Leita í fréttum mbl.is

Héđinn mátađi Máta á Skákdaginn

MátarMátar létu ekki sitt eftir liggja á skákdaginn og tefldu í Garđabćnum í húsakynnum Rauđa krossins viđ Garđatorg. Nokkur eftirvćnting var međal Máta um margbođađan leynigest. Sá reyndist á endanum enginn annar en Héđinn Steingrímsson Íslandsmeistari í skák. Eftir stutta kynningu var Héđni bođiđ ađ vera međ í hrađskákmóti sem hann ţáđi og sýndi Mátum hvar Davíđ keypti öliđ. Hann vann allar skákirnar. Nćstir komu Arnar Ţorsteinsson og Ţórleifur Karlsson.

Eftir hrađskákina sýndi Héđinn Mátum hvernig Ţjóđverjar urđu Evrópumeistarar á síđasta ári međ ţví ađ beita franskri vörn. Međ ţessu sporđrenndu viđstaddir franskri súkkulađiköku međ rjóma.

Ţá var skákdagurinn á enda og Mátar stigu sáttir út í svarthvíta nóttina.

Mynd:Ţórleifur Karlsson, Arngrímur Gunnhallsson, Tómas Hermannsson, Jón Árni Jónsson, Dađi Guđmundsson, Arnar Ţorsteinsson og Héđinn Steingrímsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband