Leita í fréttum mbl.is

Bergsteinn skákmeistari Landsbankans

Stefán Bergsson lék fyrsta leikinn fyrir BergsteinÍ gćr, á Skákdaginn, fór fram Skákmeistari Landsbankans.  Teflt var í höfuđstöđvum bankans og tóku 9 skákmenn ţátt í mót.  Hart var barist um sigurinn en svo fór ađ lokum ađ Bergsteinn Ólafur Einarsson sigrađi á mótinu međ fullu húsi.  Ţađ fór vel á ţví enda á Bergsteinn afmćli 26. janúar, á skákdaginn sjálfan, rétt eins og Friđrik Ólafsson sjálfur.   

Gunnar Björnsson varđ annar, Ólafur Kjartansson ţriđji, Ingimundur Sigurmundsson fjórđi og Friđrik Helgason fimmti.  

Ţrír efstu keppendur fengu bók hjá Sigurbirni bóksala í verđlaun.  Einnig voru tveir heppnir keppendur dregnir út og voru ţađ Friđrik og Stefán H. Jónsson.

Stefán Bergsson, framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur heiđrađi samkomuna og lék fyrsta leik mótsins fyrir afmćlisbarniđ í skák hans gegn Ingimundi. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 15
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8765654

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband