár međfram námi og var stjórnarmađur í Skáksambandi Íslands og Taflfélagi Kópavogs um árabil. Hlíđar er formađur Skákstyrktarsjóđs Kópavogs sem styrkir barna og unglingastarf í Kópavogi.

Hlíđar tefli frekar lítiđ fyrir utan deildakeppnina, en síđasta mót sem hann tók ţátt í var Bođsmót Hauka 2009 og varđ hann ţar í 1-3. sćti ásamt Hjörvari Steini Grétarssyni og Lenku Ptacnikovu. Besti árangur Hlíđars í deildakeppninni var 6,5 af 7 vinningum 2008-2009 ţegar b liđ Hauka vann sig upp í fyrstu deild.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.8.): 38
 • Sl. sólarhring: 51
 • Sl. viku: 313
 • Frá upphafi: 8706594

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 197
 • Gestir í dag: 20
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband