Leita í fréttum mbl.is

Politiken Cup: Henrik og Gunnar unnu í fyrstu umferđ

Gunnar FinnlaugssonÍ dag hófst Politiken Cup í Helsingör í Danmörk.  Tveir íslenskir skákmenn taka ţátt, stórmeistarinn Henrik Danielsen (2535) og Gunnar Finnlaugsson (2079).  Báđir unnu ţeir í fyrstu umferđ, mun stigalćgri andstćđinga.  Á morgun eru tefldar tvćr umferđir, sú fyrri kl. 7 í fyrramáliđ en áhugasamir geta fylgst beint međ skák Henriks á morgun.

311 skákmenn taka ţátt í ţessu móti og ţar af eru 26 stórmeistarar.  Henrik er nr. 19 í styrkleikaröđ keppenda en Gunnar er nr.  126.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er forsetinn kominn međ Hannes á heilann?

Ţórir Ben (IP-tala skráđ) 30.7.2011 kl. 18:26

2 Smámynd: Skák.is

Greinilega! Lagfćrt!

Skák.is, 30.7.2011 kl. 19:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.1.): 5
 • Sl. sólarhring: 52
 • Sl. viku: 315
 • Frá upphafi: 8714336

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 219
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband