Leita í fréttum mbl.is

KR-rimma og Jónsmessumót

IMG 3004Ađ venju var efnt til skákmóts í KR-heimilinu í Frostaskjóli á mánudagskvöldiđ, ţar sem skákkempur á öllum aldri hittast til tafls allan ársins hring.  Ţó nótt vćri hvađ björtust virtist ţađ ekki há ađsókninni. Á ţriđja tug valinkunnra skákmanna voru mćtir til leiks albúnir ađ tefla ţrettán 7 mín. hrađskákir í  striklotu, rétt eins og ađ drekka vatn.  Meiri háttar rimma á reitađa borđinu í uppsiglingu eins og fyrri daginn. Kappiđ hófst kl. 1KR JÓNSMESSA 149.30 og lauk ekki fyrr en kl. 23, um ţađ leyti sem miđnćtursólin litađi hafflötin rauđan og  Akrafjall og Skarđheiđi sem fjólubláir draumar.  

Skákmótiđ var ađ ţessu sinni helgađ Jónssmessunni og svo Sigurđi A. Herlufsen alveg sérstaklega í heiđurskyni, en hann varđ 75 ára vikunni áđur. Mótsbjöllunni var ţá klingt 7 löngum og 5 stuttum tónum honum til dýrđar í virđingarskyni, en SigHer er međal sigursćlustu félaga  klúbbsins, yfirleitt međal efstu manna, hefur unniđ 3 mót á ţessu ári veriđ 8 sinnum í 2.-3. sćti, vann 9 mót í fyrra.

Ţrátt fyrir harđa keppni sveif léttur andi formannsins yfir vötnunum, enda var hann lengst af á sigurbraut og stíđsgćfan honum ótrúlega hliđholl oft á tíđum, einkum í blálokin. KR JÓNSMESSA 23Menn töldu ţađ ekki eftir sér ađ gera ađ gamni sínu honum til hćfis, milli skáka, ţrátt fyrir óvćnt töp og margvíslegt mótlćti, drottningarmissi, riddarpissur, hornskítsmát eđa annađ sem af almennri skákblindu leiđir.

Ađ öllu samanlögđu verđur ađ teljast ađ sjaldan eđa aldrei hafi keppni í KR veriđ jafn jöfn og tvísýn og ađ ţessu sinni, ađeins 2 vinningar skyldu ađ annan (KriST) og ţrettánda mann (E.Ess). 

Ótvírćđur yfirburđasigurvegari ţegar upp var stađiđ reyndist hins vegar vera leynigesturinn Björgvin S. Guđmundsson, sem segja má ađ hafi komiđ, séđ og sigrađ, ţví hann hlaut hvorki meira né minna en 11.5 vinning af 13 mögulegum. Segja má ađ önnur úrslit hafi veriđ frekar óvćnt og ţó ekki.

Sjá međf. mótstöflu:

KR JÓNSMESSA

 

Meira á www.kr.is (skák) og á nettorginu www.galleryskak.net

Myndaalbúm (ESE)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 33
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 312
  • Frá upphafi: 8764843

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 178
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband