Leita í fréttum mbl.is

Björn Ívar og Donika sigurvegarar á sumarskákmóti Akademíunnar

Verđlaunahafarnir og Stefán SteingrímurMikiđ er um ađ vera ţessa vikuna í skáklífi Reykjavíkur. Á mánudag var sett ţátttökumet á Skákmóti í Vin og í hádeginu í gćr mćtti vel á ţriđja tug keppenda í Skákakademíuna ţar sem fór fram annađ Sumarskákmót Skákakademíunnar. Seinni partinn í dag stendur svo Taflfélag Reykjavíkur fyrir skák á Klambratúni.

Mótiđ í gćr var vel mannađ og um 10 keppendur yfir 2000 stigum. Fyrirfram mátti búast viđ öruggum sigri Hjörvars Steins en Mátinn Arnar Ţorsteinsson lagđi Hjörvar ađ velli í nćst síđustu umferđ. Fór svo ađ ţeir tveir urđu efstir og jafnir međ fimm vinninga af sex ásamt hreindýrabananum Birni Ívari Karlssyni. Björn hafđi áđur unniđ Arnar en tapađ fyrir Hjörvari.Unglingarverđlaunhafar: Dr. Gauti, Donika, Guđmundur Agnar og Stefán Steingrímur

Donika Kolica varđ hlutskörpust af yngri kynslóđinni en fast á hćla hennar komu Guđmundur Agnar Bragason og Gauti Páll Jónsson.

Í dag verđur svo opiđ hús í Skákakademíunni frá morgni og fram eftir degi. Upp á síđkastiđ hefur mikiđ bćst í Skákbókakost Skákakademíunnar sem nýtur velvilja Ingvars Ţórs Jóhannessonar, en Ingvar geymir hluta sinna fjölmörgu skákbóka í Tjarnargötunni. Skákmenn geta ţví litiđ viđ á morgun; gripiđ í tafl og jafnvel litiđ í bók.

Ţađ er ţví nóg um ađ vera í dagí skáklífi Reykjavíkur, í Tjarnargötunni og á Klambratúni.

Myndaalbúm (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8765535

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband