Leita í fréttum mbl.is

Guđmundi Kja gekk vel á atskákmóti í Pardubice

Guđmundur K og Guđmundur GAlţjóđlega meistaranum Guđmundi Kjartanssyni (2310) gekk vel á atskákmóti sem fram fór í gćr og í dag í Pardubice í Tékklandi.  Mótiđ var hluti af Czech Open-skákhátíđinni.  Guđmundur hlaut 6 vinninga í 9 skákum og varđ í 11.-23. sćti af 132 skákmönnum.  Guđmundur Gíslason tók einnig ţátt og hlaut 4,5 vinning og varđ í 60.-78. sćti.

Árangur Kjartanssonar samsvarađi 2477 skákstigum en árangur Gíslasonar samsvarađi 2169 skákstigum.   Ţeir taka báđir ţátt í ađalmótinu sem hefst á morgun.  Ţar teflir einnig stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2546).

Sigurvegar mótsins voru tékkneski stórmeistarinn David Navara (2722) og úkranínski alţjóđlegi meistarinn Andrey Baryshpolets (2474) en ţeir hlutu 7,5 vinning.  29 stórmeistarar tóku ţátt í ţessa sterka atskákmóti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8765521

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband