26.1.2012 | 09:00
Um skáklistina og Friđrik okkar Ólafsson
Grein Guđna sem var ađgengileg hér í gćr hefur veriđ tekin úr birtingu. Hún verđur endurbirt, lítiđ breytt, í Tímaritinu Skák í marsbyrjun.
Spil og leikir | Breytt 27.1.2012 kl. 18:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2012 | 08:30
Skákdagur Íslands - teflum okkur til ánćgju í dag!
Skákdagur Íslands er haldinn í fyrsta sinn í dag. Ţađ er engin tilviljun ađ 26. janúar er fyrir valinu ţar sem ţetta er afmćlisdagur Friđriks Ólafssonar, okkar sigursćlasta skákmeistara. Mannsins sem lagđi fjóra heimsmeistara ađ velli, ţá Fischer, Karpov, Tal og Petrosian.
Í tilefni dagsins eru Íslendingar hvattir til ađ taka upp tafliđ sem víđast. Flest taflfélög landsins, alls stađar um landiđ, ćtla ađ hafa starfsemi ţennan dag. Margir skólar verđa međ skákmót og fjöltefli. Íslandsmót í ofurhrađskák fer fram á netinu. Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson teflir fjöltefli í Laugardagslaug. Öldungar tefla, unglingar tefla, mót verđur í Vin, athvarfi fólks međ geđraskanir. Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson og alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson tefla hrađskákeinvígi í Kringlunni og landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson teflir viđ ţjóđina í gegnum netiđ. Ţar geta allir tekiđ ţátt! Teflt er ýmsum fyrirtćkjum ţennan dag.
Skák göfgar hugann og rannsóknir hafa sýnt ađ skák eflir rökhugsun og námsárangur barna.
Skákhreyfingin hvetur skákáhugamenn um allt land ađ taka upp tafliđ og tefla viđ fjölskyldumeđlimi , vinnufélaga, vini eđa kunningja!
Og ef menn vilja taka ţátt í opinberum skákviđburđum eđa fylgjast međ ţví sem er í gangi er hćgt ađ nálgast allar upplýsingar hér á Skák.is.
Teflum okkur til ánćgju í dag - skák er skemmtileg!
Gunnar Björnsson
Höfundur er forseti Skáksambands Íslands
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2012 | 08:00
Dagskrá Skákdagsins
Á Skákdaginn verđur teflt um allt land og í fjölmörgum skólum međal annars Laugalćkjarskóla, Salaskóla, nemendur Ölduselsskóla verđa međ skákkynningu á leikskólanum Seljaborg, Unnsteinn Sigurjónsson mun tefla fjöltefli viđ nemendur í grunnskóla Bolungarvíkur og teflt verđur í fjölda leikskóla.
Skákhreyfingin hvetur alla Íslendinga til ađ taka ţátt í Skákdeginum, til heiđurs Friđrik, međ einum eđa öđrum hćtti. Allir geta veriđ međ: í sundlaugum, kaffihúsum, fjölteflum, hrađskákmótum - eđa í stofunni heima. Kjörorđ dagsins er: Upp međ tafliđ!
Athugiđ er ađ hér ekki um tćmandi viđburđalista ađ rćđa. Út um allt land - og víđa um heim - leggja Íslendingar á ráđin um Skákdaginn 26. janúar 2012.
Hćgt er ađ fylgjast međ fréttum og viđburđum á skakdagurinn.blog.is og auđvitađ hér á Skák.is.
07:30 Skákdagurinn hefst klukkan hálfátta á fimmtudagsmorgun međ fjöltefli Björns Ţorfinnssonar alţjóđlegs skákmeistara ofan í Laugardalslaug. Ţátttakendur eru Hilmir Freyr Heimisson, Heimir Páll Ragnarsson, Donika Kolica, Hrund Hauksdóttir og Kristján Örn Elíasson.
07:30 Viđtal viđ Friđrik Ólafsson á Rás 2.
08:00 Á Akureyri verđur sundlaugarskáksett vígt í Akureyrarlaug klukkan átta. Gestum laugarinnar býđst ađ tefla viđ Akureyrarmeistarann Smára Ólafsson.
08:10 Ötulasti skákkennari landsins hefur sinn daglega rúnt milli grunnskóla í Reykjavík. Björn Ívar Karlsson kennir í 15 skólum í viku hverri og ţennan fimmtudaginn verđa ţeir ţrír; Húsaskóli, Korpuskóli og Hlíđaskóli.
09:00 Skákhátíđ hefst í Grímsey og stendur allan daginn.
09:30 Ţröstur Ţórhallsson stórmeistari teflir fjöltefli viđ nemendur Víkur- og Korpuskóla.
10:00 Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnson teflir annađ fjöltefli sitt og nú viđ nemendur Laugarnesskóla.11:00 Skákgleđi hefst á leikskólanum Marbakka í Kópavogi. Skákgleđi og söngvar međal elstu leikskólabarna stjórnađ af stórmeistara kvenna Lenku Ptáčníková.
10:00 Hjörvar Steinn Grétarsson teflir kappskák viđ íslensku ţjóđina gegnum netiđ. Hćgt verđur ađ velja milli ţriggja leikja og koma valmöguleikarnir fram á http://www.skak.is/ Hjörvar lagđi nýlega Shirov, sem hefur teflt hefur um heimsmeistaratitilinn. Getur ţjóđin sigrađ Hjörvar?
10:00 Skáksamband Austurlands annast kennslu fyrir börn í Egilsstađaskóla mestallan daginn.
10:00 Hrađskákeinvígi stórmeistarans Stefáns Kristjánssonar og alţjóđlega meistarans Braga Ţorfinnssonar hefst í Kringlunni. Landsliđsmennirnir munu ekki hćtta ađ tefla fyrren annar ţeirra sigrar í 50 skákum. Skákir einvígisins verđa í beinni á skák.is
11:00 Skákmót fyrir börn og fullorđna í Finnbogarstađaskóla Trékyllisvík.
11:00 Skákgleđi hefst á leikskólanum Marbakka í Kópavogi. Skákgleđi og söngvar međal elstu leikskólabarna stjórnađ af stórmeistara kvenna Lensku Lenka Ptáčníková.
12:00 Starfsmenn Vodafone halda skákdaginn hátíđlegan í hádeginu međ hrađskákum og tefla svo fram eftir degi.
12:00 Starfsmenn Íslandsbanka grípa í tafl.
13:00 TOYOTA-skákmót heldri skákmanna hefst í höfuđstöđvum TOYOTA. Friđrik Ólafsson leikur fyrsta leikinn.
13:00 Mikiđ skákstarf er unniđ í Lágafellsskóla Mosfellsbć og ber mót dagsins hina skemmtilegu nafngift Litla Friđriksmótiđ.
13:00 Ungstirnin í Grafarvogi tefla um meistaratitil Rimaskóla. Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á mótinu mörg ár í röđ en núverandi meistari er Jón Trausti Harđarson.
13:00 Minningarmót um Björn Sölva Sigurjónsson FIDE-meistarann verđur haldiđ í VIN, Hverfisgötu 47. Björn var einn af sterkustu mönnum Skákfélags Vinjar og heiđra nú minningu fyrrum félaga.
14:00 Ţröstur Ţórhallsson teflir sitt ţriđja fjöltefli um daginn. Í ţetta skiptiđ viđ leikskólabörn á Laufásborg.
14:00 Friđrik heimsćkir Ríkisútvarpiđ og teflir fjöltefli viđ starfsmenn. Áriđ 1956 sat íslenska ţjóđin límd viđ útvarpstćkin og fylgdist međ beinum útsendingum frá skákum Friđriks Ólafssonar á stórmótinu í Hastings. Ţar vann Friđrik glćstan sigur, sem sýndi ađ hann var kominn í hóp ţeirra allra bestu.
16:00 Helgi Ólafsson teflir fjöltefli á Hyrnutorgi í Borgarnesi. Helgi hefur í mörg ár heimsótt Borgarnes og stađiđ fyrir kennslu í Borgarfirđi. Upp úr ţeirri kennslu kom međal annars landsliđskonan Tinna Kristín Finnbogadóttir sem hefur ásamt móđur sinni forgöngu fyrir vígslu skáksundlaugarsetts í Borgarnesi í tilefni dagsins.
16:00 Um miđjan daginn mćta kaffihúsaskákmenn miđborgarinnar á Cafe Haíti sem er sívaxandi skákmiđstöđ. Skák og pönnukökur! Allir velkomnir.
16:30 Skákmeistari Landsbankans. Fyrsti leikurinn verđur leikinn fyrir eitt af afmćlisbörnum dagsins, fyrrum ólympíumeistarann Bergstein Einarsson.
17:00 Hinn ungi meistari Jón Kristinn Ţorgeirsson teflir viđ gesti og gangandi í Pennanum-Eymundsson á Akureyri. Jón verđur međ 1 mínútu gegn fimm!
18:00 Heldri skákmenn Reykjavíkur standa fyrir öđru stórmóti sínu ţennan dag ađ ţessu sinni verđa ţeir í Gallerí Skák Bolholti. Fyrsta kapptefliđ af fjórum um Friđrikskónginn. Friđrik mćtir um áttaleytiđ og áritar Taflkónginn. Skákmenn á öllum aldri velkomnir.
19:00 Víkingaklúbburinn býđur skákmönnum á Dubliners í miđbć Reykjavíkur ţar sem fram fer Víkingaskákmót.
19:00 Skákfélag fjölskyldunnar verđur stofnađ í húsakynnum Skáksambands Íslands, Facafeni 12. Ađ stofnun félagsins stendur kraftmikiđ fólk, sem kemur međ nýja sýn á heim skákarinnar. Foreldrar skákbarna, sem og afar og ömmur og ađrir ćttingjar, eru hvattir til ađ fylgjast međ starfi félagsins. Ţátttaka er ókeypis og án skuldbindinga.
19:30 Krakkaskákmót á vegum Taflfélags Garđabćjar í gamla betrunarhúsinu.
19:30 Fimmtudagsmót hjá TR í félagsheimili ţeirra ađ Faxafeni 12. Allir velkomnir.
20:00 Hrađskákmót, "Friđriksmót", verđur haldiđ fimmtud. ađ Koltröđ 4, Egilsstöđum.
20:00 Ţriđja umferđ hefst í Gestamóti Gođans Faxafeni 12. Gestamót Gođans er skemmtileg nýjung í hinn mikla skákmánuđ janúar. Á mótinu tefla fyrrum Íslandsmeistarar, fyrrum Ólympíumeistarar og fjölmargir titilhafar.
20:00 Gođinn hefur tvćr starfsstöđvar og á heimavellinum í Húsavík verđur opiđ hús og kynning á félaginu. Hermann Ađalsteinsson fer fyrir sínum mönnum.
20:00 Mátar halda skákmót í húsakynnum sínum ađ Garđatorgi. Hefur félagsmönnum veriđ tilkynnt um leynigest og spennandi ađ sjá hver ţađ verđur.
20:00 Skákćfing í Dvalarheimilinu Barmahlíđ Reykhólasveit. Hlynur Ţór Magnússon sér um ćfinguna og von er á góđum gestum og ber ađ nefna sjálfan Jón Kristinsson fyrrverandi Íslandsmeistara í skák.
20:00 Skákmenn á Siglufirđi hittast í Safnađarheimili stađarins. Skák hefur veriđ kennd í Grunnskólanum í vetur og mćlst vel fyrir.
20:00 Opiđ hús hjá Skákfélagi Akureyrar. Skákfélagsmenn fara yfir perlur međ Friđrik. Hann sigrađi fleiri heimsmeistara en nokkur annar Íslendingur.
20:00 Atskákmót Sauđárkróks í Safnahúsi stađarins. Allir velkomnir.
22:30 Hellismenn standa fyrir Íslandsmótinu í ofurhrađskák á ICC en umhugsunartíminn er ađeins 2 mínútur á hverja skák. Eru netverjar hvattir til ađ fylgjast međ ţeim sviptingum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2012 | 07:30
Krakkaskákmót hjá TG í kvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2012 | 07:15
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld - Skákdaginn
26.1.2012 | 00:04
Ingvar Ţór efstur á KORNAX mótinu fyrir lokaumferđina - sex keppendur geta unniđ mótiđ
25.1.2012 | 23:45
Guđmundur tapađi í 2. umferđ í Gíbraltar
25.1.2012 | 19:00
KORNAX mótiđ - nćstsíđasta umferđin hefst kl. 19:30 - bein útsending
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2012 | 18:14
Íslandsmótiđ í ofurhrađskák fer fram á morgun
25.1.2012 | 17:30
Aronian međ vinningsforskot á Ivanchuk
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2012 | 17:00
Toyota-skákmótiđ fer fram á morgun
Spil og leikir | Breytt 24.1.2012 kl. 22:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2012 | 16:00
Ný skákmótaröđ: Taflkóngur Friđriks
Spil og leikir | Breytt 24.1.2012 kl. 00:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2012 | 09:34
Skákdagurinn 26. janúar 2012 til heiđurs Friđrik Ólafssyni: Allsherjar skákhátíđ um allt land
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2012 | 22:52
Aronian međ eins vinnings forskot í Sjávarvík
24.1.2012 | 22:42
Guđmundur tapađi í fyrstu umferđ í Gíbraltar
24.1.2012 | 22:08
Nýtt frímerki og kort međ Friđrik
24.1.2012 | 21:59
Björn Ţorsteinsson efstur í Stangarhyl í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2012 | 11:14
Minningarmót um Björn Sigurjónsson í Vin
24.1.2012 | 01:00
Íslandsmótiđ í ofurhrađskák fer fram á Skákdaginn
Spil og leikir | Breytt 23.1.2012 kl. 23:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2012 | 00:16
KORNAX mótiđ - Pörun áttundu umferđar
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 14
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8780552
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar