Leita í fréttum mbl.is

Íslenski skákdagurinn: Friđrik heimsótti Gallerý Skák

TaflkóngarÍ tilefni ađ Skákdeginum, 26. janúar 2012, var Gallerý Skák einn ađ viđkomustöđum Friđriks Ólafssonar, stórmeistara, sem átti mjög annríkt og fór víđa til ađ fylgja eftir ţema dagsins sem er ađ efla íslenskt skáklíf og hvetja til almennrar skákvakningar međal landsmanna á öllum aldri.

Sérstakur farandgripur, fagurlega renndur taflkóngur, hafđi veriđ heitinn í höfuđ Friđriks, sem skákkóngurinn áritađi og vígđi til keppni. Vel fór á međ ţeim nöfnunum eins og sjá má á međf. myndum. Í taflhléi var sest ađ veislukosti, en sérstök skákterta var framreidd af ţessu tilefni, áletruđ og skreytt, sem menn gćddu sér á, áđur en sest var ađ tafli á ný.   

Um „Taflkóng Friđriks" verđur keppt árlega í framtíđinni í sérstakri 4 kvöld Grand Prix mótaröđ, sem hófst ţá um kvöldiđ og viđ hann verđur kennd. 

Ţá gaf Gallerý  Skák út af ţessu tilefni sérprentađ frímerki og póstkort međ mynd af Friđrik í afar takmörkuđu upplagi, sem er til sölu á heimasíđu ţess. 

Friđriki var ađ sjálfsögđu ákaflega vel fagnađ enda mönnum mikill heiđur af heimsókn hans. Ekki síst af ţví ađ hann ţekkti marga úr  hópi keppenda af eldri kynslóđinni, hafđi att kappi viđ suma ţeirra á unga aldri eđa fyrir margt löngu og starfađ međ öđrum ađ eflingu skáklistarinnar um árabil.

Myndaalbúm (ESE)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 8765371

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband