Leita í fréttum mbl.is

First Saturday: Pistill frá Nökkva

Í styrktarreglum SÍ kemur fram ađ styrktarţegar skulu skila pistli og einni skýrđi skák.  Sá fyrsti sem ţetta gerir er Nökkvi Sverrisson sem skrifar um First Saturday-mótiđ.

Pistill Nökkva

Í byrjun júní tók ég ţátt í hinu vel ţekkta First Saturday ásamt Dađa Ómarssyni og Hjörvari Steini Grétarssyni. Keppti ég í Fm-A flokki og var ţar stigalćgsti keppandinn.Á leiđinni út ferđađist ég međ ţeim Dađa og Ómari. Ferđin gekk áfallalaust fyrir sig ţrátt fyrir seinkanir og eftir 16 tíma ferđalag komum viđ loksins til Búdapest degi fyrir mót. Fyrsta sólahringinn notađi ég til ađ skođa borgina og lćra ađeins á svćđiđ. Hóteliđ sem ég var á heitir Medosz og er stađsett í miđborginni nálćgt ţinghúsinu.

Mótiđ fór einnig fram á Medosz en í fyrstu umferđ mćtti ég slóvakanum Nicola Hocevar og sigrađi án mikilla vandrćđa. Í nćstu tveimur umferđum telfdi ég gegn Attila Gulyas og Joszef Juracsic en tapađi báđum skákunum. Ţarna tók viđ góđur kafli en í nćstu ţremur skákum fékk ég 2 ˝ vinning, sigrar gegn Raul Bianchetti og Minh Thang Tran og jafntefli gegn Lazlo Havaskori. En í sjöundu umferđ tapađi ég gegn Hubertus Taube. Ţá tók viđ annar góđur kafli í mótinu en ég vann ţá Gyula Lakat,gerđi  jafntefli viđ Fei Xu og svo mćtti Zoltan Darasz ekki í skákina gegn mér. Í síđustu umferđ tefldi ég viđ Gabor Ritter en lék af mér í vinningsstöđu og tapađi.

Ţegar á heildina er litiđ er ég sáttur međ árangur minn í ţessu móti ţó veit ég ađ ég hefđi getađ teflt betur.

Nökkvi Sverrisson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (8.7.): 27
 • Sl. sólarhring: 29
 • Sl. viku: 214
 • Frá upphafi: 8705131

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 166
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband