Leita í fréttum mbl.is

Aukakeppni ţriggja manna

Ţađ var ranghermt í frétt hér á Skák.is í gćr ađ ţađ yrđi aukakeppni á milli allra ţeirra sem urđu efstir og jafnir á KORNAX mótinu - Skákţings Reykjavíkur.  Ingvar Ţór Jóhannesson (2337) hefur ekki möguleika á titlinum ţar sem hann hvorki búsettur í Reykjavík né í Reykjavíkurtaflfélagi.  Ţađ verđa ţví brćđurnir, Bragi (2426) og Björn (2406), og Guđmundur Kjartansson (2326) sem ţurfa ađ tefla til ţrautar um titilinn. Ekki liggur fyrr hvernćr úrslitakeppnin fer fram.

Úrslit lokaumferđinnar má finna hér og lokastöđuna má finna hér.

Mjög góđ ţátttaka var á mótinu eđa 73 skákmenn. Mótiđ var sterkt en fimm alţjóđlegir meistarar voru međal ţátttakenda. 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 8765366

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband