Leita í fréttum mbl.is

NM öldunga: Stefnir í metţátttöku - margir sterkir íslenskir skákmenn hafa skráđ sig

NM öldunga 2011

Ţađ stefnir í metţátttöku á NM öldunga sem fram fer í Reykjavík 10-18. september nk.  Ţegar um 1,5 mánuđur er í mót hafa 46 skákmenn skráđ til leiks en metiđ er frá 2001 ţegar 44 skákmenn tóku ţátt.  Mótiđ er jafnframt ţađ langsterkasta en skráđir eru til leiks eru 3 stórmeistarar, 1 alţjóđlegur meistarar og 3 FIDE-meistarar.  Ţađ er einnig ánćgjulegt ađ sjá mjög marga af okkar sterkustu skákmönnum taka ţátt, kappar sem hafa ekki reglulegir gestir á kappskákmótum hérlendis!

Ţar má fremstan nefna Friđrik Ólafsson (2434), ţá Magnús Sólmundarson (2218), Braga Halldórsson (2198), Júlíus Friđjónsson (2190), Jón Ţ. Ţór (2188), Jóhann Örn Sigurjónsson (2133) og Gunnar Finnlaugsson (2072) en sá síđastnefndi hefur fariđ mikinn í kynningarmálum fyrir mótiđ á erlendri grundu.

Ţess má ađ Magnús Sólmundarson fékk um daginn nýlega leiđréttinguMagnús sólmundarson á skákstigum.  Hans stig var ranglega skráđ eftir Haustmót TR 1993 ţar sem Magnúsi gekk illa.  Hann var tvískráđur inn sem nýr ađili og var tvöfaldur á tímabili á stigalistanum.  Síđar viđ hreinsun hjá FIDE fóru hćrri stigin út en sú lćgri héldu sér.  Stiganefnd SÍ beitti sér í málinu fyrir skemmstu og náđi fram leiđréttingu hjá Magnúsi sem verđur til ţess ađ hann er nú nćststigahćstur íslensku keppendanna!

Íslenskir skákmenn eru hvattir til ađ skrá til leiks.   

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband