Leita í fréttum mbl.is

HM landsliđa: Armenar međ mjög vćnlega stöđu

AronianArmenar hafa afar vćnlega stöđu á HM landsliđa, en ţeir hafa 3ja stiga forystu á nćstu sveitir ţegar ađeins 2 umferđir eru eftir.  Armenar unnu Ungverja í dag 2,5-1,5.   Kínverjar eru komnir í annađ sćti eftir góđan sigur á Rússum. Úkraínumenn eru í ţrđja sćti međ jafnmörg stig og Kínverjar en hafa fćrri vinninga.  Armenar ţurfa ţví ađeins 2 stig í lokaumferđunum tveimur en eiga eftir erfiđa andstćđinga Úkraínumenn og Asera.

Mótinu verđur framhaldiđ á morgun en lýkur á ađfaranótt ţriđjudags.   

10 af sterkustu landsliđum heims taka ţátt og tefla allir viđ alla. Rússar hafa sterkasta liđiđ á pappírnum (međalstig 2752) en nćstir koma Aserar (2737), Úkraínumenn (2722) og Armenar (2709). 

Stađan:

 

Rk.TeamTB1TB2
1Armenia1218,5
2China917
3Ukraine915
4Russia815,5
5Hungary815
6USA814,5
7Azerbaijan614,5
8India512
9Israel511,5
10Egypt06,5

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8765214

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband