Leita í fréttum mbl.is

Skákgleđi í Grímsey: Myndir

Skákgleđi í GrímseyMyndagallerí frá Skákdeginum í Grímsey 2012! Smelliđ hér.


Skákdeginum fagnađ í Grímsey

13Hrafn Jökulsson skrifar:

Skákdeginum var fagnađ í Grímsey, skákeyjunni sögufrćgu á heimskautsbaug. Dagurinn var lagđur undir skák í grunnskólanum, en ţar eru ţrettán börn viđ nám. Um kvöldiđ var svo efnt til fjölteflis ţar sem leikgleđin var allsráđandi. Framvegis verđur líka hćgt ađ tefla í Grímseyjarferjunni Sćfara og sundlauginni í Grímsey, sem fengu taflsett ađ gjöf í tilefni dagsins.

1aaŢađ voru forréttindi ađ heimsćkja Grímseyinga á ţessum merkisdegi, enda skipar Grímsey merkan sess, jafnt í skáksögunni sem íslensku samfélagi nútímans. Ţar búa nú milli 60 og 70 manns. Sjávarútvegur er undirstađa byggđarinnar, og eru Grímseyingar ađ fornu og nýju ţekktir sjósóknarar.

Willard FiskeWillard Fiske (1831-1904) hinn mikli velgjörđarmađur Íslendinga fékk sérstakan áhuga á Grímsey, ţegar honum barst til eyrna ađ ţar vćru annálađir skákmeistarar. Fiske sendi forláta taflsett á hvert heimili í Grímsey, og lét mörgum öđrum gjöfum rigna yfir eyjarskeggja, ekki síst myndabókum sem gáfu fólkinu á heimskautsbaug innsýn í lífiđ í öđrum sveitum jarđarinnar.

Allt voru ţetta ţó smámunir hjá ţeim 12 ţúsund dollurum, sem Fiske ánafnađi Grímseyingum í erfđaskrá sinni og mćlti svo fyrir um ađ skóli yrđi reistur í eyjunni. Fćđingardagur Willards Fiske, 11. nóvember, er ţjóđhátíđardagur Grímseyinga sem jafnan fagna deginum međ veislu og viđhöfn.

Á Skákdaginn 2012 iđađi grunnskólinn af skáklífi. Áhuginn var ósvikinn hjá krökkunum, sem sýndu góđa takta eftir nokkrar kennslustundir. Ţađ var teflt af hjartans lyst og auk ţess efnt til skákmyndakeppni.

Um kvöldiđ var svo fjöltefli ţar sem međal annars var notađ marmaraborđ sem Willard Fiske sendi Grímseyingum.

Viđ upphaf fjölteflisins var rifjađ upp helgarskákmót sem Jóhann Ţórir Jónsson, sá mikli skákfrömuđur, hélt í Grímsey sumariđ 1981. Ţar sigrađi Friđrik Ólafsson, en hann var ţá forseti FIDE, alţjóđa skáksambandsins. Međal annarra keppenda voru Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason, Jóhann Hjartarson, Guđmundur Sigurjónsson og Ásmundur Ásgeirsson -- sannarlega stórmót!

11aRúmlega tuttugu keppendur voru í fjölteflinu, auk áhorfenda á öllum aldri. Brćla var á miđum, og hinir harđsnúnu sjómenn mćttu galvaskir til leiks. Í hópnum voru margir sleipir skákmenn, og mikill áhugi á ađ koma á reglulegum skákćfingum.

Ég mćli međ heimsókn til Grímseyjar: Ţar eru heimkynni gestrisninnar, og náttúrunni verđur varla međ orđum lýst. Ţađ er upplifun ađ heimsćkja útvörđ Íslands í norđrinu.

Og sem fyrr sagđi: Nú er hćgt ađ tefla í heita pottinum í Grímsey!


Aronian međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina

AronianAronian (2805) vann áskorendann Gelfand (2739) í 12. og nćstsíđustu umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fór í Wijk aan Zee í dag.  Helstu andstćđingar hans gerđu hins vegar jafntefli og ţví hefur Aronian vinningsforskot fyrir lokaumferđina sem hefst kl. 11 í fyrramáliđ.  Carlsen (2835) og Radjabov (2773) eru nćstir. 

Í lokaumferđinn mćtast m.a.: Aronian-Radjabov, Van Wely-Carlsen og Caruana-Gelfand.


Aukakeppni ţriggja manna

Ţađ var ranghermt í frétt hér á Skák.is í gćr ađ ţađ yrđi aukakeppni á milli allra ţeirra sem urđu efstir og jafnir á KORNAX mótinu - Skákţings Reykjavíkur. Ingvar Ţór Jóhannesson (2337) hefur ekki möguleika á titlinum ţar sem hann hvorki búsettur í...

Skákdagurinn á RÚV

RÚV fjallađi á myndarlegan hátt um Skákdaginn í fjölmiđlum sínum. Í sjónvarpsfréttum var fjallađ um skákdaginn og sagt frá sundskák á Akureyri, bođi á Bessastađi og fjöltefli í RÚV. Í morgunútvarpinu var viđtal viđ Friđrik sjálfan og í Speglinum var...

Fjöltefli Friđriks á RÚV

Sjálft afmćlisbarniđ fór mikinn á Skákdaginn og ćtla mćtti ađ Friđrik Ólafsson stćđi á sextugu frekar en ađ vanta ţrjú ár í áttrćtt. Sú hugmynd Ţorsteins Ţorsteinssonar markađsstjóra RUV og Andreu Margrétar Guđmundsdóttur stjórnarmanns í Skáksambandinu...

Lagerman sigrađi á minningarmóti um Björn Sölva

Tuttugu og einn ţátttakandi var á minningarmóti Skákfélags Vinjar um Björn Sölva Sigurjónsson sem haldiđ var í fyrradag í Vin. Björn hefđi orđiđ 63 ára á Skákdeginum mikla en hann lést í desember sl. Félagar í Vinjargenginu gerđu allt til ađ komast á mót...

Skákdagurinn: Gerđu ţađ ekki endasleppt: Tefldu 20 skákir

Ţeir slógu ekki slöku viđ ţessi síungu gamalmenni á myndinni, sem létu sig ekki muna um ađ taka ţátt í tveimur kappmótum í fyrradag, á Skákdeginum, Friđriki og Kaissu, gyđju skáklistarinnar til dýrđar. Fyrst tóku ţeir ţátt í Toyota-skákmóti öldunga og...

Halldór Brynjar Íslandsmeistari í ofurhrađskák

Halldór Brynjar Halldórsson sigrađi á Íslandsmótinu í ofurhrađskák sem Taflfélagiđ Hellir stóđ fyrir og var lokaviđburđur Íslenska skákdagsins og fór fram á ICC seint ađ kvöldi. Tefldar voru 2ja mínútna skákir. Halldór hlaut 12,5 vinning í 15 skákum,...

Skákfjör í Laugardalslaug

Skákdagurinn var tekinn snemma í Laugardalslaug af ungum og efnilegum skákkrökkum; Björn Ţorfinnsson tefldi fjöltefli viđ ţá í tilefni Skákdagsins. Ţátttakendur voru félagarnir Hilmir Freyr Heimisson og Heimir Páll Ragnarsson og stöllurnar Donika Kolica...

Íslenski skákdagurinn: Friđrik heimsótti Gallerý Skák

Í tilefni ađ Skákdeginum, 26. janúar 2012, var Gallerý Skák einn ađ viđkomustöđum Friđriks Ólafssonar, stórmeistara, sem átti mjög annríkt og fór víđa til ađ fylgja eftir ţema dagsins sem er ađ efla íslenskt skáklíf og hvetja til almennrar skákvakningar...

Ţorfinnssynir, Guđmundur og Ingvar Ţór urđu efstir á KORNAX mótinu

Brćđurnir Björn (2406) og Bragi Ţorfinnsson (2426), Guđmundur Kjartansson (2326) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2337) urđu efstir og jafnir á KORNAX mótinu - Skákţingi Reykjavíkur sem lauk í kvöld. Ţeir ţurfa ađ há aukakeppni um hver ţeirra verđur...

Oliver Aron skákmeistari Rimaskóla

Ţađ voru 67 öflugir skákkrakkar í Rimaskóla sem mćttu til leiks á Skákmót Rimaskóla 2012. Nýtt nafn var skráđ á bikarinn ţví ţađ var hinn efnilegi ungmennalandsliđsmađur Oliver Aron Jóhannesson 8-ILK sem sigrađi međ 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Oliver...

Héđinn mátađi Máta á Skákdaginn

Mátar létu ekki sitt eftir liggja á skákdaginn og tefldu í Garđabćnum í húsakynnum Rauđa krossins viđ Garđatorg. Nokkur eftirvćnting var međal Máta um margbođađan leynigest. Sá reyndist á endanum enginn annar en Héđinn Steingrímsson Íslandsmeistari í...

Gallerý Skák: Kapptefliđ um Friđrikskónginn

Fyrsta umferđ í nýrri 4 kvölda Grand Prix mótaröđ um „Taflkóng Friđriks" á vegum Gallerý Skákar var teflt í gćr, á Skákdeginum, afmćlisdegi meistarans, 26. janúar. Friđrik Ólafsson stórmeistari kom í heimsókn, heilsađi á keppendur og löggilti hinn...

Hjörvar fór illa međ ţjóđina

Skák Hjörvars viđ ţjóđina fór vel af stađ og 15-20 fulltrúar ţjóđarinnar greiddu ađ jafnađi atkvćđi um hvern ţeirra ţriggja leikja sem voru í bođi á korters fresti. Hjörvar beitti enska leiknum og til ađ byrja međ fylgdi skákin hefđbundnum leiđum. En í...

Róbert efstur á Haítí

Methúsalem vert á Cafe Haítí hefur fagnađ mjög ţeirri skákvćđingu sem hefur átt sér stađ á stađnum undanfarnar vikur. Skákakademía Reykjavíkur fćrđi stađnum töfl og klukkur og fara ţar nú fram einkatímar ungmenna jafnt sem skákmót fyrir sókndjarfa...

Aronian efstur ţrátt fyrir tap gegn Navara - Carlsen vann Topalov í ótrúlegri skák

Ţađ gekk á miklu í 11. umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fór í Wijk aan Zee í dag. Efsti mađur mótsins Aronian (2805) tapađi fyrir ţeim neđsta, Navara (2712) en er efstur engu ađ síđur. Radjabov (2773) og Carlsen (2835) eru hálfum vinningi á eftir ţeim...

Bergsteinn skákmeistari Landsbankans

Í gćr, á Skákdaginn, fór fram Skákmeistari Landsbankans. Teflt var í höfuđstöđvum bankans og tóku 9 skákmenn ţátt í mót. Hart var barist um sigurinn en svo fór ađ lokum ađ Bergsteinn Ólafur Einarsson sigrađi á mótinu međ fullu húsi. Ţađ fór vel á ţví...

Teflt á Vinnumálastofnun á Skákdaginn

Frá Árna Steinari Stefánssyni á Vinnumálastofnun: Í tilefni Skákdagsins , sem er haldinn hátíđlegur um allt land í gćr, hefur Skákakademía Reykjavíkur gefiđ stofnuninni taflsett ađ gjöf. Gissur og Sverrir vígđu settiđ nú rétt áđan og lauk rimmunni međ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8780541

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband