Leita í fréttum mbl.is

Halldór Brynjar Íslandsmeistari í ofurhrađskák

Halldór BrynjarHalldór Brynjar Halldórsson sigrađi á Íslandsmótinu í ofurhrađskák sem Taflfélagiđ Hellir stóđ fyrir og var lokaviđburđur Íslenska skákdagsins og fór fram á ICC seint ađ kvöldi.   Tefldar voru 2ja mínútna skákir.  Halldór hlaut 12,5 vinning í 15 skákum, annar varđ Davíđ Kjartansson međ 12 vinninga og ţriđji varđ Róbert Lagerman međ 11,5 vinning.  Omar Salama var umsjónarmađur mótsins.

Margir keppendanna höfđu áđur tekiđ ţátt í einum eđa fleiri viđburđum yfir daginn!

Röđ efstu manna:

  • 1. Halldór Brynjar Halldórsson 12,5 v.
  • 2. Davíđ Kjartansson 12 v.
  • 3. Róbert Lagerman 11,5 v.
  • 4. Jón Kristinsson 10,5 v.
  • 5. Omar Salama 9,5 v.
  • 6. Lenka Ptácníková 9 v.
  • 7. Oliver Aron Jóhannesson 8,5 v.
  • 8.-12. Tómas Veigar Sigurđarson, Gunnar Freyr Rúnarsson, Eiríkur Björnsson, Jón Trausti Harđarson og Kristján Halldórsson 8 v.

24 skákmenn tóku ţátt.


 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765367

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband