Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar fór illa međ ţjóđina

Skák Hjörvars viđ ţjóđina fór vel af stađ og 15-20 fulltrúar ţjóđarinnar greiddu ađ jafnađi atkvćđi um hvern ţeirra ţriggja leikja sem voru í bođi á korters fresti.  Hjörvar beitti enska leiknum og til ađ byrja međ fylgdi skákin hefđbundnum leiđum. En í 9. og 10. leik lék ţjóđin tveim slćmum leikjum og notfćrđi Hjörvar sér ţađ til ađ fá unna stöđu.

Eftirfarandi póstur kom frá einum ţjóđar-liđanum á ţeim tímapunkti:  "Hvađa vitleysingjar eru ađ leika e4??" "Nenni ţessu ekki lengur, hvítur kominn međ mun betra"

Í 22.leik ţegar Hjörvar var orđinn heilum manni yfir, bauđ hann ţjóđinni kurteisisjafntefli. Sjö samţykktu bođiđ, tveir neituđu og fjórir vildu gefast upp.  Skákinni lauk ţví međ jafntefli.

Skákina má sjá á: http://live.chess.is/2012/skakdagurinn/tfd.htm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 15
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8765654

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband