Leita í fréttum mbl.is

Pistill frá Dađa um First Saturday

Dađi Ómarsson í Búdapest 2010Styrktarhafar SÍ hafa veriđ duglegir viđ senda skákskýringar.  Hér kemur pistill og skákskýring frá Dađa Ómarssyni sem styrktur var á First Saturday.

Pistillinn:

Fyrst Saturday mótin í Búdapest voru í fyrsta skiptiđ í ár haldin á nýjum stađ en ţau hafa veriđ haldin í Ungverska skáksambandinu á Jókai street í nćrri tvo áratugi alla mánuđi ársins ađ frátöldum janúar og desember.  Ţetta var í annađ skiptiđ sem ég tók ţátt í mótinu og hafđi ég ekki gert mér miklar vonir um ađ ađstađan myndi skána mikiđ frá fyrri stađnum sem  ţó hafđi ákveđinn sjarma yfir sér en er löngu kominn til ára sinna. 

Nýi keppnisstađurinn var 3 stjörnu Hóteliđ Medosz  sem var virkilega morkiđ svo vćgt sé til orđa tekiđ og seinna frétti ég ađ ţar höfđu einhverjir íslendingar gist og ekki gefiđ ţví háa einkunn.  Ţađ eina sem ég sá jákvćtt viđ nýja stađinn er ađ hann er meira miđsvćđis heldur en sá gamli og tók ţađ ađeins  um 4-5 mínútur fyrir mig ađ komast á stađinn.  Gallarnir eru hins vegar fleiri en kostirnir og var gatan til ađ mynda  ekki eins róleg og á gamla stađnum og var oft mikill hávađi frá götunni og ţegar leiđ á skákina varđ loftiđ inni í salnum virkilega ţungt vegna ţess hversu lágt var til lofts.  Mótiđ var ađ ţessu sinni haldiđ í ţremur flokkum Gm, IM og FM og voru ţeir nokkuđ sterkari heldur en vanalega  og ţá sérstaklega Gm grúbban ađ mati ţeirra sem sćkja mótin reglulega. 

Ég byrjađi mótiđ mjög hćgt og brösulega en náđi ađ komast upp í 50% ţegar mótiđ var hálfnađ.  Eftir ţađ gekk ekkert upp og tapađi ég stöđum ţar sem ég var annađ hvort međ unniđ eđa betra.  Í nćrri öllum skákunum fékk ég mun betra úr byrjunum eins og venjulega en úrvinnslan  var ekki ađ gera sig.

Dađi Ómarsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 33
 • Sl. viku: 225
 • Frá upphafi: 8705015

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 148
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband