Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák: Kapptefliđ um Friđrikskónginn

KAPPTEFLIĐ UM FRIĐRIKSKÓNGINN 2012  ESE 17Fyrsta umferđ í nýrri 4 kvölda Grand Prix mótaröđ um „Taflkóng Friđriks" á vegum Gallerý Skákar var teflt í gćr, á Skákdeginum, afmćlisdegi meistarans, 26. janúar. Friđrik Ólafsson stórmeistari kom í heimsókn, heilsađi á keppendur og löggilti hinn sögulega farandgrip, međ áritun sinni.

Sautján keppendur á aldrinum 8 ára til 77 ára voru mćttir til tafls en ţó flestir vel komnir til ára sinna án ţess ţó ađ geta talist aldurhnignir.  Enda sýndi ţađ sig ađ taflmennskan var einkar góđ og vönduđ međ KAPPTEFLIĐ UM FRIĐRIKSKÓNGINN 2012  ESElistrćnu ívafi eins og hćfir gamalreyndum kempum og listasmiđjunni, vettvangi mótsins.

Stađarhaldarinn Guđfinnur R. Kjartansson, hristi flesta snilldartakta fram úr erminni og vann mótiđ međ 9 vinningum af 11 mögulegum, sumsé nokkuđ örugglega.  Hinir eitilhörđu skákmenn, ţeir Bjarni Hjartarson og Gunnar Skarphéđinsson urđu jafnir í 2.-3. sćti međ 7.5 v., međ ţrjá og hálfan niđur. Síđan komu tveir Kristnar međ 7 vinninga en eftir ţađ munađi ađeins 1/2 vinningi á 6. -17. manni, sem sýnir hvađ keppnin var hörđ og engan vinning hćgt ađ bóka fyrirfram frekar en fyrri daginn.

Efsta sćtiđ gaf 10 Grand Prix stig í keppninni og ţađ nćst 8, síđan 6 o.s.frv. sem menn taka međ sér í nćstu umferđ ađ viku liđinni.   

Sjá međf. mótstöflu og nánar á www.galleryskak.net.

Myndaalbúm (ESE)

 

KAPPTEFLIĐ UM FRIĐRIKSKÓNGINN 2012  ESE 16

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8765655

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband