Leita í fréttum mbl.is

Skák út um allt: Reykjavík skákvćdd í rigningunni

Sendibođar Skákakademíu Reykjavíkur og SÍ halda áfram ađ dreifa taflsettum á opinbera stađi í höfuđborginni. Í dag lá leiđin á Reykjavíkurflugvöll, BSÍ, Perluna, íţróttamiđstöđ Vals, Flugfélagiđ Ernir og Kaffivagninn. Taflsettunum var hvarvetna tekiđ međ fögnuđi og tafarlaust vígđ, svo úr urđu margar ćvintýralegar skákir.
 
Skákáhugamenn eru hvattir til ađ sćkja ţá stađi ţar sem tafl er í bođi, en skákvćđingin heldur áfram af fullum krafti á nćstunni. Stefán Bergsson framkvćmdastjóri SR hefur sett ţađ markmiđ ađ 50 stađir verđi hluti af ţessu skemmtilega verkefni fyrir áramót.
 
Hér fylgir frásögn í máli og myndum af heimsóknum dagsins:

 

1

 

Skák á Reykjavíkurflugvelli: Ísfirđingurinn Eyjólfur Ţráinsson beiđ eftir flugi til Egilsstađa, en hann starfar í álverinu á Reyđarfirđi. Hann lćrđi ungur ađ tefla og tók einu sinni ţátt í fjöltefli viđ Jón L. Árnason. Eyjólfur tefldi einsog herforingi og gerđi heiđarlega tilraun til ađ heimaskítsmáta Stefán.
 

 

2

 

Skák á BSÍ: Kaffiterían á BSÍ er ein helsta menningarmiđstöđ landsins og nú er hćgt ađ tefla ţar líka. Sölvi Már Viđarsson, starfsmađur, sýndi fína takta í vígsluskákinni enda lćrđi hann ungur ađ tefla í Borgaskóla.

 

3

 

Skák í Perlunni: Íris Óskarsdóttir tók á móti taflsettinu í kaffiteríu Perlunnar og stóđ sig međ prýđi gegn Stefáni. Skák ţeirra lauk međ jafntefli, en Íris lćrđi ađ tefla á Selfossi, ţeim góđa skákbć.
 

 

4

 

Skák hjá Flugfélaginu Ernir: Heiđursmađurinn Hörđur Guđmundsson, einn reyndasti flugkappi landsins, tók á móti sendibođum SR og SÍ. Ernir fljúga til Vestmannaeyja, Hafnar, Sauđarárkróks, Bíldudals og Gjögurs, svo nú geta farţegar ţangađ stytt sér stundir viđ tafl međan ţeir bíđa eftir flugi. 
 

 

5

 

Skák hjá Val: Framkvćmdastjóri Vals, Haraldur Dađi Ragnarsson, tók fagnandi viđ taflsettinu enda jafnan líf og fjör í bćkistöđvum Vals. Ungu pjakkarnir fylgdust spenntir međ viđureign Haraldar og Hrafns Jökulssonar, og settust sjálfir ađ tafli um leiđ og vígsluskákinni lauk.
 

 

6

 

Skák í Kaffivagninum. Tveir harđsnúnir skákmenn, Kristján Örn Elíasson og Rúnar Berg, sátu og rćddu heimsmálin ţegar komiđ var í Kaffivagninn. Óđar var slegiđ upp einvígi milli Stefáns og Kristjáns Arnar, en sá síđarnefndi er skćđur sóknarskákmađur og komst í 3-1 áđur en Stefáni tókst međ harđfylgi ađ jafna. Gaman ađ ţessu, einsog Kristján er vanur ađ segja!
 

 

7

 

Rúnar Berg, sá  ágćti frćđimađur á sviđi byrjana, sá um skákskýringar enda kom upp mörg ćvintýralega stađa í viđureign Stefáns og Kristjáns.
 

 

8

 

Kristján Örn ţungt hugsi međ varđskipiđ Óđinn í baksýn. Kaffivagninn er međ skemmtilegustu kaffihúsum og nú er sem sagt hćgt ađ tefla ţar líka.

Myndaalbúm (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764814

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband