Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur vann í dag og í gćr

Guđmundur GíslaGuđmundur Gíslason (2332) vann sínar skákir í 3. og 4. umferđ Gíbraltar mótsins sem fram fóru í gćr og í dag.  Í gćr vann hann Ítalann Salvatore Marano (1967) og í dag lagđi hann Spánverjann Francois Weber (2155).  Guđmundur hefur 2 vinninga.  Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ Svisslendinginn Camille De Seroux (2076).

Alls taka 256 skákmenn ţátt í ţessa sterka móti frá 58 löndum.  Ţar af eru 56 stórmeistarar og 11 ţeirra međ međ meira en 2700 skákstig.

 

 


Íslenski Skákdagurinn haldinn hátíđlegur hjá Gođanum

Í gćrkvöld var skákfélagiđ Gođinn međ opiđ hús í tilefni af Íslenska skákdeginum sem haldinn var hátíđlegur um allt land í gćr. Opna húsiđ hófst kl 20.30 og lögđu ţó nokkrir gestir leiđ sýna í félagsađstöđu Gođans í Framsýnarsalnum á Húsavík. Gođinn bauđ upp á myndasýningu af starfi félagsins undanfarin á og vor međal annars sýndar myndir frá ţví ţegar Boris Spassky heimsótti Húsavík áriđ 1978 og tefldi fjöltefli í trođfullum salnum á Hótel Húsavík.

3. umferđ Gestamóts Gođans var svo tefld í suđ-vestur gođorđi Gođans á sama tíma.

íslenski skákdagurinn 007  
Svavar Pálsson sýslumađur Ţingeyinga og Sigurgeir Stefánsson sýndu fína takta.

Einnig gátu gestir á íslenska skákdeginu teflt viđ félagsmenn Gođans og nýttu margir sé ţađ. Gođinn bauđ uppá kaffi, djús og kanilsnúđa sem formađur hafđi bakađ í tilefni dagsins.

íslenski skákdagurinn 014  
Jóhanna Kristjánsdóttir formađur HSŢ tefldi viđ Heimi Bessason í gćrkvöld.

íslenski skákdagurinn 008
Trausti Ađalsteinsson bćjarfulltrúi (VG) Norđurţings ađ tafli viđ Heimi Bessa

 


Jón efstur á atskákmóti Sauđárkróks

Atskákmót Sauđárkróks 2012 hófst í kvöld á skákdaginn og voru telfdar fyrstu ţrjár umferđirnar. Jón Arnljótsson er einn efstur međ fullt hús, en nokkrir keppendur koma skammt undan. Alls taka 9 keppendur ţátt í mótinu og verđa nćstu umferđir tefldar nćstkomandi ţriđjudag.

Heimasíđa Skákfélags Sauđárkróks


Peđaskákfjöltefli viđ stórmeistara í Laufásborg

Af heimasíđu Leikskólans Laufásborgar: Í tilefni af skákdeginum til heiđurs Friđrik Ólafssyni héldu ţau Lenka og Omar skákmeistarar og skákkennarar fjöltefli ţar sem gesturinn var Ţröstur Ţórhallsson stórmeistari. Ţađ voru stóru hóparnir sem tóku ţátt í...

Bein útsending frá lokaumferđ KORNAX mótsins hefst kl. 19:30

Ţađ er mikil spenna fyrir lokaumferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fer í kvöld og hefst kl. 19:30. Bein útsending verđur frá lokaumferđinni. Sex keppendur geta sigrađ á mótinu. Ingvar Ţór Jóhannesson (2337) er efstur međ 7 vinninga,...

Einar Hjalti, Björgvin og Ţröstur efstir á Gestamóti Gođans

Ţriđja umferđ á Gestamót Gođans var tefld í gćrkvöld á Íslenska skákdeginum. Einar Hjalti Jensson og Björgvin Jónsson gerđu jafntefli og Ţröstur Ţórhallsson vann Björn Ţorfinnsson. Einar, Björgvin og Ţröstur eru efstir á mótinu međ 2,5 vinninga. Jón...

Fjöltefli í Leikskólanum í Marbakka

Skákgleđi var á leikskólanum Marbakka í Kópavogi. Skákgleđi og söngvar međal elstu leikskólabarna stjórnađ var af stórmeistara kvenna Lenku Ptáčníková. Allmargar myndir frá gleđinni má finna í myndaalbúmi Skákdagsins...

Árni H. Kristjánsson međ bréfskák ársins 2011

Vinningsskák Árna H. Kristjánssonar gegn alţjóđlega bréfskákmeistaranum Tomas Learte Pastor varđ hlutskörpust í kjörinu um bréfskák ársins 2011. Skákin var tefld í landskeppni Íslands og Spánar. Árni er gríđarlega öflugur í bréfskákinni um ţessar mundir...

Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudag

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12, sunnudaginn 29. janúar kl. 14. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Sviss-Perfect kerfi. Umhugsunartími verđur 5 mínútur á skák. Ţátttökugjald er kr. 500 fyrir 16 ára...

Skákbođ á Bessastöđum

Ólafur forseti, Friđrik og fulltrúar Íslands á NM í skólaskák Mikiđ var mannvaliđ á Bessastöđum hinn snjóţunga morgun Skákdagsins. Afmćlisbarniđ, Friđrik Ólafsson, var ađeins of seint á stađinn og í rćđu sinni hafđi Gunnar Björnsson á orđi ađ Friđrik...

Fjöltefli í Snćlandsskóla

Frá Lenku Ptácníková: Í tilefni dagsins fór fram kl. 10.00 í dag fjöltefli Omars Salama í Snćlandsskóla í Kópavogi. Ágćtt stemning var á stađnum. Allt tefldu 22 nemendur skólans en fjöldi áhorfenda fylgđi međ fjölteflinu. Stór barátta endadi 21-1 fyrir...

Helgi Ólafs á Hyrnutorgi

Skólastjóri Skákskólans Helgi Ólafsson ţekkir vel til í Borgarfirđi enda sinnt ţar skákkennslu um árabil. Helgi setti í gírinn á Skákdaginn og brunađi í Borgarfjörđ, rakleiđis á Hyrnutorg ţar sem ellefu skákmenn biđu hans í fjöltefli. Helgi lagđi níu...

Skákdagurinn: Fórnir á Laugarvatni

Bréf frá Baldri Garđarssyni Menntaskólanum á Laugarvatni Góđan dag. Međfylgjandi mynd er tekin í morgun í ML og sýnir undirritađan koma inn úr kuldanum eftir ađ hafa gengiđ frá Hérađsskólanum ađ ML í algjörlega snarvitlausu veđri međ 5 skáksett í pokum,...

Gunnar sigrađi á Toyota-skákmótinu

Ćsir skákfélag eldri borgara í Reykjavík héldu sitt árlega Toyota- skákmót í dag á Íslenska skákdeginum ţar sem allir tefldu til heiđurs fyrsta stórmeistara Íslands Friđriki Ólafssyni sem á afmćli í dag. Friđrik sýndi öldungunum ţann heiđur ađ mćta á...

Teflt á Blönduósi á Skákdaginn

Ţađ er mikiđ fagnađarefni ađ segja frá ţví ađ teflt var á Blönduósi á Skákdaginn. Skáklíf hefur legiđ í dvala á Blönduósi um nokkurt skeiđ en greinilegt er ađ skákarfur stađarins lifir góđu lífi enda Skáksamband Íslands stofnađ á Blönduósi áriđ 1925. Nú...

Skákdagurinn á Hérađi

Ritstjóra barst eftirfarandi póstur frá Sverri Gestssyni skólastjóra Fellaskóla á Hérađi: Ţá er skákdegi lokiđ hér fyrir austan. Í Fellaskóla var ţátttakan mjög góđ og tóku 75 nemendur skólans ţátt í taflmennsku dagsins (tvćr myndir) undir stjórn...

Jóhann tefldi fjöltefli viđ Alţingismenn

Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson lagđi sitt af mörkum á Skákdaginn. Um morguninn fór hann fyrir heimsókn nemenda í Ölduselsskóla sem heimsóttu leikskólann Seljaborg. Mikil skákiđkun er á Seljaborg en nemendur ţađan fara í Ölduselsskóla og ţví heimsóknin...

Stefán Kristjánsson vann maraţoneinvígíđ

Stefán Kristjánsson vann maraţoneinvígiđ gegn Braga Ţorfinnssyni í Kringlunni í dag. Lokatölur eru 35,5-30,5. Bragi byrjađi betur og leiddi lengi vel en Stefán seig yfir ţegar á leiđ. Drengirnir voru vel ţreyttir ađ 66 skákum loknum. En upphafalega var...

Skákdagurinn í fullum gangi

Ţađ er mikiđ um vera á Skákdaginn. Í morgun tefldi Björn Ţorfinnsson fjöltefli í Laugardagslaug og eins og áđur hefur komiđ fram tefla Bragi Ţorfinnsson og Stefán Kristjánsson maraţoneinvígi í Kringlunni. Ţar leiddi Bragi 10,5-9,5 ţegar síđast var vitađ....

Maraţonhrađskákeinvígi Stefáns og Braga hafiđ

Maraţonhrađskákeinvígi Stefáns Kristjánssonar og Braga Ţorfinnssonar hófst kl. 10 í Kringlunni. Ţegar ţetta hefur veriđ ritađ er tveimur skákum lokiđ. Stefán vann fyrstu skákina en Bragi jafnađi metin. Hćgt er ađ fylgjast međ taflmennskunni á Skák.is en...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 7
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8780545

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband