Leita í fréttum mbl.is

Héðinn með jafntefli - Giri með vinningsforskot

Héðinn SteingrímssonStórmeistarinn Héðinn Steingrímsson (2569) gerði jafntefli við Roland Daamen (1858) í sjöundu umferð opins móts sem fram fer samhliða hollenska meistarmótinu í skák í Boxtel í Hollandi.  Héðinn hefur 4½ vinning og er í 5.-7. sæti.  Alþjóðlegi meistarinn David Miedema (2409) er efstur með 6 vinninga.  Héðinn mætir Rob Van Meurs (2095) í áttundu og næstsíðustu umferð, sem fram fer á morgun.  Anish Giri vann Robin Swinkels (2483) á Anish Girihollenska meistaramótinu og hefur nú vinnings forskot á stórmeistarann Sipke Ernst (2596) þegar aðeins 2 umferðir eru eftir.  

Staða efstu manna á hollenska meistarmótinu:

  • 1. Giri (2687) 5½ v.
  • 2. Ernst (2596) 4½ v.
  • 3.-5. Sokolov (2645), Swinkels (2564) og Spoelman (2564) 4 v.
31 skákmaður tekur þátt í móti Héðins og þar á meðal 2 stórmeistarar og 2 alþjóðlegir meistarar.  Héðinn er stigahæstur keppenda.   Á hollenska meistaramótinu eru Anish Giri (2687) og Ivan Sokolov (2645) meðal keppenda.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 70
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 199
  • Frá upphafi: 8765944

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband