27.1.2012 | 21:46
Guđmundur vann í dag og í gćr
Guđmundur Gíslason (2332) vann sínar skákir í 3. og 4. umferđ Gíbraltar mótsins sem fram fóru í gćr og í dag. Í gćr vann hann Ítalann Salvatore Marano (1967) og í dag lagđi hann Spánverjann Francois Weber (2155). Guđmundur hefur 2 vinninga. Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ Svisslendinginn Camille De Seroux (2076).
Alls taka 256 skákmenn ţátt í ţessa sterka móti frá 58 löndum. Ţar af eru 56 stórmeistarar og 11 ţeirra međ međ meira en 2700 skákstig.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Restults
- Beinar útsendingar (12 efstu borđin)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2012 | 20:10
Íslenski Skákdagurinn haldinn hátíđlegur hjá Gođanum
Í gćrkvöld var skákfélagiđ Gođinn međ opiđ hús í tilefni af Íslenska skákdeginum sem haldinn var hátíđlegur um allt land í gćr. Opna húsiđ hófst kl 20.30 og lögđu ţó nokkrir gestir leiđ sýna í félagsađstöđu Gođans í Framsýnarsalnum á Húsavík. Gođinn bauđ upp á myndasýningu af starfi félagsins undanfarin á og vor međal annars sýndar myndir frá ţví ţegar Boris Spassky heimsótti Húsavík áriđ 1978 og tefldi fjöltefli í trođfullum salnum á Hótel Húsavík.
3. umferđ Gestamóts Gođans var svo tefld í suđ-vestur gođorđi Gođans á sama tíma.
Svavar Pálsson sýslumađur Ţingeyinga og Sigurgeir Stefánsson sýndu fína takta.
Einnig gátu gestir á íslenska skákdeginu teflt viđ félagsmenn Gođans og nýttu margir sé ţađ. Gođinn bauđ uppá kaffi, djús og kanilsnúđa sem formađur hafđi bakađ í tilefni dagsins.
Jóhanna Kristjánsdóttir formađur HSŢ tefldi viđ Heimi Bessason í gćrkvöld.
Trausti Ađalsteinsson bćjarfulltrúi (VG) Norđurţings ađ tafli viđ Heimi Bessa
27.1.2012 | 19:20
Jón efstur á atskákmóti Sauđárkróks
Atskákmót Sauđárkróks 2012 hófst í kvöld á skákdaginn og voru telfdar fyrstu ţrjár umferđirnar. Jón Arnljótsson er einn efstur međ fullt hús, en nokkrir keppendur koma skammt undan. Alls taka 9 keppendur ţátt í mótinu og verđa nćstu umferđir tefldar nćstkomandi ţriđjudag.
Heimasíđa Skákfélags Sauđárkróks
27.1.2012 | 19:18
Peđaskákfjöltefli viđ stórmeistara í Laufásborg
27.1.2012 | 19:09
Bein útsending frá lokaumferđ KORNAX mótsins hefst kl. 19:30
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2012 | 18:48
Einar Hjalti, Björgvin og Ţröstur efstir á Gestamóti Gođans
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2012 | 18:33
Fjöltefli í Leikskólanum í Marbakka
27.1.2012 | 18:12
Árni H. Kristjánsson međ bréfskák ársins 2011
27.1.2012 | 16:00
Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudag
Spil og leikir | Breytt 23.1.2012 kl. 22:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2012 | 21:48
Skákbođ á Bessastöđum
Spil og leikir | Breytt 27.1.2012 kl. 04:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2012 | 21:46
Fjöltefli í Snćlandsskóla
26.1.2012 | 21:39
Helgi Ólafs á Hyrnutorgi
26.1.2012 | 21:30
Skákdagurinn: Fórnir á Laugarvatni
Spil og leikir | Breytt 27.1.2012 kl. 03:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2012 | 21:17
Gunnar sigrađi á Toyota-skákmótinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2012 | 21:14
Teflt á Blönduósi á Skákdaginn
26.1.2012 | 21:11
Skákdagurinn á Hérađi
Spil og leikir | Breytt 27.1.2012 kl. 03:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2012 | 20:18
Jóhann tefldi fjöltefli viđ Alţingismenn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2012 | 20:07
Stefán Kristjánsson vann maraţoneinvígíđ
Spil og leikir | Breytt 27.1.2012 kl. 04:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2012 | 13:39
Skákdagurinn í fullum gangi
26.1.2012 | 10:25
Maraţonhrađskákeinvígi Stefáns og Braga hafiđ
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 7
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 151
- Frá upphafi: 8780545
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar