Leita í fréttum mbl.is

Magnús Örn og Lárus gerast Víkingar

Magnús Örn

FIDE-meistarinn Magnús Örn Úlfarsson (2375) og Lárus Knútsson (2080) hafa gengiđ frá félagaskiptum í Víkingaklúbbinn.  Magnús Örn úr Helli og Lárus úr Taflfélagi Vestmannaeyja.

Víkingar eru ţví ađ styrkja sig fyrir átökin í 2. deild sem geta orđiđ hörđ enda Gođamenn einnig orđnir geysiöflugir.   

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju Víkingar!

Innganga ţessara tveggja snjöllu skákmanna í Víkingaklúbbinn speglar metnađ vina okkar og keppinauta, Víkinganna, til ađ láta ekki stađar numiđ í 2. deild.

Eftirtektarvert ađ liđin tvö sem gengu upp úr 3. deild í vor, Víkingar og Gođar, munu ađ líkindum blanda sér í baráttuna um efstu sćtin í 2. deild á nćstu leiktíđ, ásamt 2-3 liđum öđrum.

Viđ Gođar hlökkum til ađ eggjast á viđ Víkinga, bregđa bröndum og kljúfa skildi ţannig ađ af veriđ orrustugnýr mikill, vopnaglam og gnegg stríđshesta, veinan og gaulan.

Jón Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 4.7.2011 kl. 14:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 8765283

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband